Ólafía á þremur höggum yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hring á Shoprite LPGA Classic mótinu. Golf 7. júní 2019 18:10
Tiger í rosalegum ráshóp á US Open Það er vika í dag að US Open hefjist á Pebble Beach og ljóst að allra augu verða á Tiger Woods og hollinu hans. Golf 7. júní 2019 15:45
Guðrún Brá í efsta sæti á LET Access móti í Finnlandi Keiliskonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir er að gera góða hluti því hún er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn á LET Access móti sem fram fer í Finnlandi. Golf 7. júní 2019 11:44
Ólafía Þórunn hefur leik í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sem leikur fyrir hönd GR hefur leik á Shoprite LPGA Classic mótinu í golfi í dag Golf 6. júní 2019 08:30
Haney segir Tiger til syndanna Golfþjálfarinn umdeildi Hank Haney heldur áfram að koma sér í fjölmiðla og nú fyrir að svara gagnrýni frá sínum gamla lærisveini, Tiger Woods. Golf 5. júní 2019 13:30
Kylfingur með númer í nafninu vann Opna bandaríska Jeongeun Lee6 vann 74. Opna bandaríska meistaramótið í golfi kvenna. Golf 2. júní 2019 23:23
Bjórauglýsingar á golfmóti fyrir börn Forseti Golfsambands Íslands ver þá ákvörðun að halda mót styrkt af Ölgerðinni undir merkjum Egils Gull. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum gagnrýndu GSÍ harðlega. Farið að lögum og reglum, segir forsetinn. Innlent 1. júní 2019 08:45
Fyrrum þjálfari Tigers móðgar kvenkylfinga Hank Haney, fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods, fær ekki að tala aftur á útvarpsstöð PGA-mótaraðarinnar eftir að hann móðgaði konurnar á LPGA-mótaröðinni. Golf 31. maí 2019 23:30
Tiger: Peyton fær ruslatal frá mér en engin góð ráð Tvær af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna, Tiger Woods og Peyton Manning, spiluðu saman á golfmóti í vikunni og vakti það eðlilega mikla athygli. Golf 31. maí 2019 22:30
Ólafía mjög líklega úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi á 5 höggum yfir pari. Eftir tvo hringi í mótinu er hún að öllum líkindum úr leik en hún er þessa stundina þremur höggum frá niðurskurðarlínunni. Golf 31. maí 2019 18:30
Góð byrjun hjá Ólafíu á Opna bandaríska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á parinu eftir fyrsta hringinn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Golf 31. maí 2019 06:30
Woods getur jafnað met með sigri Tiger Woods ætlar sér að jafna met Sam Snead um helgina þegar hann tekur þátt á The Memorial mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni. Golf 30. maí 2019 08:00
Ólafía hefur leik á Opna bandaríska á morgun Atvinnukylfingurinn úr GR keppir á Opna bandaríska meistaramótinu annað árið í röð. Golf 29. maí 2019 16:45
Ungir sigurvegarar í Þorlákshöfn Það voru ungir sigurvegarar á fyrsta stórmóti sumarsins. Golf 26. maí 2019 16:06
Sigurður Arnar og Hulda Clara leiða eftir 36 holur í Þorlákshöfn Það eru óvæntir forystusauðir í Þorlákshöfn. Golf 25. maí 2019 19:25
Lokahringurinn sá besti hjá Valdísi Þóru Skagakonan bætti sig á lokahring Jabra Ladies Open í Frakklandi. Golf 25. maí 2019 14:35
Ólafía á tveimur höggum yfir pari eftir fyrsta hring Ágætis byrjun Ólafíu á LPGA-mótaröðinni. Golf 23. maí 2019 23:15
Ólafía snýr aftur á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik í dag á sínu fyrsta móti á LPGA mótaröðinni þetta tímabilið. Valdís Þóra Jónsdóttir verður í eldlínunni á Evrópumótaröðinni. Golf 23. maí 2019 12:00
Nýtur sín best í sviðsljósinu Brooks Koepka varði PGA-meistaratitilinn um helgina sem þýðir að hann hefur unnið fjögur af síðustu átta risamótum í golfi sem hann hefur tekið þátt í. Hann komst í flokk með Tiger Woods um helgina. Golf 21. maí 2019 22:30
Koepka varði risatitilinn Brooks Koepka varði titil sinn á PGA meistaramótinu í golfi, öðru risamóti ársins í karlagolfinu. Golf 19. maí 2019 22:42
Ólafía keppir á LPGA-móti í Virginíu og leitar að kylfusveini Kylfingurinn knái fékk boð á Pure Silk Championship mótið í Virginíu. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Golf 19. maí 2019 14:43
Koepka með afgerandi forystu fyrir lokahringinn Brooks Koepka hélt í sjö högga forystu sína á PGA meistaramótinu í golfi og þarf að misstíga sig all verulega á lokahringnum til þess að vinna mótið ekki annað árið í röð. Golf 18. maí 2019 23:12
Koepka með sjö hogga forskot │Tiger úr leik Brooks Koepka er með örugga forsystu eftir annan dag PGA meistaramótsins í golfi. Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Golf 17. maí 2019 23:29
Koepka jafnaði mótsmetið og leiðir eftir fyrsta dag Brooks Koepka leiðir PGA meistaramótið, annað risamóts ársins í karlagolfinu, eftir fyrsta hring. Koepka jafnaði besta hring í sögu mótsins. Golf 16. maí 2019 23:15
Tiger mætir úthvíldur á PGA-meistaramótið PGA-meistaramótið hefst í dag og Tiger Woods náði aðeins að spila níu æfingaholur fyrir mótið. Hann kaus að hvíla í gær á meðan aðrir æfðu. Golf 16. maí 2019 10:30
Woods kærður vegna andláts starfsmanns hans Undirbúningur Tiger Woods fyrir PGA meistaramótið fékk ekki að ganga eins og best var á kosið því hann var kærður í vikunni vegna andláts starfsmanns veitingastaðar í eigu Woods. Golf 15. maí 2019 06:00
Woods stefnir á Tókýó 2020 Tiger Woods vill keppa á Ólympíuleikum í fyrsta skipti í Tókýó næsta sumar. Golf 14. maí 2019 17:26
Tekur sér frí frá golfi og fer í meðferð Bandaríski kylfingurinn Chris Kirk hefur ákveðið að opna sig með áfengisvandamál sitt sem hefur plagað hann í talsverðan tíma. Golf 8. maí 2019 15:00
Tiger fékk orðu frá Trump | Myndband Donald Trump Bandaríkjaforseti heiðraði kylfinginn Tiger Woods í gær er hann veitti honum frelsisorðu forsetans í Hvíta húsinu. Golf 7. maí 2019 22:45