Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Sakar Rahm um að skemma golfið

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sakað Spánverjann Jon Rahm um að skemma golfíþróttina með því að semja við LIV.

Golf
Fréttamynd

Mcllroy vill snúa þróun golfbolta við

Rory Mcllroy, næstbesti kylfingur heims samkvæmt styrkleikalista PGA, hefur lýst yfir stuðningi við áætlanir um að snúa þróun golfbolta við og endurvekja eldri bolta sem ferðast ekki eins langt. 

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods var bæði hissa og pirraður

Tiger Woods vill nú komast í stjórn PGA en hann var einn margra í golfheiminum sem vissi ekkert um það að það væri sameiningarviðræður í gangi á milli PGA og hinnar umdeildu LIV mótaraðar í Sádí Arabíu í sumar.

Golf
Fréttamynd

Komst ekki inn á Evrópu­móta­röðina

Haraldur Franklín Magnús náði ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi en úrtökumóti fyrir mótaröðina lauk í dag. Haraldur lauk keppni í 76. sæti.

Golf
Fréttamynd

Rory McIlroy sagði af sér

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sagt sig úr hinni áhrifamiklu nefnd um stefnumál hjá bandarísku PGA-mótaröðinni, „PGA Tour policy board.“

Golf
Fréttamynd

Sex höggum frá Evrópumótaröðinni fyrir loka­daginn

Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús komst í gegnum niðurskurðinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina, DP World Tour í karlaflokki síðastliðinn mánudag. Lokadagur úrtökumótsins fer fram í dag og á Haraldur enn möguleika þó vonin sé veik.

Golf
Fréttamynd

Haraldur Frank­lín á enn mögu­leika

Íslenski kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús komst í gegnum niðurskurðinn á lokaúrtökumótinu fyrir DP World atvinnumótaröðina í karlaflokki. Hann á því enn möguleika á að komast inn á mótaröðina og bætast í hópi fárra íslenskra kylfinga sem hafa náð því.

Golf
Fréttamynd

McIlroy kallar Cantlay fífl

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lítið álit á Bandaríkjamanninum Patrick Cantlay og lét hann heyra það í nýlegu viðtali.

Golf
Fréttamynd

Evrópa vann Ryder-bikarinn

Lið Evrópu vann Ryder bikarinn 2023. Bandaríkjamenn voru af mörgum taldir sigurstranglegri aðilinn en frá fyrsta degi var sigurinn aldrei í hættu Evrópuliðið. 

Golf
Fréttamynd

Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan

Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað  eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. 

Golf
Fréttamynd

Ryder bikarinn: Ósætti innan bandaríska hópsins

Bandaríkjamenn hafa farið herfilega af stað í Ryder bikarnum en freista þess að rétta hlut sinn í seinni viðureignum dagsins. Til að bætu gráu ofan á svart berast fréttir af ósætti innan hópsins.

Golf
Fréttamynd

Ryder bikarinn: Evrópumenn byrja með látum

Lið Evrópu fór í gegnum opnunardag Ryder bikarsins án þess að tapa viðureign. Bandaríkjamenn klóruðu þó í bakkann í seinni viðureignum dagsins og náðu í þrjú jafntefli en boðið var upp á mikla dramatík á Marco Simone vellinum í Róm.

Golf