Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Sigurbjörn Árni: Guðbjörg er á heimsmælikvarða

„Þetta er náttúrulega algerlega frábær árangur og það er magnað að ná að bæta sig svona mikið jafn seint á hlaupatímabilinu og raun ber vitni,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, sérfræðingur um frjálsar íþróttir.

Sport
Fréttamynd

Raunhæft að stefna á Tókýó árið 2020 

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hefur náð eftirtektarverðum árangri í spretthlaupi á þessu ári. Gullverðlaunin sem vann í vikunni á Ólympíuleikum ungmenna var góður endapunktur á góðu keppnisári.

Sport
Fréttamynd

Frábært ár varð stórkostlegt

Ísland eignaðist Ólympíumeistara í gærkvöldi þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til gullverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires. Hún bætti einnig Íslandsmet sitt í greininni.

Sport
Fréttamynd

Ásdís líklega úr leik

Ásdís Hjálmsdóttir er að öllum líkindum úr leik í keppni í spjótkasti á EM í frjálsum í Berlín.

Sport
Fréttamynd

Sindri Hrafn komst ekki áfram

Sindri Hrafn Guðmundsson endaði í 20. sæti í undankeppninni í spjótkasti á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. Hann komst ekki áfram í úrslit og er því úr leik á EM.

Sport
Fréttamynd

Vilhjálmur jafnaði heimsmet

Vilhjálmur Einarsson bætti eigið Íslandsmet í þrístökki frá því í Melbourne 1956 er hann stökk 16,70 metra á frjálsíþróttamóti í Reykjavík og var það þá næstlengsta stökk í heimi.

Innlent
Fréttamynd

Guðni Valur náði ekki í úrslit

Guðni Valur Guðnason er úr leik í keppni í kringlukasti á EM í frjálsum íþróttum. Hann var nokkuð frá sínu besta í undanriðlunum í morgun.

Sport
Fréttamynd

Aníta komin í undanúrslit á EM

Aníta Hinriksdóttir er komin í undanúrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Berlín í Þýskalandi.

Sport