Messi tæklaður fólskulega og Brassar á hraðleið til Katar Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2021 12:46 Lionel Messi liggur eftir að hafa verið tæklaður með harkalegum hætti í leiknum við Venesúela. Getty/Miguel Gutiérrez Brasilía er enn með fullt hús stiga á toppi Suður-Ameríkuriðilsins í undankeppni HM karla í fótbolta eftir 1-0 sigur gegn Síle á útivelli í nótt. Framundan er stórleikur Brasilíumanna gegn Argentínu. Brasilía var án fjölda leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins og sóttkvíarreglna honum tengdum. Níu leikmenn sem spila á Englandi gátu ekki verið með liðinu og tveir leikmenn sem kallaðir voru inn úr liði Zenit í Rússlandi þurftu að snúa aftur til Rússlands. Í liðinu í nótt voru þó leikmenn á borð við Neymar, Casemiro, Marquinhos og fleiri. Það var varamaðurinn Éverton Ribeiro, leikmaður Flamengo í Brasilíu, sem skoraði eina markið gegn Síle á 64. mínútu. Brasilía er með 21 stig, sex stigum á undan Argentínu á toppi riðilsins sem telur tíu lið. Fjögur efstu liðin komast beint á HM í Katar en liðið í 5. sæti fer í umspil við lið frá öðrum heimsálfum. Rekinn af velli eftir ljótt brot á Messi Argentína vann Venesúela á útivelli, 3-1, en heimamenn voru manni færri frá 32. mínútu eftir að Adrián Martínez fékk rautt spjald fyrir skelfilega tæklingu í legg Lionels Messi. Venezuela down to 10 men after this horror Luiz Martinez tackle on Messi. A potential leg-breaker. #WCQ2022pic.twitter.com/rBI9mmOBcP— 2021/22 Football Season (@JoySportsGH) September 3, 2021 Messi lék allan leikinn en það voru aðrir sem sáu um að skora mörkin fyrir Suður-Ameríkumeistarana. Lautaro Martínez gerði fyrsta markið í lok fyrri hálfleiks. Joaquin Correa og Ángel Correa komu inn af bekknum eftir klukkutíma leik og gerðu sitt markið hvor, áður en Yeferson Soteldo minnkaði muninn fyrir Venesúela úr víti í lokin. HM 2022 í Katar Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Sjá meira
Brasilía var án fjölda leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins og sóttkvíarreglna honum tengdum. Níu leikmenn sem spila á Englandi gátu ekki verið með liðinu og tveir leikmenn sem kallaðir voru inn úr liði Zenit í Rússlandi þurftu að snúa aftur til Rússlands. Í liðinu í nótt voru þó leikmenn á borð við Neymar, Casemiro, Marquinhos og fleiri. Það var varamaðurinn Éverton Ribeiro, leikmaður Flamengo í Brasilíu, sem skoraði eina markið gegn Síle á 64. mínútu. Brasilía er með 21 stig, sex stigum á undan Argentínu á toppi riðilsins sem telur tíu lið. Fjögur efstu liðin komast beint á HM í Katar en liðið í 5. sæti fer í umspil við lið frá öðrum heimsálfum. Rekinn af velli eftir ljótt brot á Messi Argentína vann Venesúela á útivelli, 3-1, en heimamenn voru manni færri frá 32. mínútu eftir að Adrián Martínez fékk rautt spjald fyrir skelfilega tæklingu í legg Lionels Messi. Venezuela down to 10 men after this horror Luiz Martinez tackle on Messi. A potential leg-breaker. #WCQ2022pic.twitter.com/rBI9mmOBcP— 2021/22 Football Season (@JoySportsGH) September 3, 2021 Messi lék allan leikinn en það voru aðrir sem sáu um að skora mörkin fyrir Suður-Ameríkumeistarana. Lautaro Martínez gerði fyrsta markið í lok fyrri hálfleiks. Joaquin Correa og Ángel Correa komu inn af bekknum eftir klukkutíma leik og gerðu sitt markið hvor, áður en Yeferson Soteldo minnkaði muninn fyrir Venesúela úr víti í lokin.
HM 2022 í Katar Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Sjá meira