Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Ein stór kvennadeild næsta vetur?

HK hefur lagt til að á næstu handboltaleiktíð verði leikið í einni, stórri úrvalsdeild í meistaraflokki kvenna en að þeirri deild verði skipt upp í tvo hluta um áramót.

Handbolti
Fréttamynd

Danir opnir fyrir því að hýsa landsleiki Íslands

Forráðamenn Handknattleikssamband Íslands hafa enn sem komið er ekki rætt formlega við kollega sína í öðrum löndum um möguleikann á að hýsa hjá þeim leiki íslenskra landsliða vegna aðstöðuleysis á Íslandi. Formaður danska sambandsins tekur þó vel í að hjálpa Íslendingum.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar Ingi markahæstur í sigri | Viktor og félagar í erfiðri stöðu

Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins er Magdeburg vann góðan þriggja marka útisigur gegn HBC Nantes í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Á sama tíma þurftu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG að sætta sig við fimm marka tap.

Handbolti
Fréttamynd

„Ég vil fá fullan Krika á fimmtudaginn“

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var eðlilega í himinlifandi eftir öruggan sigur sinna manna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Sigurinn tryggði liðinu oddaleik sem fram fer í Kaplakrika á fimmtudaginn kemur.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggt hjá Ála­borg

Aron Pálmarsson og liðsfélagar í Álaborg unnu stórsigur á Fredericia í meistaraumspili danska handboltans í dag, lokatölur 36-26.

Handbolti
Fréttamynd

Einar Jóns: Ég er stoltur af strákunum

Valur tryggði sér í sæti í undanúrslitunum í úrslitakeppni karla er þeir sigruðu Fram í öðrum leik liðanna fyrr í kvöld. Valur hafði yfirhöndina nær allan leikinn en Fram átti þó góðan lokakafla. Lokatölur í Safamýrinni 31-36. Einar Jónsson var stoltur af sínum strákum eftir leik og óskaði Val innilega til hamingju með sigurinn.

Handbolti