Stækkaðu herbergið Alls konar brögðum og brellum er hægt að beita til að breyta herbergjum og er gott að nota málningu og liti til að blekkja augað. Lífið 26. júlí 2004 00:01
Þinglýstir kaupsamningar Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu vikuna 9.--15. júlí voru 126. Lífið 26. júlí 2004 00:01
Selt og leigt Vestmanneyjabær ætlar að selja hluta fasteigna sinna til eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. og leigja þær síðan aftur undir þá starfsemi sem þar er. Lífið 26. júlí 2004 00:01
Lýsa upp sumarhús Upp á síðkastið hefur verið mjög vinsælt að lýsa upp dökk sumarhús samkvæmt starfsmönnum Slippfélagsins Litalands. Lífið 26. júlí 2004 00:01
Möguleg hækkun á húsnæðislánum Búist er við að nýtt fyrirkomulag húsnæðislána hjá Íbúðalánasjóði muni hleypa fjöri í fasteignamarkaðinn með haustinu og valda enn hækkandi húsverði. Lífið 26. júlí 2004 00:01
Bygging með ævintýraljóma Uppáhaldshús Braga Þórs Jósefssonar ljósmyndara er Heilsuverndarstöðin í Reykjavík. "Mér finnst alltaf gaman að keyra framhjá húsinu og spá í línur og lögun þess. Lífið 26. júlí 2004 00:01
Ennishvarf 15 við Elliðavatn Við Ennishvarf 15 við Elliðavatn er verið að byggja fjölbýlishús með alls tíu íbúðum sem eiga að vera tilbúnar í lok ársins. Lífið 26. júlí 2004 00:01
Tvö einbýlishús byggð Hjá Súðavíkurhreppi er ráðgert að hefja byggingu tveggja einbýlishúsa innan skamms. Verið er að leggja lokahönd á hönnunarvinnu og í framhaldi af því verður ráðist í útboð. Lífið 26. júlí 2004 00:01
Frekari uppbygging miðbæjarins Hafnar eru viðræður við sérfræðing á sviði bæjarkjarnauppbyggingar til þess að vinna að tillögum um frekari uppbyggingu í miðbæ Garðabæjar. Lífið 26. júlí 2004 00:01
Skipuleggðu garðinn í tölvunni Ef þú vilt reyna að rækta grænu fingurna í hjarta þínu en þorir ekki alveg að hoppa út í djúpu laugina þá er um að gera að kíkja á vefinn bbc.co.uk. Lífið 26. júlí 2004 00:01
Yfirgefin hús slysagildra Eigendur niðurníddra húsa í Devonskíri í Bretlandi hafa verið varaðir við og sagt að þeir verði gerðir ábyrgir fyrir slysum og dauðsföllum sem verða í húsunum. Lífið 26. júlí 2004 00:01
Feng Shui nýst um orkuflæði Feng Shui fræðin eru mikil og flókin og verða ekki rakin til hlítar hér en í meginatriðum gengur Feng Shui út á orkuflæðið í kringum okkur og hvernig á að halda því við. Ef maður ætlar að taka fræðin alvarlega er grundvallaratriði að losa sig við allt dót á heimilinu sem ekki er í notkun því það hindrar orkuflæðið. Lífið 21. júlí 2004 00:01
Mokkastell frá Kristianíu Heru Björk Þórhallsdóttur söngkonu áskotnaðist uppáhaldsstellið sitt á markaði í Kristjaníu. "Ég var á gangi með Gísla vini mínum um Kristjaníu og við vorum bara að skoða hvað var á borðstólum. Þá sá ég lítið mokkastell á einum básnum, bara sá það og andaðist á staðnum. Lífið 21. júlí 2004 00:01
