Sjáðu upphitunarþátt Seinni bylgjunnar þar sem Robbi Gunn var frumsýndur Seinni bylgjan hóf nýtt tímabil á mánudagskvöldið þar sem var upphitunarþáttur fyrir Olís deild karla í handbolta sem hefst annað kvöld. Handbolti 15. september 2021 15:15
Framkonum og Valskörlum spáð Íslandsmeistaratitlunum í handboltanum Valur mun verja Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og Fram verður Íslandsmeistari í Olís deild kvenna ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. Handbolti 15. september 2021 12:26
Liðsfélagi Bjarna í tveggja ára bann Sænski handknattleiksmaðurinn Richard Hanisch hefur verið úrskurðaður í tveggja ára keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Handbolti 15. september 2021 12:00
Spáin fyrir Olís-deild karla 2021-22: Vonir og væntingar um toppbaráttu (4.-6. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum á morgun, fimmtudaginn 16. september. Handbolti 15. september 2021 10:01
Undanúrslitin í Coca-Cola bikarnum klár Í kvöld var dregið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins í handbolta. Karlamegin mætast Íslandsmeistarar Vals og Afturelding, en kvennamegin halda Framarar titilvörn sinni áfram gegn Valskonum. Handbolti 14. september 2021 22:01
Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Colabikarsins Leikið var í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld þar sem að Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum og verða því í pottinum þegar að dregið verður seinna í kvöld. Handbolti 14. september 2021 21:38
Íslendingalið Gummersbach hóf tímabilið á sigri Íslendingaliðið Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar vann góðan níu marka sigur gegn Lubeck-Schwartau í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar. Lokatölur 31-22, en Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson leika með liðinu. Handbolti 14. september 2021 18:46
Birna sleit krossband í þriðja sinn: „Engin endalok fyrir mig“ „Ég fann strax hvað hafði gerst og það fóru alls konar hugsanir í gegnum hausinn,“ segir Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handbolta, sem sleit krossband í hné í þriðja sinn á ferlinum. Handbolti 14. september 2021 14:36
Jóhann Gunnar fékk afmælisköku í beinni með óborganlegri mynd af sér Jóhann Gunnar Einarsson eyddi kvöldi 36 ára afmælisdags síns í myndveri Seinni bylgjunnar í gær en sérfræðingurinn fékk líka að launum veglega afmælisköku. Handbolti 14. september 2021 14:30
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Eitt situr eftir með sárt ennið (7.-9. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. Handbolti 14. september 2021 10:02
Öruggt hjá Val sem er kominn í undanúrslit Valur var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta. Íslandsmeistararnir tryggðu sér farseðilinn með öruggum tíu marka sigri á FH 34-24. Handbolti 13. september 2021 22:00
Fram og Afturelding í undanúrslit Fram og Afturelding fylgdu í fótspor Stjörnunnar og tryggð sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Fram lagði ÍR 36-30 á meðan Afturelding vann nágranna sína í Fjölni með fimm mörkum, 35-30. Handbolti 13. september 2021 21:41
Stjarnan fyrsta liðið inn í undanúrslitin Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta með fjögurra marka sigri á KA í kvöld, lokatölur 34-30. Handbolti 13. september 2021 20:01
Seinni bylgjan skellur á áhorfendum í kvöld Handboltatímabilið hefst formlega á Stöð 2 Sport í kvöld er Seinni bylgjan hitar upp fyrir tímabilið í Olís-deild karla. Handbolti 13. september 2021 15:02
Spáin fyrir Olís-deild karla 2021-22: Lífróðurinn róinn (10.-12. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. Handbolti 13. september 2021 10:00
