Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Fréttamynd

Opinberun unglingsstúlku

Englaryk er óvenjuleg fjölskyldusaga skrifuð af miklu innsæi sem er – líkt og unglingurinn sem hún segir frá – óútreiknanleg og óviss um hvert hún stefnir.

Gagnrýni
Fréttamynd

Innbyggð skekkja

Í bók Soffíu eru áhugaverðar pælingar um lífið og hlutverk fólks í því og stíllinn er á köflum virkilega skemmtilegur en framvindunni er nokkuð ábótavant.

Gagnrýni
Fréttamynd

Tilgangur og meðal?

Afdráttarlaus og grimm skáldsaga um ofbeldi gegn konum sem vekur spurningar sem lesandinn getur ekki leitt hjá sér.

Gagnrýni
Fréttamynd

Á valdi sögunnar

Þegar dúfurnar hurfu er spennandi og grimmileg úttekt á því hvernig smáþjóð og einstaklingarnir innan hennar verða leiksoppar sögunnar – og hver annars.

Gagnrýni
Fréttamynd

Betri en sú fyrri en ekki gallalaus

Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus.

Gagnrýni
Fréttamynd

Bullið í honum Þórarni

Ljóðabókin, uppfull af hugarórum og heilaspuna, er tilvalin til að auka orðaforða barna og kynna bragfræðina fyrir þeim. Einstök glettni í orðum og myndum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Skrímslin orðin tíu ára

Afar vönduð og lifandi barnabók á mörgum plönum sem býður upp á að vera lesin margsinnis og alltaf hægt að finna eitthvað nýtt til að tala um.

Gagnrýni
Fréttamynd

Évgení Kissin er algjör rokkstjarna

Þriðja sinfónía Brahms var slöpp, en einleikur Évgenís Kissin í öðrum píanókonsert Rakmaninoffs bætti það upp og vel það. Hann ætti að fá sjö stjörnur í það minnsta.

Gagnrýni