Brotna styttan verður sem ný Flestir kannast við að hafa beinlínis grátið úr sorg þegar uppáhaldsstyttan eða skálin fór í gólfið og mölbrotnaði. Titrandi úr gremju týnir fólk saman brotin og ef styttan er ekki því verr farin er límið sótt og hafist handa við að klastra styttunni saman. Árangurinn er dæmdur til að mislukkast. Lífið 21. júlí 2004 00:01
Svefnherbergið í eldhúsið "Þessa dagana hugsa ég bara um að skipuleggja eldhúsið mitt, lítið annað þar sem ég er að skipta á því og svefnherberginu mínu," segir Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona sem stendur í miðjum framkvæmdum og hefur snúið heimili sínu á hvolf í kjölfarið. Lífið 19. júlí 2004 00:01
Allir leggja til vinnu og efni "Við erum 16 manns sem búum hér í fjórum íbúðum og samkomulagið er sérdeilis gott. Þessvegna ákváðum við að byggja sameiginlegan pall og hafa hann út við grindverkið en ekki upp við glugga," segir Gunnar Hrafn Gunnarsson sem keppist við að smíða stóran pall í garðinum við Barmahlíð 53 í Reykjavík. Lífið 19. júlí 2004 00:01
Ævintýrahús í garðinum Litlar stúlkur dreymir gjarnan um dúkkuhús í garðinum en fæstar sjá drauminn rætast á sama hátt og Rakel Stefánsdóttir, 6 ára Hafnarfjarðarmær, sem á sitt eigið litla einbýlishús með öllu í garðinum við Herjólfsgötu 10 í Hafnarfirði. Lífið 19. júlí 2004 00:01
Teiknað af Kjartani Sveinssyni Fasteignasalan Fasteignamiðlun er nú með í sölu glæsilegt 236,7 fermetra einbýlishús að Bollagörðum 2 á Seltjarnarnesi á einni hæð ásamt 23,20 fermetra sólskála auk 59,30 fermetra tvöfalds, innbyggðs bílskúrs. Samtals er húsið sem sagt 319,20 fermetrar. Lífið 19. júlí 2004 00:01
Áhuginn blossaði um leið og gosið Bertha María Grímsdóttir Waagfjörð er ein þeirra fáu sem fæst við skermagerð af alvöru á okkar landi. Hún hefur á valdi sínu ótal mismunandi stíla og aðferðir eftir því hvert efnið er, lagið á lampanum og óskir kaupandans. Lífið 14. júlí 2004 00:01
Bókaskápurinn fékk sérherbergi Margrét Pétursdóttir, leikari og leikstjóri, var búin að vera á hrakhólum með vinnuaðstöðu árum saman er hún tók að lokum áræðna ákvörðun. Hún er alsæl með árangurinn. Lífið 14. júlí 2004 00:01
Leysast upp í þvottavélinni Komnir eru á markaðinn sérstakir pokar til að setja óhreinan þvott í sem er mengaður af einhverju sem fólk vill síður snerta. Lífið 14. júlí 2004 00:01
Vantsniðurinn notalegur Jóhannes Lange er trésmiður á eftirlaunum sem býr yfir vetrartímann í Torreveja á Spáni ásamt eiginkonu sinni Auði. Lífið 12. júlí 2004 00:01
Fiskar í tjörn Kannski hafa veðurfarsbreytingar undanfarins áratugar stígið okkur Íslendingum til höfuðs. Að minnsta kosti hafa þær fyllt okkur von og metnaði þegar lýtur að garðhirðu og aukið uppátækjasemi til muna. Lífið 12. júlí 2004 00:01
Gægist oft út um gluggan "Við eldhúsgluggann er tvímælalaust uppáhaldsstaðurinn minn á heimilinu," segir Ingibjörg Þórisdóttir, framkvæmdastjóri Hafnarfjarðarleikhússins og horfir dreymin út um gluggann. Lífið 8. júlí 2004 00:01
Pláss fyrir allar mínar bækur Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur flutti í nýja íbúð og fékk margra ára gamlan draum uppfylltan. Lífið 8. júlí 2004 00:01