Nafnarnir spiluðu sinn hundraðasta landsleik Nafnarnir Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson spiluðu báðir sinn 100. landsleik fyrir hönd íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafnteflinu við Norður-Makedóníu undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 5. september 2021 18:20
Það helsta af Twitter eftir jafntefli Íslands: „Thank god for Guðjohnsens!“ Eftir að lenda 0-2 undir gegn Norður-Makedóníu sýndi íslenska liðið karakter og náði að jafna leikinn í 2-2. Segja má að Twitter-færslur þeirra sem fylgdust með leiknum endurspegli ágætlega þær sveiflur sem áttu sér stað innan vallar í kvöld. Fótbolti 5. september 2021 18:11
Lingard með tvö í sigri Englands á Andorra England vann 4-0 sigur á Andorra er liðin mættust á Wembley í Lundúnum í I-riðli undankeppni HM karla í fótbolta á næsta ári. Hálfgert B-lið Englendinga mætti til leiks sem átti í vandræðum framan af leik. Fótbolti 5. september 2021 17:55
Byrjunarlið Íslands: Birkir og Birkir í 100 landsleiki en Jóhann ekki með Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hvaða leikmenn byrja leikinn við Norður-Makedóníu klukkan 16 á Laugardalsvelli, í undankeppni HM karla í fótbolta. Fótbolti 5. september 2021 14:35
Walesverjar án 13 leikmanna þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi á morgun Walesverjar heimsækja Hvíta-Rússland í E-riðli undankeppni HM 2022 á morgun, en liðið verður án 13 leikmanna. Sjö þeirra eru frá vegna meiðsla eða veikinda. Fótbolti 4. september 2021 23:00
Holland, Tyrkland og Ísrael með stórsigra Undankeppni HM 2022 hélt áfram í dag og það voru 13 leikir á dagskrá. Hollendingar og Tyrkir unnu sína leiki í G-riðli og lyfta sér upp fyrir Norðmenn í efstu tvö sætin. Þá unnu Ísraelar sterkan 5-2 sigur á Austurríkismönnum. Fótbolti 4. september 2021 21:18
Danir með fullt hús stiga eftir nauman sigur gegn Færeyingum Danir unnu í kvöld nauman 1-0 útisigur gegn Færyingum í undankeppni HM 2022. Jonas Wind skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 4. september 2021 20:54
Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum. Fótbolti 4. september 2021 20:40
Norðmenn á toppi G-riðils eftir sigur gegn Lettum Noregur vann í dag 2-0 sigur gegn Lettum í undankeppni HM 2022. Norðmenn eru nú efstir í G-riðli með tíu stig, en hafa leikið einum leik meira en liðin fyrir neðan þá. Fótbolti 4. september 2021 18:05
Þrír æfðu ekki í dag Þrír leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu ekki með liðinu fyrir leik morgundagsins gegn Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 sem fer fram á morgun. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 4. september 2021 15:00
Ómögulegt að ætla að hringja og biðja um leyfi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. Hann kallar eftir skýrum ramma um hverja megi velja í landsliðið í kjölfar þess að stjórn KSÍ tók Kolbein Sigþórsson úr hópi liðsins fyrir yfirstandandi landsliðsverkefni. Fótbolti 4. september 2021 14:00
Svona var blaðamannafundur KSÍ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, og Kári Árnason, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Fótbolti 4. september 2021 13:10
Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands gagnrýnir rasíska landa sína harðlega László Németh, fyrrverandi þjálfari KR og íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, gagnrýnir harðlega ungverska landa sína sem beittu leikmenn enska karlalandsliðsins í fótbolta kynþáttaníði í Búdapest gærkvöld. Hann kallar eftir harðari refsingum. Sport 3. september 2021 23:30
Fordómafullir stuðningsmenn komust á völlinn þrátt fyrir áhorfendabann Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið rannsókn á meintu kynþáttaníði ungverskra stuðningsmanna í garð leikmanna enska karlalandsliðsins í fótbolta í leik Ungverjalands og Englands í undankeppni HM 2022 á Puskás-vellinum í Búdapest í gærkvöld. Stuðningsmenn gátu mætt á völlinn þrátt fyrir áhorfendabann Ungverja. Fótbolti 3. september 2021 21:01
Messi tæklaður fólskulega og Brassar á hraðleið til Katar Brasilía er enn með fullt hús stiga á toppi Suður-Ameríkuriðilsins í undankeppni HM karla í fótbolta eftir 1-0 sigur gegn Síle á útivelli í nótt. Framundan er stórleikur Brasilíumanna gegn Argentínu. Fótbolti 3. september 2021 12:46
