Þjálfari Alexanders og Ýmis með kórónuveiruna Tveir leikmenn Rhein-Neckar Löwen og þjálfari liðsins eru með kórónuveiruna. Handbolti 19. mars 2020 15:00
Á dagskrá í dag: Heimildaþættir og körfuboltaveisla Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 19. mars 2020 06:00
Guðmundur í furðulegri stöðu | Skoða auðvitað tilboð ef það berst Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta kveðst opinn fyrir því að halda áfram sem þjálfari Melsungen á næstu leiktíð. Hann gerði stuttan samning við þýska félagið í síðasta mánuði. Handbolti 18. mars 2020 21:30
Arnar Péturs og faðir hans bera sig vel með kórónuveiruna Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, er greindur með covid-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Handbolti 18. mars 2020 16:18
Guðmundur heim í sóttkví | „Ég er bara í sérherbergi“ „Ég er bara í sóttkví heima hjá mér, og uppi í sumarbústað. Það er samfélagsleg skylda mín og ég fylgi því,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, sem kom heim til Íslands frá Þýskalandi á mánudaginn vegna kórónuveirunnar. Handbolti 18. mars 2020 07:00
Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. Handbolti 17. mars 2020 23:00
„Þetta var mjög svekkjandi“ | Ragnheiður heldur í vonina um úrslitakeppni Ragnheiður Júlíusdóttir og stöllur hennar í Fram voru einum leik frá því að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í handbolta þegar allri handboltakeppni á Íslandi var frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. Handbolti 17. mars 2020 22:00
Karen og Þorgrímur eiga von á barni Burtséð frá því hvort að framhald verður á keppnistímabilinu í handbolta hér á landi í vor þá mun landsliðsfyrirliðinn Karen Knútsdóttir ekki taka frekari þátt í því með liði Fram. Handbolti 17. mars 2020 21:36
Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar. Handbolti 17. mars 2020 14:30
Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. Handbolti 17. mars 2020 10:45
Vill spila úrslitakeppnir handboltans og körfuboltans í haust Væri réttast í stöðunni að fresta öllum vetrarmótum fram á haust og leyfa kórónuveirunni að ganga almennilega yfir. Sport 17. mars 2020 10:15
HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. Handbolti 17. mars 2020 07:00
Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. Handbolti 16. mars 2020 21:16
Guðmundur minnist Alexei Trúfan | „Ég var ekki lengi að taka ákvörðun“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, minnist Alexei Trúfan í pistli á Facebook en það var Guðmundur sem fékk Trúfan til Íslands á sínum tíma. Handbolti 16. mars 2020 21:00
Handboltaleiktíð Svía lokið vegna kórónuveirunnar Sænska handknattleikssambandið tilkynnti nú í kvöld að leiktíðinni væri lokið í sænskum handbolta, vegna kórónuveirunnar og aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. Handbolti 16. mars 2020 20:38
Alexei Trúfan látinn Einn besti varnarmaður í sögu efstu deildar karla í handbolta er látinn. Handbolti 16. mars 2020 14:51
Sportpakkinn: „Sárt og mikil spæling innan hópsins“ Leikmenn Fram eru svekktar með að fá ekki að spila gegn Stjörnunni og mögulega tryggja sér deildarmeistaratitil Olís deildarinnar en þær skilja ákvörðun HSÍ. Handbolti 15. mars 2020 14:45
Seinni bylgjan: Jóhann lék sér með stólinn hjá Ágústi og strákarnir misstu andlitið Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á fimmtudagskvöldið þar sem Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp síðustu umferð Olís-deildarinnar. Handbolti 14. mars 2020 23:00
Seinni bylgjan: „Einn versti dómur sem ég hef séð í mörg ár í íslensku deildinni“ ÍR vann frábæran sigur á ÍBV í vikunni en Eyjamenn höfðu tögl og haldir á leiknum í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik snérist taflið við. Handbolti 14. mars 2020 18:00
Sebastian tekur við Fram Sebastian Alexandersson, betur þekktur sem Basti, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fram næstu þrjú árin. Handbolti 14. mars 2020 13:49
Seinni bylgjan: Dómarnir gerðu bæði lið brjáluð Valur sá til þess að HK féll úr Olís deild karla á dögunum með öruggum sjö marka sigri. Dómararnir stálu þó sviðsljósinu í leiknum sjálfum. Handbolti 14. mars 2020 09:00
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar vill fara NFL-leiðina í úrslitakeppninni Lokaskotið var á sínum stað í Seinni bylgjunni sem fór fram á miðvikudagskvöldið. Þar fengu áhorfendur að senda inn sínar spurningar til þeirra spekinga sem voru í settinu. Handbolti 14. mars 2020 06:00
Seinni bylgjan: Hitnaði í kolum þegar rætt var um rauða spjaldið sem Ragnar fékk Logi Geirsson vildi meina að rauða spjaldið sem Stjörnumaðurinn Ragnar Snær Njálsson fékk gegn Fram hafi verið réttur dómur. Jóhann Gunnar Einarsson og Ágúst Jóhannsson voru ekki sammála því. Handbolti 13. mars 2020 22:45
Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. Handbolti 13. mars 2020 20:10
Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. Handbolti 13. mars 2020 19:00
HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. Handbolti 13. mars 2020 17:35
Óli Stef tekur skóna af hillunni og leikur með Val-U í kvöld Ólafur Stefánsson og Óskar Bjarni Óskarsson leika með sonum sínum í leik Vals U gegn Fjölni U í Grill 66 deildinni í kvöld. Handbolti 13. mars 2020 14:00
Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. Handbolti 13. mars 2020 13:30
Leikjum íslenska landsliðsins frestað Leikjum íslenska kvennalandsliðsins í handbolta gegn Tyrkjum í undankeppni EM hefur nú verið frestað en leikirnir áttu að fara fram 25. og 29. mars. Handbolti 13. mars 2020 12:05
Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. Sport 13. mars 2020 11:18
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti