Jóhann Berg: Gríðarlegt svekkelsi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 20:49 Fyrirliðar landanna tveggja - Jóhann Berg Guðmundsson og Vlad Chiricheș - í baráttunni. Vísir/Hulda Margrét „Bara gríðarlegt svekkelsi. Fannst fyrri hálfleikurinn flottur hjá okkur, við fáum gott færi sem við klárum á venjulegum degi. Þá er þetta allt annar leikur,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, eftir svekkjandi 0-2 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í kvöld. „Seinni hálfleikur var svo bara slakur. Mikið kjaftshögg að fá á sig mark svona snemma. Það er mjög erfitt að fá mark svona beint í andlitið skömmu eftir að maður er kominn aftur út. Svo tekst okkur ekki að skapa okkur nægilega mikið af færum eftir það.“ „Héldum boltanum ágætlega en við vorum ekki nægilega hættilegir í seinni hálfleikur. Eins og ég sagði, hefði verið allt annar leikur hefðum við nýtt færin okkar í fyrri hálfleik.“ Klippa: Jói Berg „Þetta er bara gríðarlega erfitt. Við þurfum bara að mæta í næsta leik og reyna sækja þrjú stig, það þýðir lítið annað þó þetta sé erfitt núna. Við verðum bara að klára þessi færi sem við fáum. Því miður þá er fótboltinn bara svona.“ „Það gekk bara mjög vel. Allir leikmennirnir mjög stemmdir í að ná árangir inn á vellinum og það voru allir bara að einbeita sér að því,“ sagði fyrirliðinn aðspurður hvernig leikmönnum gengi að halda einbeitingu í kringum allt sem hefur verið í gangi. „Reikna ekki með því þó standið sé ágætt en við sjáum bara hvað gerist,“ sagði Jóhann Berg að endingu um eigið form er hann var spurður hvort hann gæti spilað alla þrjá leiki liðsins. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Ekkert VAR á Laugardalsvelli í kvöld Ekki verður notast við myndbandsdómgæslu þegar að Ísland tekur á móti Rúmenum á Laugardalsvelli í kvöld. Sérstakir VAR dómarar frá Rússlandi áttu að sjá um myndbandsdómgæslu í kvöld, en bilun í tæknibúnaði UEFA kemur í veg fyrir það. 2. september 2021 18:45 Viðar Örn: „Við hefðum unnið þennan leik ef við hefðum skorað í fyrri hálfleik“ Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins var svekktur með 2-0 tap liðsins gegn Rúmenum á Laugardalsveli í kvöld. Hann segir að það sé súrt að sjá liðið spila vel en fá ekkert út úr leiknum. 2. september 2021 21:27 Landsliðsþjálfarinn eftir súrt tap: „Þó við séum að þróa liðið viljum við alltaf vinna“ „Við erum bara hundfúlir. Ég er nokkuð sáttur með frammistöðuna í heild. Auðvitað færðu alltaf einhverja möguleika á móti, það er þannig í fótbolta,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2021 21:20 Kom Rúnari Alex líka á óvart að hann fékk að byrja: Ekki verið auðveldir dagar Rúnar Alex Rúnarsson stóð óvænt í íslenska markinu á móti Rúmeníu í kvöld og komst vel frá sínu þrátt fyrir að hafa fengið á sig tvö mörk. Núll stig á heimavelli voru samt ekki úrslitin sem íslenska liðið var að vonast eftir. 2. september 2021 21:08 „Hannes var hundfúll og það er bara jákvætt“ Arnar Þór Viðarsson segir að valið á Rúnari Alex Rúnarssyni fram yfir Hannes Þór Halldórsson hafi tengst því hvernig hann vildi sjá íslenska liðið spila gegn Rúmeníu í kvöld. Hann segir að Hannes hafi að sjálfsögðu viljað byrja leikinn. 2. september 2021 21:41 Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. 2. september 2021 21:36 Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Alvöru traustsyfirlýsing frá Guðjohnsen í viðtali fyrir leik“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. 2. september 2021 21:34 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Sjá meira
„Seinni hálfleikur var svo bara slakur. Mikið kjaftshögg að fá á sig mark svona snemma. Það er mjög erfitt að fá mark svona beint í andlitið skömmu eftir að maður er kominn aftur út. Svo tekst okkur ekki að skapa okkur nægilega mikið af færum eftir það.“ „Héldum boltanum ágætlega en við vorum ekki nægilega hættilegir í seinni hálfleikur. Eins og ég sagði, hefði verið allt annar leikur hefðum við nýtt færin okkar í fyrri hálfleik.“ Klippa: Jói Berg „Þetta er bara gríðarlega erfitt. Við þurfum bara að mæta í næsta leik og reyna sækja þrjú stig, það þýðir lítið annað þó þetta sé erfitt núna. Við verðum bara að klára þessi færi sem við fáum. Því miður þá er fótboltinn bara svona.