Jógastaða vikunnar: Góð leið til að slaka á höfði, hálsi og öxlum Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum stöðu sem heitir Sitjandi hryggvinda. Staðan er tilvalin fyrir þá sem vilja draga úr streitu í líkamanum. Lífið 26. desember 2023 07:00
Gat ekki hætt að semja ljóð um blæðingar Ester Hilmarsdóttir gaf á þessu ári út sína fyrstu ljóðabók og var í kjölfarið tilnefnd til Fjöruverðlaunanna í flokki fagurbókmennta. Bókin fjallar um blæðingar og er að sögn Esterar ekkert dregið undan. Lífið 25. desember 2023 08:01
Technogym æfingatæki orðin stór partur af íslenskum heimilum Fimmtíu og fimm milljónir manna æfa á Technogym tækjum daglega víðs vegar um veröldina, hvort sem um er að ræða almenning, afreksfólk í íþróttum, fólk í endurhæfingu, eldri borgara eða börn. Lífið samstarf 20. desember 2023 08:31
Viðhorfspistlar ársins 2023: Hænsn, hatur og allt þar á milli Hvað var fólki efst í huga á árinu 2023? Hvar liggja átakalínurnar? Þessar raunverulegu. Hvað er umhugsunarinnar virði? Innlent 18. desember 2023 07:51
Þyrftum að vera jafn undirbúin og við erum sem unglingar á kynþroskaskeiði Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir hefur boðað framhaldsnámskeið fyrir Sterkari í seinni hálfleik; Blásið í glæður nýrra drauma heitir það en námskeiðið verður haldið þann 20.janúar næstkomandi. Áskorun 17. desember 2023 08:01
Að verða edrú breytti öllu Einkaþjálfarinn Hreinn Orri segir líkamsrækt og mikla sjálfsvinnu hafa hjálpað sér út úr harðri fíkniefnaneyslu. Síðastliðið ár hefur hann tekist á við erfiðar tilfinningar í kjölfar sjálfsvígs föður síns, á sama tíma og hann fótar sig sjálfur í nýju hlutverki sem stjúpfaðir. Lífið 16. desember 2023 08:00
Gætum allt eins gefið einkunn fyrir fituprósentu Aron Gauti Laxdal, dósent í íþróttafræði við háskólann í Agder í Noregi, hefur áhyggjur af stöðu íþróttakennslu á Íslandi. Hann segir námið ekki kenna börnum hvernig best sé að hugsa um heilsuna og njóta þess að hreyfa sig. Innlent 15. desember 2023 10:13
Krafturinn er kominn til baka Anna Einarsdóttir er brosmild kona sem var svo óheppin að fá vefjagigt og hefur þjáðst af stoðkerfisverkjum í mörg ár. Þrálátir seyðingsverkir voru farnir að hafa áhrif á hreyfifærni hennar og valda orkuleysi á morgnana. Hún fékk svimaköst í tíma og ótíma út af kristöllum í eyra sem ollu ógleðistilfinningu og miklum höfuðverk. Lífið samstarf 13. desember 2023 09:05
Elsti hópurinn drekkur oftast og unga fólkið staldrar stutt við í vinnu Uppgangskynslóðin, eða „baby boomers“ kynslóðin drekkur oftast áfengi þegar fjórar kynslóðir eru bornar saman. Unga fólkið í Z-kynslóðinni staldrar stutt við á vinnustöðum. Atvinnulíf 13. desember 2023 07:02
Jógastaða vikunnar: Öndun tilvalin til að draga úr streitu Jógastaða vikunnar er nýr liður á Vísi en þar fer jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir yfir eina jógastöðu með lesendum í stuttu innslagi næstu sex vikurnar. Heilsa 12. desember 2023 09:40
