Þórir segir eðlilegt að lykilkona hans setji handboltann einu sinni í annað sætið Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, verður án lykilmanns í titilvörninni á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði en í gær var það gert opinbert að Veronica Kristiansen verður ekki með norska landsliðinu að þessu sinni. Handbolti 10. október 2022 12:01
„Þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum“ Logi Geirsson vill að ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson fái langt bann fyrir að kýla Allan Norðberg, leikmann KA, í leik liðanna í Olís-deild karla. Handbolti 10. október 2022 11:00
Valskonur áfram í Evrópubikarnum eftir frækinn sigur í Slóvakíu Valskonur gerðu sér lítið fyrir og skelltu Dunajská Streda í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handbolta í kvöld. Handbolti 9. október 2022 19:33
Gísli hafði betur í öðrum af tveimur Íslendingaslögum í þýsku úrvalsdeildinni Það voru tveir Íslendingaslagir á dagskrá í þýska handboltanum í dag. Annar endaði með jafntefli á milli Gummersbach og Leipzig á meðan að Magdeburg vann fjögurra marka sigur á Melsungen. Handbolti 9. október 2022 16:30
Andri Snær: Frábær reynsla fyrir ungu stelpurnar Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, er ánægður með að lið hans hafi tekið þátt í Evrópubikar kvenna þrátt fyrir 11 marka tap gegn makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í KA-heimilinu í kvöld. Handbolti 8. október 2022 22:33
Umfjöllun: KA/Þór - Gorche Petrov 23-34 | Norðankonur fengu slæman skell seinni rimmu liðanna Norður-Makedónsku meistararnir í Gjorche Petrov unnu öruggan 11 marka sigur á KA/Þór í seinni leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Liðin gerðu jafntefli í gær en gestirnir voru miklu betri í dag og náðu góðu forskoti strax í fyrri hálfleik. Lokatölur 34-23 og KA/Þór þar af leiðandi úr leik. Handbolti 8. október 2022 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 26-27 | Mosfellingar áfram á sigurbraut Afturelding vann sinn annan sigur í röð í Olís deild karla í handbolta þegar liðið fór á Ásvelli í kvöld og bar sigurorð af Haukum í fimmtu umferð deildarinnar. Lokatölur í leiknum urðu 27-26 gestunum úr Mosfellsbænum í vil. Handbolti 8. október 2022 20:50
„Mínir menn voru eins og saumaklúbbs kerlingar sem lögðu sig ekki fram með öllu sínu hjarta“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var hundfúll eftir tap gegn Aftureldingu 26-27. Rúnar var afar ósáttur með frammistöðu Hauka og fannst honum sínir menn ekki hafa áhuga á að berjast. Sport 8. október 2022 20:32
Þriggja marka tap Vals í fyrri leiknum í Slóvakíu Valur laut í lægra haldi á móti Dunajská Streda, 29-26, þegar liðin áttust við í fyrri leik sínum í fyrstu umferð Evrópubikars kvenna í handbolta í Slóvakíu í kvöld. Handbolti 8. október 2022 19:57
Eyþór Lárusson: Við munum læra af þessu Eyþór Lárusson, þjálfari Selfoss, var að vonum svekktur eftir tap gegn Haukum á Ásvöllum fyrr í dag. Fyrir leikinn voru Haukar enn án stiga. Það var hart barist strax frá fyrstu mínútu en Haukar höfðu þó yfirhöndina allan leikinn. Lokatölur 39-33. Handbolti 8. október 2022 18:14
ÍBV vann öruggan sigur á HK Eyjakonur áttu ekki í vandræðum með HK í Olís-deild kvenna í dag. ÍBV vann 13 marka útisigur, 18-31. Handbolti 8. október 2022 15:30
Umfjöllun og viðtal: Haukar - Selfoss 39-33 | Öruggur sigur Hauka í fyrsta heimaleik tímabilsins Haukar unnu öruggan sex marka sigur á nýliðum Selfoss í 3. umferð Olís deildar kvenna fyrr í dag. Um var að ræða fyrsta heimaleik Hauka á tímabilinu en fyrir leik var liðið án stiga. Haukar voru með yfirhöndina allan leikinn en Selfoss gafst þó aldrei upp. Lokatölur á Ásvelli 39-33. Handbolti 8. október 2022 15:15
Umfjöllun: Fram - Valur 37-34 | Framarar fyrstir til að leggja Val Eftir tap gegn Valsmönnum fyrir aðeins fimm dögum síðan urðu Framarar í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna sigur gegn Valsmönnum er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 37-34. Handbolti 7. október 2022 22:29
Umfjöllun: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. Handbolti 7. október 2022 22:26
Þorsteinn Gauti: Frábært að ná að vinna Val Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, vinstri skytta Fram, átti stóran þátt í 37 – 34 sigri þeirra á Val í Úlfarsárdal í kvöld. Hann skoraði 10 mörk og var valinn maður leiksins í leikslok. Eðlilega var hann gríðarlega sáttur í viðtali eftir leik. Handbolti 7. október 2022 22:01
