Ólafur Andrés með stórleik í sigri | Góður leikur Daníels dugði ekki til Íslendingalið Kristianstad vann fjögurra marka sigur á Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 31-27. Þá tapaði Eskilstuna Guif fyrir Redbergslids, lokatölur þar einnig 31-27. Handbolti 21. desember 2020 21:01
Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. Handbolti 21. desember 2020 20:30
Allt annað en sáttur með dómarana: Eins og að spila á Balkanskaganum fyrir tuttugu árum Jesper Jensen, þjálfari danska kvennalandsliðsins í handbolta, var ekki hrifinn af dómgæslunni er Króatía vann sigur á Danmörku, 25-19, í leiknum um þriðja sætið á EM. Handbolti 21. desember 2020 13:31
Enginn frá Kiel í HM-hópnum sem Alfreð valdi Alfreð Gíslason hefur valið tuttugu manna hóp þýska handboltalandsliðsins fyrir HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Handbolti 21. desember 2020 12:16
Þórir kominn fram úr hinni sigursælu Marit Breivik Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson skilaði í gær sjöundu gullverðlaunum í hús hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta eftir sigur norsku stelpnanna í úrslitaleik á móti Frakklandi. Handbolti 21. desember 2020 12:01
„Þú kemur alltaf heim sem kóngur í mínum augum en núna kemur þú heim sem kóngur með stóru K-i“ María Þórisdóttir, leikmaður Chelsea á Englandi og norska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega í skýjunum eftir sigur norska kvennalandsliðsins á EM í handbolta í gær. Handbolti 21. desember 2020 07:30
Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. Handbolti 20. desember 2020 18:38
Ómar Ingi og Gísli mikilvægir í öruggum sigri Fjórir íslenskir handknattleiksmenn stóðu í ströngu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20. desember 2020 16:35
Danir sátu eftir með sárt ennið í bronsleiknum Króatía hafnaði í 3.sæti á EM í handbolta sem fram hefur farið í Danmörku undanfarnar vikur eftir sigur á heimakonum í leiknum um bronsið í dag. Handbolti 20. desember 2020 16:06
Rhein-Neckar hafði betur með minnsta mun í Íslendingaslag Það var Íslendingaslagur í þýska handboltanum í dag þegar alls fjórir íslenskir handknattleiksmenn komu við sögu í leik Rhein-Neckar Löwen og Bergischer. Handbolti 20. desember 2020 14:08
Ólafur og Teitur fá nýjan þjálfara Ljubomir Vranjes hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari sænska handboltaliðsins IFK Kristianstad. Handbolti 20. desember 2020 11:00
Aron Pálmarsson meiddur - Gæti misst af Final 4 Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest að íslenski handknattleiksmaðurinn Aron Pálmarsson hafi meiðst á hné í sigurleik liðsins gegn Bidasoa um helgina. Handbolti 20. desember 2020 10:29
Kristján Örn markahæstur í öruggum sigri Kristján Örn Kristjánsson er að gera góða hluti í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 19. desember 2020 20:37
Viggó markahæstur í tapi gegn Kiel Viggó Kristjánsson, Elvar Ásgeirsson og félagar í Stuttgart áttu ekki roð í topplið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19. desember 2020 19:45
Viktor og Elvar öflugir í Íslendingaslag og enn einn sigurinn hjá Aroni Íslendingaliðið GOG er enn á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á öðru Íslendingaliði, Skjern, í dag. Lokatölur 30-25. Handbolti 19. desember 2020 16:45
Þórir í enn einn úrslitaleikinn með Noreg Noregur er komið í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta eftir sigur á Danmörku, 27-24, í síðari undanúrslitaleiknum í Herning í kvöld. Handbolti 18. desember 2020 20:58
