Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Ný varnar­taktík ÍR vekur at­hygli

ÍR ákvað að prófa nýja varnartaktík í leik liðsins gegn Val í gærkvöld. Liðin mættust í Austurbergi og þó Valsmenn hafi unnið leikinn með átta mörkum, 30-22, þá var atvik um miðbik síðari hálfleiks sem stóð upp úr.

Handbolti
Fréttamynd

Landin ekki á leið í stjörnu­lið Ála­borgar

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin Jacobsen hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið THW Kiel. Er hann nú samningsbundinn til 30. janúar árið 2025. Þetta vekur athygli þar sem talið að hann væri á leið heim.

Handbolti
Fréttamynd

Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir

,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

„Júró Lalli sagði nei, nei, nei“

Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, kom liði sínu enn á ný til bjargar í síðasta leik þegar Framarar stóðu af sér áhlaup frá endurkomukóngunum í KA á lokamínútunum.

Handbolti
Fréttamynd

Stopparinn í Kórnum

Elna Ólöf Guðjónsdóttir hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í vörn HK í vetur. Hún er með langflestar löglegar stöðvanir allra í Olís-deild kvenna og besti varnarmaður hennar samkvæmt HB Statz.

Handbolti
Fréttamynd

„Erfitt að breyta til á miðri leið“

„Það var farið af stað með þetta svona og ég held að það sé voðalega erfitt að breyta til á miðri leið,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, í umræðum um álag á leikmönnum í Olís-deild karla í handbolta.

Handbolti