Frá sérstökum saksóknara í dáleiðslu „Í rauninni var alltaf hjartað þar að vera vinna með og fyrir fólk. Titlarnir eru eitt en í grunninn er ég er bara fyrst og fremst mannvinur. Ég elska að pæla í fólki og vera innan um fólk. Af hverju hagar fólk sér eins og það hagar sér, af hverju líður okkur vel, af hverju líður okkur illa? Af hverju erum við kvíðin? Hvenær erum við í essinu okkar og hvernig getum við hámarkað hamingjuna?“ Lífið 7. desember 2023 20:01
Að rúlla eftir rækt ekki jafn gagnlegt og margir telja Nánast útilokað er að losa bandvef með sjálfsmeðferð, svo sem með notkun rúlla og bolta. Til þess að losa um samgróninga þarf töluvert stærra rennsli milli vefja og beita mun meiri kröftum. Innlent 7. desember 2023 10:57
Heilsusveinki vekur athygli á TikTok Hinn svokallaði Heilsusveinki hefur vakið gríðarlega athygli á samfélagsmiðlinum TikTok en við skulum skyggnast inn í heim hans og kynnast hans venjum á jólunum. Lífið samstarf 6. desember 2023 09:04
„Ég hef aldrei verið föst í því að vorkenna mér. Ég lifði af“ Þóra Valný Yngvadóttir var 15 ára gömul þegar hún lenti ásamt fjórum öðrum í alvarlegu umferðarslysi á Sæbraut. Ungur vinur hennar lét lífið í slysinu. Atburðurinn átti eftir að hafa margvísleg áhrif á líf hennar, bæði leynt og ljóst. Lífið 4. desember 2023 09:03
Skömm: „Í guðs bænum láttu ekki sjá hvað þú ert mikill aumingi“ Hvernig ert þú í stakk búin/n til að takast á við áföll? Hver er bakgrunnurinn þinn? Áskorun 3. desember 2023 08:01
Kláði, verkir, bólgur og sýkingar algeng vegna myglunnar á Reykjalundi Tugir starfsmanna Reykjalundar þurftu að rýma húsnæði sitt í dag vegna myglu og lélegra loftgæða. Talið er að hluti þess sé ónýtt. Starfsfólk og sjúklingar hafa þurft frá að hverfa til skemmri og lengri tíma vegna veikinda. Innlent 1. desember 2023 18:30
„Ég geng frá þessu tímabili með stærsta hjartað og bestu minningarnar“ Íþróttafrömuðurinn Gerður Jónsdóttir, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, kenndi síðasta tímann á námskeiðinu, In Shape, í World Class í dag. Hún segist ekki geta lýst þakklæti sínu til þeirra kvenna sem hún hefur myndað dýrmæt vináttutengsl við í gegnum árin. Lífið 29. nóvember 2023 17:49
Jólaálfur SÁÁ tók strætó til byggða Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mætti í strætóskýlið við Lækjartorg til að taka á móti Jólaálfi SÁÁ, sem að þessu sinni kom til byggða með strætó. Lífið samstarf 29. nóvember 2023 13:22
„Læknirinn hafði sjaldan séð eins illa farin brjóst“ Óhætt er að segja að gleðigosinn og glamúrdrottningin Evu Ruza Miljevic komi til dyranna eins og hún er klædd sem er eflaust ástæða þess að hún er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins. Um þessar mundir deilir Eva með fylgjendum sínum, reynslu sinni af brjóstaminnkunaraðgerð sem hún gekkst nýverið undir. Lífið 28. nóvember 2023 11:23
Ástríða fyrir skíðavörum og góðri þjónustu Skíðadeild útivistarbúðarinnar GG Sport opnaði í nóvember 2020 og hefur notið mikilla vinsælda síðan þá meðal skíðafólks. Lífið samstarf 28. nóvember 2023 08:30
Nýja-Sjáland verði ekki reyklaust Ný ríkisstjórn í Nýja-Sjálandi stefnir á að hætta við áform um að gera landið reyklaust. Er verkefnið eitt af þeim sem á að hverfa til þess að lækka skatta í landinu. Erlent 27. nóvember 2023 10:14
