Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Aníta: Passaði mig á því að byrja ekki of hratt

"Ég var búin að stefna á þetta met en ég átti ekki alveg von á svona góðum tíma strax. Ég er mjög kát með þetta," sagði Aníta Hinriksdóttir í viðtali við Hauk Harðarson í útsendingu RÚV frá frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Aníta veitt sjónvarpsviðtal í beinni útsendingu sem er nú ekki daglegt brauð hjá þessari hógværu og hlédrægu stúlku.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Páll: Gæti ekki verið stoltari

"Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið.

Sport
Fréttamynd

Aníta setti einnig Evrópumet unglinga

Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, setti ekki bara Íslandsmet innanhúss þegar hún vann 800 metra hlaup í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna.

Sport
Fréttamynd

Besta stökk innanhús í 21 ár

Ólympíumeistarinn í hástökki Ivan Ukhov náði besta stökki innandyra í 21 ár þegar hann fór yfir 2.41 metra á móti í Chelyabinsk í Rússlandi.

Sport
Fréttamynd

Kristinn Torfa mætir Dana og Breta

FH-ingurinn Kristinn Torfason fær væna samkeppni utan úr heimi í langstökkskeppni Reykjavik International Games í Laugardalshöll á sunnudaginn.

Sport
Fréttamynd

Eldfljótur Íri mætir Anítu

Samkeppnin verður mikil í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum (Reykjavik International Games) í Laugardalshöll um næstu helgi.

Sport
Fréttamynd

Björg sló í gegn í Höllinni

ÍR-ingurinn Björg Gunnarsdóttir náði fjórða besta tíma Íslendings í 200 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í frjálsum fyrir 15-22 ára í Laugardalshöllinni í dag.

Sport
Fréttamynd

Öruggt hjá Anítu í dag

Aníta Hinriksdóttir vann öruggan sigur í 800 m hlaupi í síum aldursflokki á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum fyrir 15-22 ára.

Sport
Fréttamynd

Aníta og Hafdís fá samkeppni að utan

Tveir öflugir keppendur hafa skráð sig til leiks í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna (e. Reykjavík International Games) sem fer í Laugardalnum þann 19. janúar.

Sport
Fréttamynd

146 met bætt á síðasta ári

Alls voru 146 frjálsíþróttamet bætt í öllum aldursflokkum á síðasta ári eftir því sem fram kemur í útttekt Friðriks Þórs Óskarssonar hjá afrekaskráanefnd FRÍ.

Sport
Fréttamynd

Hafdís byrjar árið með stæl

Hafdís Sigurðardóttir bætti sinn besta tíma í 60 metra hlaupi innanhúss á félagsmóti Ungmennafélags Akureyrar í Boganum í dag.

Sport
Fréttamynd

Aníta vann besta afrekið

Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann besta frekið á Ármóti Fjölnis sem haldið var í gær. Síðar um kvöldið hafnaði Aníta í 2. sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins.

Sport
Fréttamynd

Helen kemur inn í Ólympíuhópinn

Ólympíuhópur FRÍ hefur verið endurskoðaður af íþrótta- og afreksnefnd FRÍ. Eitt nýtt nafn bætist í hópinn frá því í fyrra en það er marþonhlauparinn Helen Ólafsdóttir úr ÍR.

Sport
Fréttamynd

Hin fullkomna gjöf á 125 ára afmælinu

Glímufélagið Ármann og allar starfandi deildir félagsins hlutu í gær gæðaviðurkenninguna Fyrirmyndarfélag Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Viðurkenningin var afhent á 125 ára afmæli félagsins.

Sport
Fréttamynd

Álagið vegna London kom Kára Steini í koll

Kári Steinn Karlsson ætlar að hlaupa maraþon í mars á næsta ári í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í London og stefnir að því að vera í hópi fljótustu manna á EM í Zürich.

Sport
Fréttamynd

Tók minnst fjögur flug í hverjum mánuði

"Ég vissi að árið yrði algjört spurningamerki,“ segir spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem hyggur á nýja sigra á nýju ári í íþróttinni. Hún býr nú í Sviss þar sem hún hefur hafið doktorsnám í ónæmisfræði.

Sport
Fréttamynd

Verðlaunapeningur seldur fyrir metfé

Gullverðlaunapeningur úr safni Bandaríkjamannsins Jesse Owens hefur verið seldur á uppboði fyrir tæplega 1,5 milljónir dala eða jafnvirði 176 milljóna íslenskra króna.

Sport
Fréttamynd

Styrmir Dan hátt uppi um helgina

Hástökkvarinn efnilegi úr Þorlákshöfn stal senunni á Aðventumóti Ármenninga í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um helgina.

Sport