Stórkostlegur varnarleikur og Frakkland í úrslit Frakkland er komið í úrslitaleik EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Frakkar rúlluðu yfir Króatíu, 30-19, í fyrri undanúrslitaleik dagsins. Handbolti 18. desember 2020 18:38
Rússland í 5. sæti eftir öruggan sigur á heimsmeisturum Hollands Rússland mætti Hollandi í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í handbolta. Heimsmeistarar Hollands stóðu ekki undir væntingum á mótinu og fór það svo að Rússar unnu sannfærandi sigur í dag. Lokatölur 33-27. Handbolti 18. desember 2020 16:16
Steinunn og Guðmundur Ágúst íþróttafólk ársins í Reykjavík Steinunn Björnsdóttir, handknattleikskona úr Fram og atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR eru íþróttakona og íþróttamaður ársins hjá Reykjavíkurborg árið 2020. Sport 18. desember 2020 15:16
Kemur Þórir norsku stelpunum í níunda úrslitaleikinn? Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson stýrir, mætir Danmörku í seinni undanúrslitaleiknum á EM 2020 í kvöld. Handbolti 18. desember 2020 14:00
Kristín var valin í íslenska landsliðið á undan því sænska Handboltakonan Kristín Þorleifsdóttir var valin í íslenska landsliðið áður en hún var valin í það sænska. Handbolti 18. desember 2020 12:01
Misjafnt gengi Íslendinganna Bjarki Már Elísson var markahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópuhandboltanum í kvöld en nokkrir þeirra voru í eldlínunni; í sænska, danska og þýska boltanum. Handbolti 17. desember 2020 19:39
Stelpurnar hans Þóris með langflestar stoðsendingar á EM en fæstar sendingar Það er óhætt að segja að norska kvennalandsliðið í handbolta spili markvissan handbolta á Evrópumótinu í Danmörku. Handbolti 17. desember 2020 16:00
Þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku deildarinnar eru Íslendingar Þegar tímabilið er tæplega hálfnað eru þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta Íslendingar. Þetta eru þeir Viggó Kristjánsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon. Handbolti 17. desember 2020 11:30
Hélt að hann væri á þrekæfingu en þetta var bara upphitun hjá Bogdan Guðjón Guðmundsson mætti til Kjartans Atla og Rikka G. í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag og Gaupi sagði þar frá snillingunum tveimur sem ollu straumhvörfum í íslenskum handbolta. Handbolti 17. desember 2020 11:00
Ómar fór á kostum Það styttist í HM í Egyptalandi og það bárust góðar fréttir frá Þýskalandi í kvöld er nokkrir íslensku landsliðsmannanna áttu skínandi leiki í þýska boltanum í kvöld. Handbolti 16. desember 2020 18:43
Guðmundur talar um byltingu á stöðu yngri leikmanna landsliðsins Guðmundur Guðmundsson kveðst afar ánægður með þau skref sem yngri leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hafa tekið á síðustu árum og talar um byltingu í þeim efnum. Handbolti 16. desember 2020 15:30
Þrír fyrrverandi leikmenn Alfreðs hjá Kiel tilkynntu honum að þeir ætli ekki á HM Þrír leikmenn Kiel gefa ekki kost á sér í þýska landsliðið fyrir HM í Egyptalandi. Þeir spila því ekki fyrir sinn gamla þjálfara, Alfreð Gíslason, á fyrsta stórmóti hans með þýska liðið. Handbolti 16. desember 2020 13:31
Gaupi sótti Bogdan niður á kaffistofu og sá pólski hafði aldrei séð annað eins Ísland hefur átt marga frábæra handboltamenn í gegnum tíðina en flestir þeirra hafa byrjað mun fyrr að æfa en Bjarki nokkur Sigurðsson. Gaupi sagði skemmtilega sögu af Bogdan Kowalczyk og fyrstu æfingu Bjarka. Handbolti 16. desember 2020 11:30
Vandræðalaust hjá Noregi og Danir í undanúrslit á heimavelli Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, eru enn taplausar á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á mótinu til þessa. Handbolti 15. desember 2020 20:58