Halldór Jóhann um mótherja Selfyssinga: Spila stórkallabolta, eru þungir og miklir en ekki hraðir Selfoss leikur gegn tékkneska liðinu KH ISMM Kopřivnice í Evrópubikarnum í handbolta. Verða báðir leikirnir leikni ytra um næstu helgi. Handbolti 12. september 2021 19:02
Skoraði fjögur mörk í fyrsta leiknum í Frakklandi Ólafur Andrés Guðmundsson lék sinn fyrsta leik fyrir Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gerði liðið 29-29 jafntefli við St. Raphaël. Handbolti 12. september 2021 17:15
Stórleikur Bjarka dugði ekki til á meðan Arnór Þór tryggði sigur Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk er Lemgo tapaði fyrir HSG Wetzlar í þýska handboltanum í dag. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk í sigri Bergischer á Hamburg. Handbolti 12. september 2021 16:12
Ómar Ingi með tvö mörk í sigri Magdeburg Magdeburg bar sigurorð af Rhein-Neckar Löwen í annarri umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í dag, 25-28. Lið Magdeburg leiddi mestallan leikinn og höfðu meðal annars fjögurra marka forystu í hálfleik 11-15 Handbolti 12. september 2021 14:00
Elvar góður í tapi MT Melsungen Íslendingaliðið MT Melsungen tapaði í kvöld fyrir stórliði Kiel í annarri umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta, 26-33. Elvar örn Jónsson skoraði fimm mörk fyrir Melsungen. Handbolti 11. september 2021 21:49
Haukar spila báða við Miðjarðarhaf og Selfoss í Tékklandi Tvö af íslensku liðunum þremur sem spila í Evrópubikarkeppninni í handbolta karla hafa nú selt frá sér heimaleik og spila því báða leiki á útivelli í komandi einvígum. Handbolti 10. september 2021 16:00
Svona lítur áhöfnin á Seinni bylgjunni út í vetur Tímabilið í Olís-deildunum er handan við hornið og Seinni bylgjan er orðin fullmönnuð fyrir veturinn. Handbolti 10. september 2021 15:31
Íslenskir dómarar á EM Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson verða á ferðinni á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Þeir eru á meðal 18 dómarapara frá jafnmörgum löndum sem dæma á mótinu. Handbolti 10. september 2021 14:46
Viggó fingurbrotinn og frá fram í desember Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er fingurbrotinn og verður frá keppni í að minnsta kosti tvo mánuði. Handbolti 10. september 2021 13:30
Góðar fréttir af Aroni sem spilar samt ekki næstu vikurnar Betur fór en á horfðist hjá Aroni Pálmarssyni, landsliðsfyrirliða í handbolta, sem þó verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa meiðst í leik með sínu nýja liði Aalborg í Danmörku. Handbolti 10. september 2021 10:01
Mikil dramatík er FH og Afturelding fóru í 8-liða úrslit 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í handbolta hófust í kvöld með þremur leikjum. Bikarmeistarar ÍBV eru úr keppni og þá var grannaslagur í Hafnarfirði. Handbolti 9. september 2021 22:15
Ómar Ingi hefur markakóngsvörnina vel Fjórir leikir voru á dagskrá í úrvalsdeild karla í handbolta í Þýskalandi í kvöld. Fimm Íslendingar voru í eldlínunni þar sem Ómar Ingi Magnússon, markakóngur síðustu leiktíðar, stóð upp úr. Handbolti 9. september 2021 18:50
Aron meiddur af velli: „Auðvitað hef ég áhyggjur“ Aron Pálmarsson varð að hætta leik með Aalborg gegn Ringsted í gær eftir að hafa spilað í tuttugu mínútur, vegna meiðsla í mjöðm. Handbolti 9. september 2021 11:31
„Sá þetta kannski aðeins öðruvísi fyrir mér þegar ég mætti“ Haukur Þrastarson hefur lítið getað spilað með pólska stórliðinu Kielce síðan hann kom til þess frá Selfossi í fyrra. Handbolti 9. september 2021 11:00
„Mjög spenntur að komast aftur í gamla góða fílinginn“ Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handbolta, segist eiga nokkuð í land með að komast í sitt besta form. Kielce-menn fara sér engu óðslega með Selfyssinginn en hann vonast til að verða orðinn klár í slaginn seinna í þessum mánuði. Handbolti 9. september 2021 10:02
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti