Eru þetta nokkuð skrítnar tölur? "Við erum stöðugt að reyna að bæta okkur og enginn leggur af stað inn í daginn með það í huga að fara að dæma illa,“ segir Halldór G. Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands, meðal annars um gagnrýni Bergs Jónssonar eftir lokakeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum fyrir viku. Sport 12. apríl 2018 17:00
Flaug í gegnum höllina Konráð Valur Sveinsson, hinn ungi skeiðsnillingur, sat ekki við orðin tóm og átti frábæran tíma í flugskeiði í gegnum TM reiðhöllina í Víðidal í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II. Sport 9. apríl 2018 06:00
Líflendingar bestir Mikil spenna var í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á föstudagskvöld en stigasöfnun í liðakeppninni var svo jöfn að engan veginn var hægt að spá fyrir um það hvert þeirra myndi fara með hinn eftirsótta liðabikar heim. Sport 8. apríl 2018 21:30
Heimsmeistarinn bestur í tölti Jakob Svavar Sigurðsson sigraði töltkeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum TM reiðhöllinní í Víðidal í Reykjavík í gærkvöldi með nokkrum yfirburðum á gæðingshryssunni Júlíu frá Hamarsey. Sport 8. apríl 2018 07:00
Árni Björn slær nýtt met Afreksknapinn Árni Björn Pálsson gerði sér lítið fyrir og varð sigurvegari Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í fjórða sinn eftir hörkuspennandi úrslitakvöld í TM reiðhöllinni í Víðidal í Reykjavík. Sport 7. apríl 2018 21:15
Árni Björn með ákveðna taktík fyrir keppni Árni Björn Pálsson, sigurvegari í gæðingafimi í Meistardeild Cintamani í hestaíþróttum, er þekktur fyrir mikla einbeitingu fyrir keppni. Sport 22. mars 2018 16:45
„Nú brosi ég“ Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir sýndi snilli sína í reiðmennsku og hæfileika hests síns, Óskars frá Breiðstöðum, í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum. Sport 16. mars 2018 19:30
Sjáið einstaka sýningu Julio Borba Portúgalski reiðlistamaðurinn Julio Borba tók þátt í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og átti einstaka sýningu á gæðingnum Glampa frá Ketilsstöðum, en hann kom fram sem leynivopn liðs Gangmyllunnar. Sport 16. mars 2018 17:30
Árni Björn sló í gegn Afreksknapinn Árni Björn Pálsson sýndi yfirburðar reiðmennsku, mýkt, þjálni og vel útfærðar fimiæfingar á Flaumi frá Sólvangi í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum Sport 16. mars 2018 16:00
Knapar laumast til að spegla sig Í Samskipahöllinni í Kópavogi þar sem Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefur farið fram er mjög "mikilvægur” gluggi sem knapar laumast til að skoða sig í, eins og sjá má á þrælfyndnu myndskeiði. Sport 9. mars 2018 18:30
Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss Uppi eru vangaveltur hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld. Sport 8. mars 2018 14:00
Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. Sport 2. mars 2018 16:30
„Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. Sport 2. mars 2018 14:15
„Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. Sport 2. mars 2018 13:15
„Þetta er risastórt verkefni fyrir okkur” Rétt líkamsbeiting, fagleg reiðmennska, góðar eða gallaðar sýningar og ósamræmi í dómum í er mikið í umræðunni í hestaíþróttum og getur verið mikið hitamál. Sport 22. febrúar 2018 14:15
Náttúrulega bara stórkostlegt Teitur Árnason hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Sport 16. febrúar 2018 17:45
Fékk silfur eftir harða baráttu Viðar Ingólfsson á Pixi frá Mið-Fossum hafnaði í öðru sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Sport 16. febrúar 2018 16:00
„Þú mætir með allt niðrum þig“ Siggi Sig gerði upp við Fjölni Þorgeirs í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Sport 16. febrúar 2018 14:15
„Vissi að hún getur klárað svona úrslit“ Jakob Svavar Sigurðsson afreksknapi stóð við stóru orðin og fór með sigur af hólmi í keppni í slaktaumatölti T2 í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi. Sport 16. febrúar 2018 13:15
„Taktu á þessu“ Allt logaði í eldheitri umræðu eftir keppni í fjórgangi í Meistaradeild Cintamni í hestaíþróttum eftir að Fjölnir Þorgeirsson skellti spurningu á fyrsta knapa í braut. Sport 8. febrúar 2018 15:00
Auðsholtshjáleiga efst Knaparnir í liði Auðsholtshjáleigu / Horse Export gerðu heldur betur vel í fjórgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í gærkvöldi og nældu í samtals 58.5 stig fyrir sitt lið. Sport 2. febrúar 2018 16:15
Kominn í stóra slaginn Tveir knapar, þau Ásmundur Ernir Snorrason og Elin Holst, deildu þriðja til fjórða sætinu með sömu einkunn í keppni í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Sport 2. febrúar 2018 15:15
„Við munum berjast, þetta er rétt að byrja“ Árni Björn Pálsson gerði atlögu að fyrsta sætinu á glæsihestinum Flaumi frá Sólvangi í keppni í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í gær. Sport 2. febrúar 2018 14:15
„Gaman að komast í fyrsta sætið“ Jakob Svavar Sigurðsson fór með sigur af hólmi í fjórgangi á stólpahryssunni Júlíu frá Hamarsey í fyrstu keppni í mótaröð Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum. Sport 2. febrúar 2018 13:15
Sigurvegarinn með nýjan hest Sigurvegari Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum teflir fram nýjum hesti í ár og verður spennandi að sjá hvernig honum gengur í fyrstu keppni vetrarins í hestaíþróttum, fjórgangi, sem fram fer í Samskipahöllinni í Kópavogi í kvöld. Sport 1. febrúar 2018 16:30
Konur fá ekki séns á klárunum Fjórtán ára löng rannsókn sannar að konur eru alveg jafngóðar á hestbaki og karlar. Sport 31. janúar 2018 23:30
„Við gefum ekkert eftir“ Hulda Gústafsdóttir, sem er í liði Hestvits/Árbakka/Sumarliðabæjar, segir það ekki koma að sök þó liðið hafi misst lykilmann á ögurstundu. Sport 31. janúar 2018 15:45
Verður spennandi að sjá hvaða stjörnur koma fram Lífland er í fyrsta sinn með lið í Meistaradeildinni en knaparnir eru þó öllu vanir. Innanborðs eru mikið reyndir keppnisknapar, sem mæta bæði með reynda hesta og hugsanlega nýjar stjörnur. Keppnin framundan er þó óskrifað blað að vanda. Sport 31. janúar 2018 15:00
Ættum að geta barist á toppnum "Ég held að við séum með rosalega jafnt og gott lið og við eigum að vera sterk í flestöllum greinum,“ segir Viðar Ingólfsson, liðsstjóri Hrímnis/Export hesta. Sport 30. janúar 2018 17:00
„Þetta er sterkt lið og við ætlum að láta á okkur reyna“ Teitur Árnason fer fyrir liði Top Reiter í Meistaradeildinni, einni sterkustu keppni sem fram fer í hestaíþróttum í Íslandshestaheiminum og er ómissandi fyrir alla áhugamenn um hesta að fylgjast með. Sport 30. janúar 2018 15:00