Umboðsmaður vill að innanríkisráðuneytið skoði kvörtun flugfarþega Flugfarþegi ósáttur við umfjöllun Samgöngustofu um kvörtun vegna flugfélags. Innlent 13. maí 2015 16:50
Ósannað hvor flaug í Vopnafjarðarslysinu Héraðsdómur Reykjavíkur segir ósannað hvor mannanna tveggja í flugvél, sem fórst við Selá í Vopnafirði í júlí 2009, flaug vélinni. Þótt flugið hafi verið ámælisvert beri Tryggingamiðstöðinni að greiða manninum slysabætur. Innlent 13. maí 2015 09:15
Icelandair hefur áætlunarflug til Chicago Fyrsta flugið verður í mars á næsta ári og flogið verður allt árið. Viðskipti innlent 12. maí 2015 15:19
Hlúðu að vaðandi flugmanni og luku svo við golfhringinn Flugmaður óð í land lítt meiddur eftir að flugvél hans endaði á hvolfi í Leirvogi í gær. Golfspilarar tóku á móti manninum sem fluttur var á sjúkrahús. Þeir segja væng vélarinnar hafa rekist í sjóinn er vélin ofreis í beygju. Innlent 12. maí 2015 07:00
Lítil flugvél í sjóinn í Mosfellsbæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út fyrir stundu vegna lítillar flugvélar sem að fór í sjóinn við Leirvogstungu í Mosfellsbæ. Innlent 11. maí 2015 14:44
Skreið út úr bílnum og bað Valgeir um Popplag í G-dúr „Þetta er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma,“ segir tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson sem ók fram á alvarlegt umferðarslys í Hafnarfirði laugardagskvöld í mars árið 2012. Innlent 8. maí 2015 16:26
Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Innlent 8. maí 2015 11:29
Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . Erlent 6. maí 2015 08:42
Stjórnendur haldi fast í fólkið sitt Gott félag krefst fámenns stjórnendahóps, segir fyrrverandi formaður norska fótboltafélagsins Rosenborg. Það skiptir líka miklu máli að halda í starfsmenn sína og vera meðvitaður um daglega starfsemi. Viðskipti innlent 29. apríl 2015 07:15
Neflausa flugvélin komin heim Flugvél sem varð fyrir eldingu fyrr í mánuðinum er ekki mikið sködduð. Innlent 22. apríl 2015 07:00
Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. Erlent 20. apríl 2015 15:09
Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. Erlent 17. apríl 2015 20:45
Germanwings 4U9525: Búist við miklum fjölda við minningarathöfn í dag Minningarathöfn um þá 150 sem létust þegar flugvél Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum fyrir tæpum mánuði verður haldin í dómkirkjunni í Köln í dag. Erlent 17. apríl 2015 08:07
Landhelgisgæslan tók vel á móti Stoltenberg Flugvél belgíska flughersins lenti með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, og fylgdarlið hans á Keflavíkurflugvelli í morgun þar sem fulltrúar utanríkisráðuneytisins tóku á móti honum. Innlent 16. apríl 2015 15:41
Elding gataði nef flugvélar Icelandair Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. Innlent 9. apríl 2015 11:07
Leit að líkamsleifunum hætt Aðstæður voru slæmar og brak úr vélinni dreifðist víða. Erlent 4. apríl 2015 21:53
Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða Seinni flugriti Germanwings-vélarinnar sem fannst í gær, staðfestir að Andres Lubitz, aðstoðarflugmaður vélarinnar, hafi flogið henni viljandi á fjall í frönsku Ölpunum. Erlent 3. apríl 2015 10:37
Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. Erlent 2. apríl 2015 14:58
Germanwings 4U 9525: Frönsk yfirvöld birta myndir úr fjallinu Franska innanríkisráðuneytið hefur birt myndir frá staðnum í Ölpunum þar sem vél Germanwings var grandað í síðustu viku. Erlent 1. apríl 2015 15:50
Síðustu andartökin náðust á myndband Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. Erlent 1. apríl 2015 07:49
Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok Líkamsleifar hafa verið fjarlægðar og borin verða kennsl á þær í vikunni. Erlent 1. apríl 2015 07:00
Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. Erlent 31. mars 2015 18:16
Hafa borið kennsl á rúmlega helming farþega Leitarmenn leita enn að öðrum flugritanum í bröttum hlíðum frönsku Alpanna. Erlent 30. mars 2015 09:46
„Opnaðu helvítis dyrnar!“ Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. Erlent 29. mars 2015 10:34
Fundu geðlyf heima hjá Lubitz Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag. Erlent 28. mars 2015 17:53
Lubitz átti í vandræðum með sjónina Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn. Erlent 28. mars 2015 15:43
Heiðruðu minningu fórnarlambanna Sérstök minningarathöfn var haldin í franska bænum Digne fyrr í dag þar sem kveikt var á 150 kertum, eitt fyrir hvern þann sem fórst síðastliðinn þriðjudag. Erlent 28. mars 2015 13:58
„Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. Erlent 28. mars 2015 11:23
Farþegi í vél Germanwings lýsir hjartnæmum skilaboðum flugstjóra Þýska konan Britta Englisch hrósaði flugstjóranum og öðrum áhafnarmeðlimum sérstaklega og hafa nú um 313 þúsund manns líkað við skilaboðin. Erlent 27. mars 2015 20:21
Lufthansa hyggst greiða aðstandendum 7,5 milljón króna Þýska flugfélagið Lufthansa hefur boðið aðstandendum farþega 4U 9525 vélar Germanwings 50 þúsund evra í skaðabætur, eða jafnvirði 7,5 milljón króna. Erlent 27. mars 2015 19:58