Skotheld streituráð Röggu nagla Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, birti pistil á Facebook með einföldum ráðum sem geta gagnast til að fyrirbyggja streitu í daglegu lífi. Hún segir neikvætt sjálfstal, markaleysi og mataræði spila stórt hlutverk. Lífið 24. nóvember 2023 12:02
Tryllt Black Friday tilboð en engin afsláttur gefinn af árangri Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty að Fákafeni 9 er eftirsóttur viðkomustaður þeirra sem vilja bæta sjálfstraust, líkamlegt form og heilsu. Í tilefni af Black Friday og Cyber Monday býður stofan upp á stærstu afsláttarhelgi ársins sem hefst í kvöld. Lífið samstarf 23. nóvember 2023 20:31
Með hendur í vösum? Ágæta Halla. Íslendingar skilja út á hvað lýðheilsa gengur. Skilja mikilvægi þess að hafa regluverk sem hefur verndandi áhrif. Ekki síst í þágu barna og ungmenna. Íslendingar flestir vita að áfengi, tóbak og nikótín eru heilsuspillandi vörur sem geta undir engum kringumstæðum flokkast sem venjulegar vörur. Skoðun 20. nóvember 2023 12:30
Líður að tíðum Tilvera okkar er undarlegt ferðalag, við erum gestir og hótel okkar er jörðin. En þó látum við líkt og við séum með tögl og hagldir í óskoruðum eignarrétti. Viðhorf er vald og nú þegar líður að tíðum er við hæfi að líta inn á við og opna hjörtu vor. Skoðun 20. nóvember 2023 10:01
Líkamsmeðferðir sem farið hafa sigurför um heiminn á alvöru Singles Day tilboðum í dag Singles DAY er tekinn með trompi í ár hjá The House of Beauty en 25-35% afsláttur er af öllum meðferðum og pökkum aðeins dagana 11.-12. nóvember. Lífið samstarf 11. nóvember 2023 09:01
Nýr próteindrykkur slær í gegn á Íslandi DONE er nýr mysupróteindrykkur sem unnin er í samstarfi við stærstu matvælaframleiðendur á heimvísu. Róbert Freyr Samaniego stendur á bak við DONE, 27 ára athafnamaður. Samstarf 10. nóvember 2023 14:03
Einstakar skandinavískar húðvörur Sanzi Beauty er danskt vörumerki sem var stofnað árið 2016. Fyrsta vara vörumerkisins var augnháraserum sem sló alveg rækilega í gegn. Fullkomið magn af virkum efnum í bland við efni sem næra, styrkja og vernda augnhárin. Lífið samstarf 8. nóvember 2023 11:52
Osteostrong er mín björgun Rétt fyrir utan borgarmörkin í nánd við náttúruna býr Elín Guðrún Heiðmundsdóttir ásamt manni sínum og tveimur hundum. Þó Elín sé við hestaheilsu, vinni líkamlega vinnu sem umsjónarmaður skólahúsnæðis, sé hin mesta hamhleypa í garðinum, fari í göngur og klífi fjöll hefur hún aldrei stundað líkamsræktarstöðvar af neinni alvöru. Þó vissi hún að eitthvað meira þyrfti hún að gera til að njóta einhvers ávinnings af hreyfingunni. Lífið samstarf 3. nóvember 2023 11:50
Öll fáum við ákveðin verkefni í lífinu Edda Björk Pétursdóttir og Sóley Stefánsdóttir bera báðar mikil áföll á bakinu. Edda Björk fór ung í gegnum erfiða krabbameinsmeðferð og Sóley í glímdi við fjölþætt veikindi ásamt því að fylgja manni sínum til grafar. Þær standa nú fyrir námskeiði, ætluðu einstaklingum með skert lífsgæði. Lífið 2. nóvember 2023 19:00