Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Haraldur komst áfram

Haraldur Franklín Magnús komst áfram í 64-manna úrslitum Opna breska áhugamannamótsins.

Golf
Fréttamynd

Travelers meistaramótið hefst í dag

Margir sterkir kylfingar skráðir til leiks á Travelers meistaramótinu sem hefst á TPC River Highlands vellinum í dag. Mótið fær yfirleitt mikið áhorf og myndast oft góð stemming á áhorfendapöllunum.

Golf
Fréttamynd

Maður vill vera að bæta sig

Birgir Leifur Hafþórsson var ánægður með spilamennsku sína en hann bar sigur úr býtum á Símamótinu á Hamarsvelli í Borgarnesi, þriðja móti ársins á Eimskipsmótaröðinni í gær.

Golf
Fréttamynd

Kristján og Tinna efst fyrir lokahringinn

Kristján Þór Einarsson, úr GK, er efstur eftir tvo daga á Símamótinu, sem er hluti af Eimskipsmótaröðinni í golfi. Mótið fer fram um helgina en leikið er á Hamarsvelli við Borgarnes.

Golf
Fréttamynd

Mickelson finnur fyrir aukinni pressu

Phil Mickelson hefur unnið öll risamótin í golfi nema Opna bandaríska. Hann snýr aftur á Pinehurst um helgina þar sem hann endaði í öðru sæti fyrir fimmtán árum, einu höggi á eftir Payne Stewart.

Golf
Fréttamynd

Hamarsvöllur verður tilbúinn

Mikil bleyta hefur gert kylfingum erfitt fyrir á Hamarsvelli í Borgarnesi en næsta mót Eimskipsmótaraðarinnar fer engu að síður fram þar síðar í mánuðinum.

Golf
Fréttamynd

Michelson verður ekki með á US Open

Öskubuskuævintýri hins efnilega Landon Michelson fékk skjótan endi eftir að hann skilaði inn röngu skori - Hefði getað komist inn á US Open en hann gerði hið rétta og leiðrétti mistökin.

Golf
Fréttamynd

Hideki Matsuyama marði sigur á Memorial

Bubba Watson leiddi mótið fyrir lokahringinn en fataðist flugið á seinni níu holunum í kvöld - Matsuyama notfærði sér það og sigraði sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni eftir bráðabana við Kevin Na.

Golf