Segist ekki eiga í ástarsambandi við Caitlyn Jenner Hin 23 ára Sophia Hutchins hefur verið orðuð við ólympíuverðlaunahafann og raunveruleikastjörnuna Caitlyn Jenner í rúmt ár núna. Lífið 15. desember 2019 21:15
Colin og Livia Firth skilin eftir tuttugu og tveggja ára hjónaband Breski leikarinn Colin Firth og Livia Firth, konan hans eru skilin. Tvö ár eru liðin síðan hjónin greindu frá því að hún hafi átt í sambandi við annan mann á meðan þau skildu stuttlega. Lífið 14. desember 2019 08:38
Leikarinn Danny Aiello er látinn Bandaríski leikarinn Danny Aiello, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Sal í kvikmyndinni Do the Right Thing, er látinn 86 ára að aldri. Lífið 13. desember 2019 20:11
Ellen DeGeneres gaf 300 flugmiða með Icelandair í jólaþætti sínum Í gærkvöldi gaf Ellen DeGeneres 150 áhorfendum í sérstökum jólaþætti sínum, Ellen's Greatest Night of Giveaways, flugmiða með Icelandair til Íslands fyrir tvo, gistingu í fimm daga á Icelandair hótelum og ferð í Bláa Lónið. Lífið 12. desember 2019 08:13
Tíu atriði sem standast ekki skoðun í Grey´s Anatomy Sjúkrahúsþátturinn Grey´s Anatomy hafa verið í framleiðslu frá árinu 2005 og hafa verið gerðar 16 þáttaraðir og yfir 350 þættir. Lífið 11. desember 2019 14:30
Börn tíu milljarðamæringa og hvernig líf þeirra er í raun og veru Á YouTube-síðunni Top Trending má sjá glænýtt myndband þar sem farið er yfir líferni barna sem eiga öll það sameiginlegt að eiga moldríka foreldra. Lífið 11. desember 2019 13:30
Fyrirsætan Danii Banks mætti innbrotsþjófi á heimili sínu nakin Instagramfyrirsætan Danii Banks vaknaði upp við vondan draum þegar hún gekk fram á vopnaðan mann inni í íbúð sinni á dögunum. Lífið 10. desember 2019 11:30
Hræddi frænku sína og starfsmenn með vaxstyttu Madame Tussauds vaxmyndasafnið lét nýverið gera styttu af Jimmy Kimmel. Hann fékk styttuna lánaða á dögunum og notaði hana til að hræða líftóruna úr starfsmönnum sínum og þá sérstaklega frænku sinni sem heitir Micki. Lífið 10. desember 2019 10:58
Adam Levine sektar ökumenn í Los Angeles í falinni myndavél Söngvarinn þekkti Adam Levine tók þátt í skemmtilegri falinni myndavél í spjallþætti Jimmy Kimmel á dögunum. Lífið 9. desember 2019 16:00
Stjörnur SNL hæðast að stemmningunni á leiðtogafundi NATO Atriðið á að eiga sér stað á kaffistofunni á leiðtogafundinum þar sem sjá má leiðtoga nokkurra aðildarríkja NATO eiga í samskiptum. Lífið 8. desember 2019 14:41
Stormi bræðir Instagram á snjóbretti Athafnakonan Kylie Jenner birti í dag á Instagram-síðu sinni myndir frá fyrstu skíðaferð dóttur hennar og rapparans Travis Scott, Stormi Webster. Lífið 6. desember 2019 23:50
Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. Innlent 6. desember 2019 12:00
Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. Innlent 6. desember 2019 10:00
Justin Timberlake bað Jessicu Biel afsökunar á hegðun sinni Söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake hefur beðið Jessicu Biel, eiginkonu sína, afsökunar á hegðun sinni. Lífið 5. desember 2019 09:15
Lætur áhorfendur skrifa undir milljón dala trúnaðarsamkomulag Grínistinn Pete Davidson hefur tekið upp á því að láta áhorfendur á uppistandssýningum sínum skrifa undir trúnaðarsamkomulag. Lífið 2. desember 2019 21:26
Leikkona úr þáttunum Will og Grace er látin Bandaríska leikkonan Shelley Morrison, sem gerði gerðinn frægan fyrir að leika í þáttunum Will og Grace, lést í Los Angeles í gær. Lífið 2. desember 2019 08:10
Amma Jenner leysir frá skjóðunni um sambandsslit Kylie og Travis Amma Kylie Jenner er með sínar meiningar um sambandsslit þeirra Kylie og Travis. Lífið 30. nóvember 2019 21:23
Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. Lífið 20. nóvember 2019 13:30
Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 20. nóvember 2019 12:30
Harry Styles lék óþolandi Íslending í SNL Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Harry Styles var í aðalhlutverki í Saturday Night Live grínþættinum í Bandaríkjanum um helgina. Þar brá hann sér meðal annars í hlutverk Íslendings sem sótti fæðingarnámskeið með kærustunni. Lífið 18. nóvember 2019 20:02
Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. Lífið 18. nóvember 2019 13:30
Carrie Underwood tók þátt í falinni myndavél hjá Jimmy Kimmel Söngkonan Carrie Underwood tók þátt í falinni myndavél hjá Jimmy Kimmel á dögunum. Lífið 18. nóvember 2019 12:30
Fimmtíu mínútna samtal Brad Pitt og Adam Sandler slær í gegn Leikararnir Brad Pitt og Adam Sandler mættu í myndver Variety til að taka þátt í lið sem kallast Actors on Actors. Bíó og sjónvarp 18. nóvember 2019 10:30
Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2019 12:30
Pörin sem eru ennþá saman eftir Bachelor in Paradise Fyrir rúmlega mánuði fór lokaþátturinn af Bachelor in Paradise í loftið á ABC í Bandaríkjunum. Í þeirri þáttaröð trúlofuðu sig þrjú pör. Lífið 12. nóvember 2019 14:30
Fimm leynilegar eyjur í eigu frægra Stórstjörnur um heim allan eiga það margar hverjar sameiginlegt að eiga meiri pening en þau geta í raun eytt. Lífið 12. nóvember 2019 12:30
Bill Murray snýr aftur sem Dr.Venkman Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum. Bíó og sjónvarp 10. nóvember 2019 09:44
Kristilegi snillingurinn og milljarðamæringurinn Kanye West Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn berorði Kanye West hefur ekki verið þekktur fyrir það að vera hræddur við að láta gamminn geisa, sama hvort það sé í lögum hans eða í viðtölum. Lífið 9. nóvember 2019 14:05
Hollywood logar vegna tölvugerðs James Dean Skilningsleysið er skammarlegt, ritar Chris Evans. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2019 17:54
Besta vinkona Whitney Houston sviptir hulunni af ástarsambandi þeirra Robyn Crawford, besta vinkona bandarísku söngkonunnar Whitney Houston, tjáir sig í fyrsta sinn um meint ástarsamband þeirra á milli í væntanlegum æviminningum sínum. Lífið 7. nóvember 2019 13:51