Ólafía á tveimur höggum yfir pari eftir fyrsta hring Ágætis byrjun Ólafíu á LPGA-mótaröðinni. Golf 23. maí 2019 23:15
Ólafía snýr aftur á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik í dag á sínu fyrsta móti á LPGA mótaröðinni þetta tímabilið. Valdís Þóra Jónsdóttir verður í eldlínunni á Evrópumótaröðinni. Golf 23. maí 2019 12:00
Nýtur sín best í sviðsljósinu Brooks Koepka varði PGA-meistaratitilinn um helgina sem þýðir að hann hefur unnið fjögur af síðustu átta risamótum í golfi sem hann hefur tekið þátt í. Hann komst í flokk með Tiger Woods um helgina. Golf 21. maí 2019 22:30
Koepka varði risatitilinn Brooks Koepka varði titil sinn á PGA meistaramótinu í golfi, öðru risamóti ársins í karlagolfinu. Golf 19. maí 2019 22:42
Ólafía keppir á LPGA-móti í Virginíu og leitar að kylfusveini Kylfingurinn knái fékk boð á Pure Silk Championship mótið í Virginíu. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Golf 19. maí 2019 14:43
Koepka með afgerandi forystu fyrir lokahringinn Brooks Koepka hélt í sjö högga forystu sína á PGA meistaramótinu í golfi og þarf að misstíga sig all verulega á lokahringnum til þess að vinna mótið ekki annað árið í röð. Golf 18. maí 2019 23:12
Koepka með sjö hogga forskot │Tiger úr leik Brooks Koepka er með örugga forsystu eftir annan dag PGA meistaramótsins í golfi. Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Golf 17. maí 2019 23:29
Koepka jafnaði mótsmetið og leiðir eftir fyrsta dag Brooks Koepka leiðir PGA meistaramótið, annað risamóts ársins í karlagolfinu, eftir fyrsta hring. Koepka jafnaði besta hring í sögu mótsins. Golf 16. maí 2019 23:15
Tiger mætir úthvíldur á PGA-meistaramótið PGA-meistaramótið hefst í dag og Tiger Woods náði aðeins að spila níu æfingaholur fyrir mótið. Hann kaus að hvíla í gær á meðan aðrir æfðu. Golf 16. maí 2019 10:30
Woods kærður vegna andláts starfsmanns hans Undirbúningur Tiger Woods fyrir PGA meistaramótið fékk ekki að ganga eins og best var á kosið því hann var kærður í vikunni vegna andláts starfsmanns veitingastaðar í eigu Woods. Golf 15. maí 2019 06:00
Woods stefnir á Tókýó 2020 Tiger Woods vill keppa á Ólympíuleikum í fyrsta skipti í Tókýó næsta sumar. Golf 14. maí 2019 17:26
Tekur sér frí frá golfi og fer í meðferð Bandaríski kylfingurinn Chris Kirk hefur ákveðið að opna sig með áfengisvandamál sitt sem hefur plagað hann í talsverðan tíma. Golf 8. maí 2019 15:00
Tiger fékk orðu frá Trump | Myndband Donald Trump Bandaríkjaforseti heiðraði kylfinginn Tiger Woods í gær er hann veitti honum frelsisorðu forsetans í Hvíta húsinu. Golf 7. maí 2019 22:45
Ólafía komin inn á opna bandaríska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vann úrtökumót í Kaliforníu og spilar á US Open. Golf 7. maí 2019 09:00
Tiger Woods hittir Trump í Hvíta húsinu eftir helgi Kylfingurinn Tiger Woods verður heiðraður sérstaklega í Hvíta húsinu á mánudaginn kemur en Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið honum til sín í Washington. Golf 3. maí 2019 08:00
Valdís Þóra í 62.-65.sæti í Marókko Valdís Þóra Jónsdóttir lauk keppni í 62.-65.sæti á Lalla Maryem mótinu í golfi sem fram fór í Marokkó um helgina. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 28. apríl 2019 14:14
Valdís líklega úr leik Valdís Þóra Jónsdóttir er að öllum líkindum úr leik á Lalla Maryem mótinu í golfi, en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna. Golf 26. apríl 2019 13:30
Fyrsti sigurinn á PGA á ferlinum Pan Chent-tsung, eða C.T. Pan eins og hann er betur þekktur, vann sitt fyrsta mót á PGA mótaröðinni í kvöld þegar hann fagnaði sigri á RBC Heritage mótinu. Golf 21. apríl 2019 22:04
Henderson fyrst til að vinna Lotte Championship tvisvar Brooke M. Henderson gerði engin mistök á lokahringnum á Hawaii. Golf 21. apríl 2019 09:52
Johnson tók forystuna fyrir lokahringinn Dustin Johnson leiðir RBC Heritage mótið, sem er hluti af PGA mótaröðinni, með einu höggi fyrir lokahringinn. Golf 20. apríl 2019 22:24
Mikil spenna fyrir lokahringinn á Hawaii Brooke M. Henderson getur orðið fyrst til að vinna Lotte Championship tvö ár í röð. Golf 20. apríl 2019 09:54
Tiger Woods verður sæmdur heiðursorðu Tiger Woods vann um helgina sinn fimmtánda risatitil í golfi þegar hann vann Masters-mótið. Fólk hefur keppst við að óska Woods til hamingju og á meðal þeirra er Bandaríkjaforseti, Donald Trump. Golf 16. apríl 2019 17:00
Birgir Leifur: Stærsta endurkoma íþróttasögunnar Ótrúleg endurkoma Tiger var fullkomnuð í gær. Golf 15. apríl 2019 20:30
Tiger upp um sex sæti eftir sigurinn á Masters Tiger Woods heldur áfram að klífa heimslistann í golfi. Golf 15. apríl 2019 13:00
Tiger gat varla gengið en er nú kominn aftur á toppinn Tiger Woods gekkst undir fjórar skurðaðgerðir á baki. Golf 15. apríl 2019 09:30
Myndasyrpa af fögnuði Tiger Tiger Woods vann Masters risamótið í fimmta skipti á ferlinum í dag. Golf 15. apríl 2019 07:00
Sjáðu gæsahúðarmyndband Nike eftir sigur Tiger Tiger hefur verið einn aðalmaður Nike lengi og þeir voru greinilega ánægðir með sinn mann í dag. Golf 14. apríl 2019 23:00