Nafnarnir einum leik frá sínum hundraðasta landsleik Leikur Íslands og Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu fer ekki í sögubækurnar. Lokatölur 2-0 gestunum í vil og möguleikar Íslands á að komast til Katar í jólafrí á næsta ári litlir sem engir. Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson eru þó einu skrefi nær að ná ótrúlegum áfanga með íslenska landsliðinu. Fótbolti 3. september 2021 09:31
Þjálfari Noregs vill nýja ríkisstjórn Noregur gerði 1-1 jafntefli við Holland í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á dögunum. Ståle Solbakken, þjálfari Norðmanna, var allt annað en sáttur með hversu fáir áhorfendur fengu að vera á leiknum. Fótbolti 3. september 2021 09:00
„Þurfum að gera okkur grein fyrir hvar við erum staddir“ Arnar Þór Viðarsson þjálfari íslenska landsliðsins sagði stöðuna á liðinu núna svipaða og fyrir tíu árum þegar sú kynslóð sem leiddi liðið á tvö stórmót var að hefja sinn landsliðsferil. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu í gærkvöld. Fótbolti 3. september 2021 08:31
Erfið staða í riðlinum eftir þriðja markalausa tapið í fjórum leikjum: Myndir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í næst neðsta sæti riðilsins eftir fjórar umferðir en liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í kvöld. Fótbolti 2. september 2021 22:09
Belgar og Pólverjar með stórsigra | Ítalir töpuðu sínum fyrstu stigum Íslendingar voru ekki þeir einu sem spiluðu landsleik í kvöld, en ellefu aðrir leikir fóru fram í undankeppni HM 2022. Belgar unnur 5-2 sigur gegn Eistum, Pólverjar unnu Albani 4-1 og Ítalir gerðu 1-1 jafntefli gegn Búlgaríu svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 2. september 2021 22:06
„Hannes var hundfúll og það er bara jákvætt“ Arnar Þór Viðarsson segir að valið á Rúnari Alex Rúnarssyni fram yfir Hannes Þór Halldórsson hafi tengst því hvernig hann vildi sjá íslenska liðið spila gegn Rúmeníu í kvöld. Hann segir að Hannes hafi að sjálfsögðu viljað byrja leikinn. Fótbolti 2. september 2021 21:41
Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. Fótbolti 2. september 2021 21:36
Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. Fótbolti 2. september 2021 21:34
Viðar Örn: „Við hefðum unnið þennan leik ef við hefðum skorað í fyrri hálfleik“ Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins var svekktur með 2-0 tap liðsins gegn Rúmenum á Laugardalsveli í kvöld. Hann segir að það sé súrt að sjá liðið spila vel en fá ekkert út úr leiknum. Fótbolti 2. september 2021 21:27
Landsliðsþjálfarinn eftir súrt tap: „Þó við séum að þróa liðið viljum við alltaf vinna“ „Við erum bara hundfúlir. Ég er nokkuð sáttur með frammistöðuna í heild. Auðvitað færðu alltaf einhverja möguleika á móti, það er þannig í fótbolta,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 2. september 2021 21:20
Kom Rúnari Alex líka á óvart að hann fékk að byrja: Ekki verið auðveldir dagar Rúnar Alex Rúnarsson stóð óvænt í íslenska markinu á móti Rúmeníu í kvöld og komst vel frá sínu þrátt fyrir að hafa fengið á sig tvö mörk. Núll stig á heimavelli voru samt ekki úrslitin sem íslenska liðið var að vonast eftir. Fótbolti 2. september 2021 21:08
Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. Fótbolti 2. september 2021 20:50
Jóhann Berg: Gríðarlegt svekkelsi „Bara gríðarlegt svekkelsi. Fannst fyrri hálfleikurinn flottur hjá okkur, við fáum gott færi sem við klárum á venjulegum degi. Þá er þetta allt annar leikur,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, eftir svekkjandi 0-2 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 2. september 2021 20:49
Svíþjóð eina taplausa liðið í B-riðli eftir sigur gegn Spánverjum Svíar og Spánverjar áttust við í uppgjöri toppliða B-riðils í undankeppni HM 2022 í kvöld. Svíar eru nú einir á toppi riðilsins eftir sterkan 2-1 sigur. Fótbolti 2. september 2021 20:44
Englendingar á toppi I-riðils eftir öruggan sigur Ungverjar tóku á móti Englendingum í toppslag I-riðils í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Raheem Sterling, Declan Rice og nafnarnir Harry Kane og Maguire sáu um markaskorun Englendinga í 3-0 sigri. Fótbolti 2. september 2021 20:41