“ „Það gekk bara mjög vel. Allir leikmennirnir mjög stemmdir í að ná árangir inn á vellinum og það voru allir bara að einbeita sér að því,“ sagði fyrirliðinn aðspurður hvernig leikmönnum gengi að halda einbeitingu í kringum allt sem hefur verið í gangi. „Reikna ekki með því þó standið sé ágætt en við sjáum bara hvað gerist,“ sagði Jóhann Berg að endingu um eigið form er hann var spurður hvort hann gæti spilað alla þrjá leiki liðsins.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Ekkert VAR á Laugardalsvelli í kvöld Ekki verður notast við myndbandsdómgæslu þegar að Ísland tekur á móti Rúmenum á Laugardalsvelli í kvöld. Sérstakir VAR dómarar frá Rússlandi áttu að sjá um myndbandsdómgæslu í kvöld, en bilun í tæknibúnaði UEFA kemur í veg fyrir það. 2. september 2021 18:45 Viðar Örn: „Við hefðum unnið þennan leik ef við hefðum skorað í fyrri hálfleik“ Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins var svekktur með 2-0 tap liðsins gegn Rúmenum á Laugardalsveli í kvöld. Hann segir að það sé súrt að sjá liðið spila vel en fá ekkert út úr leiknum. 2. september 2021 21:27 Landsliðsþjálfarinn eftir súrt tap: „Þó við séum að þróa liðið viljum við alltaf vinna“ „Við erum bara hundfúlir. Ég er nokkuð sáttur með frammistöðuna í heild. Auðvitað færðu alltaf einhverja möguleika á móti, það er þannig í fótbolta,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2021 21:20 Kom Rúnari Alex líka á óvart að hann fékk að byrja: Ekki verið auðveldir dagar Rúnar Alex Rúnarsson stóð óvænt í íslenska markinu á móti Rúmeníu í kvöld og komst vel frá sínu þrátt fyrir að hafa fengið á sig tvö mörk. Núll stig á heimavelli voru samt ekki úrslitin sem íslenska liðið var að vonast eftir. 2. september 2021 21:08 „Hannes var hundfúll og það er bara jákvætt“ Arnar Þór Viðarsson segir að valið á Rúnari Alex Rúnarssyni fram yfir Hannes Þór Halldórsson hafi tengst því hvernig hann vildi sjá íslenska liðið spila gegn Rúmeníu í kvöld. Hann segir að Hannes hafi að sjálfsögðu viljað byrja leikinn. 2. september 2021 21:41 Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. 2. september 2021 21:36 Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Alvöru traustsyfirlýsing frá Guðjohnsen í viðtali fyrir leik“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. 2. september 2021 21:34 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50
Ekkert VAR á Laugardalsvelli í kvöld Ekki verður notast við myndbandsdómgæslu þegar að Ísland tekur á móti Rúmenum á Laugardalsvelli í kvöld. Sérstakir VAR dómarar frá Rússlandi áttu að sjá um myndbandsdómgæslu í kvöld, en bilun í tæknibúnaði UEFA kemur í veg fyrir það. 2. september 2021 18:45
Viðar Örn: „Við hefðum unnið þennan leik ef við hefðum skorað í fyrri hálfleik“ Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins var svekktur með 2-0 tap liðsins gegn Rúmenum á Laugardalsveli í kvöld. Hann segir að það sé súrt að sjá liðið spila vel en fá ekkert út úr leiknum. 2. september 2021 21:27
Landsliðsþjálfarinn eftir súrt tap: „Þó við séum að þróa liðið viljum við alltaf vinna“ „Við erum bara hundfúlir. Ég er nokkuð sáttur með frammistöðuna í heild. Auðvitað færðu alltaf einhverja möguleika á móti, það er þannig í fótbolta,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2021 21:20
Kom Rúnari Alex líka á óvart að hann fékk að byrja: Ekki verið auðveldir dagar Rúnar Alex Rúnarsson stóð óvænt í íslenska markinu á móti Rúmeníu í kvöld og komst vel frá sínu þrátt fyrir að hafa fengið á sig tvö mörk. Núll stig á heimavelli voru samt ekki úrslitin sem íslenska liðið var að vonast eftir. 2. september 2021 21:08
„Hannes var hundfúll og það er bara jákvætt“ Arnar Þór Viðarsson segir að valið á Rúnari Alex Rúnarssyni fram yfir Hannes Þór Halldórsson hafi tengst því hvernig hann vildi sjá íslenska liðið spila gegn Rúmeníu í kvöld. Hann segir að Hannes hafi að sjálfsögðu viljað byrja leikinn. 2. september 2021 21:41
Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. 2. september 2021 21:36
Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Alvöru traustsyfirlýsing frá Guðjohnsen í viðtali fyrir leik“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. 2. september 2021 21:34