Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. Golf 1. júlí 2014 17:58
Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. Golf 30. júní 2014 22:45
Guðrún Brá efst á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er efst á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir að Íslandsmótinu í holukeppni, Securitas-mótinu, lauk í gær á Hvaleyrarvelli. Golf 30. júní 2014 22:15
Þurfti að fá frí frá vinnu fyrir úrslitin Íslandsmeistarinn í holukeppni ætlar ekki að taka þátt í Íslandsmótinu í höggleik. Golf 30. júní 2014 06:45
Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. Golf 30. júní 2014 06:15
Justin Rose landaði sigri á Congressional Fyrsti sigur Englendingsins á PGA-mótaröðinni síðan hann vann Opna bandaríska meistaramótið í fyrra - Patrick Reed stóðst ekki pressuna á lokahringnum. Golf 30. júní 2014 03:58
Tinna Íslandsmeistari í holukeppni Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í holukeppni í fyrsta sinn. Golf 29. júní 2014 15:43
Bjarki hafði betur í bráðabana Bjarki Pétursson heldur áfram að gera það gott á Íslandsmótinu í holukeppni. Golf 29. júní 2014 11:51
Tinna mætir Karen í úrslitunum Nýr Íslandsmeistari kvenna í holukeppni verður krýndur í dag. Golf 29. júní 2014 11:42
Karen vann systur sína í undanúrslitum Systur áttust við í undanúrslitum Íslandsmótsins í holukeppni. Golf 29. júní 2014 11:13
Kristján Þór lagði Harald að velli Kristján Þór Einarsson keppir til úrslita í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni. Golf 29. júní 2014 10:56
Ungstirnið Patrick Reed leiðir fyrir lokahringinn á Congressional Gæti sigrað á sínu fjórða móti á PGA-mótaröðinni á einu ári ef hann klárar dæmið á morgun á Quicken Loans National. Golf 28. júní 2014 22:22
Kristján sigraði Birgi Leif Átta manna úrslitum í karlaflokki á Securitasmótinu, Íslandsmótinu í holukeppni er lokið, en leikið er á Hvaleyrarvelli um helgina. Golf 28. júní 2014 19:57
Undanúrslitin í kvennaflokki klár Nú er ljóst hverjar mætast í undanúrslitum í kvennaflokki á Securitas Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram á Hvaleyrarvelli um helgina, en mótið er það fjórða á Eimskipsmótaröðinni í ár. Golf 28. júní 2014 18:16
Tiger Woods er úr leik á Congressional Lék fyrstu tvo hringina á sjö höggum yfir pari - Margir um hituna í toppbaráttunni. Golf 28. júní 2014 02:24
Haraldur Franklín og Sunna byrja á tveimur sigrum Fyrsti dagur Íslandsmeistaramótsins í höggleik lokið á Hvaleyrinni. Golf 27. júní 2014 19:16
Woods byrjaði ekki vel á fyrsta hring í endurkomu sinni Lék Congressional völlinn á 74 höggum eða þremur höggum yfir pari - Greg Chamers leiðir á fimm höggum undir. Golf 26. júní 2014 23:54
Tiger er sársaukalaus Tiger Woods opinberaði að hann væri að spila í fyrsta sinn í tvö ár án sársauka á blaðamannafundi fyrir Quicken Loans National mótið. Golf 26. júní 2014 17:30
Tiger Woods snýr aftur um helgina Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí. Golf 24. júní 2014 16:00
Ólafur sigraði í úrtökumóti fyrir Opna breska Verður Ólafur Björn fyrsti Íslendingurinn til að leika á Opna breska? Golf 24. júní 2014 15:08
Skráði sig í sögubækurnar á Travelers mótinu | Myndband Kevin Streelman skráði sig í sögubækurnar í gær með sigri á Travelers mótinu í golfi. Streelman fékk fugl á seinustu sjö holum vallarins sem gerði útslagið. Golf 23. júní 2014 12:30
Haraldur úr leik Haraldur Franklín Magnús féll nú í morgun úr leik á Opna breska áhugamannamótinu í golfi á Norður-Írlandi í átta manna úrslitum. Haraldur tapaði fyrir Skotanum Neil Bradley 7&6. Golf 21. júní 2014 11:00
Haraldur: Seinni hringurinn var mun betri Haraldur var ánægður með spilamennskuna á seinni hringnum í dag þegar Vísir heyrði í honum. Golf 20. júní 2014 17:02
Haraldur kominn í 8 manna úrslit Aðeins annar kylfingurinn frá Íslandi sem nær þessum áfanga. Golf 20. júní 2014 16:41
Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. Golf 20. júní 2014 14:15
Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. Golf 20. júní 2014 13:18
Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. Golf 20. júní 2014 13:00
Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. Golf 20. júní 2014 12:28
McIlroy byrjar illa á Opna írska Er mjög neðarlega á skortöflunni eftir fyrsta hring og þarf að leika vel á morgun til að komast í gegn um niðurskurðinn - Margir góðir írskir kylfingar taka þátt. Golf 19. júní 2014 22:08