Unnur: Svörum vel í seinni hálfleik Unnur Ómarsdóttir skoraði fjögur mörk þegar KA/Þór gerði 20-20 jafntefli við Makedónsku meistaranna í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld en liðin mætast öðru sinni í KA-heimilinu annað kvöld. Handbolti 7. október 2022 21:52
Ágúst Elí bjargaði stigi fyrir Íslendingalið Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg, með þá Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Arnar Birkir Hálfdánarson innanborðs, gerði 31-31 jafntefli er liðið tók á móti Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 7. október 2022 17:37
Lovísa segir farvel við Ringkøbing Lovísa Thompson hefur verið leyst undan samningi við danska úrvalsdeildarliðið Ringkøbing að eigin ósk. Handbolti 7. október 2022 15:16
Við förum hvorki upp í skýin né niður í kjallara „Ég er mjög sáttur. Við vorum búnir að undirbúa okkur fyrir erfiðan leik, ÍR hefur verið að spila vel þannig ég er bara ánægður með nánast allt í þessum leik,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 38-25 marka sigur á ÍR í KA heimilinu í kvöld. Sport 6. október 2022 22:40
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 38-25 | Engin spenna er KA valtaði yfir ÍR KA vann afar öruggan 13 marka sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 38-25. Handbolti 6. október 2022 22:31
„Hugsaði að núna myndi ég gera meira og gera meira“ Phil Döhler varði átján skot í marki FH þegar liðið lagði Gróttu að velli í kvöld, 27-30. Þýski markvörðurinn lét sig ekki muna um að svara spurningum blaðamanns á íslensku í leikslok. Handbolti 6. október 2022 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 27-30 | Fyrsti sigur FH-inga FH vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Gróttu að velli, 27-30, á Seltjarnarnesinu í 5. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 6. október 2022 21:35
Haukur skoraði eitt í naumum Meistaradeildarsigri Kielce Haukur Þrastarson og félagar hans í pólska meistaraliðinu Lomza Industria Kielce unnu nauman þriggja marka sigur gegn Kiel er liðin mættust í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 40-37 í gríðarlegum markaleik. Handbolti 6. október 2022 20:22
Ýmir og félagar enn á toppnum með fullt hús stiga Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu afar sannfærandi 12 mara sigur er liðið tók á móti Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 37-25. Handbolti 6. október 2022 18:50
Íslendingaliðin Álaborg og Magdeburg unnu örugga sigra í Meistaradeildinni Íslendingaliðin Álaborg og Magdeburg unnu örugga sigra í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Álaborg vann 12 marka útisigur gegn Pick Szeged, 29-41, og Magdeburg lagði Wisla Plock á heimavelli með marka mun, . Handbolti 6. október 2022 18:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 36-27 | Eyjamenn áfram ósigraðir eftir stórsigur Eyjamenn voru, ásamt Valsmönnum, eina taplausa lið Olís-deildar karla fyrir leik kvöldsins. Þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í fyrsta leik 5. umferðar og unnu sannfærandi níu marka sigur, 36-27. Handbolti 6. október 2022 17:15
Valdi dóttur sína í sænska landsliðið Sænski landsliðsþjálfarinn í handbolta hefur valið úrtakshópinn sinn fyrir EM kvenna sem fer fram í Slóveníu, Norður Makedóníu og Svartfjallalandi í næsta mánuði. Handbolti 6. október 2022 16:30
Fimm sem verða að gera betur: „Þetta er dýr leikmaður“ Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson tók saman lista yfir þá fimm leikmenn sem helst af öllum þyrftu að gera betur, í Olís-deild karla í handbolta, miðað við frammistöðuna hingað til á tímabilinu. Handbolti 6. október 2022 14:30
Leikhléið sem allir eru að tala um: „Mariam, þú ert gjörsamlega út á þekju“ Valskonur eru áfram ósigraðar á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir sigur á Íslandsmeisturum Fram í gærkvöldi. Leikhlé Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara Vals, vöktu sérstaka athygli. Handbolti 6. október 2022 11:00
Valsmenn mæta Íslendingum í erfiðum riðli og fara til Benidorm Íslands- og bikarmeistarar Vals eiga fyrir höndum leiki í spennandi en afar erfiðum riðli í Evrópudeildinni í handbolta í vetur en dregið var í riðla í dag. Handbolti 6. október 2022 09:32