Fantasy leikur Bestu-deildarinnar kominn í loftið Þyrstir Fantasy-spilarar get nú farið að stilla upp liði sínu úr Bestu-deildinni í fótbolta. Þó þarf ekki að hafa áhyggjur alveg strax því stigin byrja ekki að telja fyrr en í fjórðu umferð. Íslenski boltinn 30. apríl 2022 09:01
Sjáðu hvernig reiðir Víkingar kláruðu Keflvíkinga í fyrri hálfleik Eftir tapið óvænta fyrir ÍA sýndu Íslands- og bikarmeistarar Víkings tennurnar gegn Keflavík í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 29. apríl 2022 15:30
Umfjöllun: Víkingur - Keflavík 4-1 | Öruggur sigur meistaranna Víkingar frá Reykjavík unnu góðan 4-1 sigur gegn Keflavík í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leiknum, sem átti upphaflega að fara fram í 10. umferð, var flýtt vegna leikja Víkings í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 28. apríl 2022 22:42
Hóf sumarið á tvennu en draumurinn breyttist í martröð Hafrún Rakel Halldórsdóttir byrjaði Íslandsmótið í fótbolta frábærlega með því að skora tvö mörk fyrir Breiðablik í gær en draumurinn breyttist í martröð þegar hún meiddist. Íslenski boltinn 28. apríl 2022 16:30
Tveir risaleikir í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Tveir stórleikir verða í 32-liða úrslita Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Íslenski boltinn 28. apríl 2022 12:31
Gekk inn á völlinn umvafin úkraínska fánanum og skoraði síðan í leiknum Úkraínska knattspyrnukonan Anna Petryk lék í gær sinn fyrsta leik í Bestu-deildinni og þetta var bæði góður dagur fyrir hana og Blikaliðið. Íslenski boltinn 28. apríl 2022 11:01
„Það verða engar yfirlýsingar frá mér að þessu sinni gegn ÍBV“ Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir eins marks sigur á KA 31-30. Heimir Óli Heimisson, leikmaður Hauka, var kátur eftir leik og hlakkaði til að mæta ÍBV í undanúrslitum. Sport 27. apríl 2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 1-4 Selfoss | Sigur í fyrsta leik Sifjar með íslensku liði síðan 2009 Selfoss vann í kvöld verðskuldaðan 1-4 sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Mörk Selfyssinga skoruðu Unnur Dóra Bergsdóttir, Barbara Sól Gísladóttir og Brenna Lovera sem setti tvö. Mark Aftureldingar skoraði Sigrún Gunndís Harðardóttir. Íslenski boltinn 27. apríl 2022 21:10
Umfjöllun og viðtöl: KR 0-4 Keflavík | Öflugur útisigur hjá Keflvíkingum Nýliðar KR steinlágu fyrir Keflavík í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld en lokatölur leiksins voru 0-4. Íslenski boltinn 27. apríl 2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 4-1 | Öruggur sigur Blika í fyrsta leik Breiðablik vann sanngjarnan 4-1 sigur á Þór/KA í 1.umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hafrún Rakel Halldórsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Blika. Íslenski boltinn 27. apríl 2022 20:13
Misstu Örnu til Vals en fá aðra Örnu í staðinn Arna Eiríksdóttir mun spila með Þór/KA í Bestu deildinni í sumar en Þór/KA fær hana á láni frá Val út tímabilið. Íslenski boltinn 27. apríl 2022 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur 2-0 | Meistararnir hefja titilvörnina á sigri Valur hafði betur gegn Þrótti á heimavelli í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld en lokatölur urðu 2-0. Íslenski boltinn 26. apríl 2022 22:34
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-1 | Jafnt í opnunarleik Bestu-deildarinnar ÍBV tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu deildar kvenna árið 2022 og skildu liðin jöfn eftir níutíu mínútur, 1-1. Íslenski boltinn 26. apríl 2022 21:28
Ekki spennandi að láta Valgeir fara rétt fyrir mót Þrátt fyrir áhuga sumra af bestu liðum landsins á Valgeiri Valgeirssyni er útlit fyrir að þessi knái U21-landsliðsmaður í fótbolta muni spila áfram með HK í sumar, í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 26. apríl 2022 16:01
KR hefur tapað fyrsta heimaleik sumarsins undanfarin þrjú ár KR-ingum gengur illa að byrja knattspyrnusumur vel á heimavelli sínum og það varð ekki breyting á því í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26. apríl 2022 13:31
Besta spá kvenna 2022: Endurtekið efni á toppnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Breiðablik og Valur endi í 2. og 1. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 26. apríl 2022 10:00
Sjáðu hvernig Blikar kláruðu KR og FH-ingar snéru tapi í sigur Tveir síðustu leikir annarrar umferðar Bestu deildar karla í fótbolta fóru fram í gærkvöldi og þar fögnuðu Blikar og FH-ingar sigri. Íslenski boltinn 26. apríl 2022 09:31
Fór úr 3. deild í þá Bestu: „Hélt að þetta væri erfiðara“ Eftir að hafa aldrei spilað ofar en í D-deild hefur Sindri Þór Ingimarsson byrjað báða leiki Stjörnunnar í Bestu-deildinni í sumar. Hann segir að stökkið hafi ekki verið jafn stórt og hann bjóst við. Íslenski boltinn 26. apríl 2022 09:01
Pablo á leið í myndatöku: „Fékk eitthvað smá í hnéð“ Pablo Punyed var hvergi sjáanlegur þegar Íslandsmeistarar Víkings steinlágu á Akranesi í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Hann meiddist lítillega á æfingu og þarf að fara í myndatöku vegna þessa. Íslenski boltinn 25. apríl 2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 25. apríl 2022 21:10
Það hafa komið leikir þar sem við höfum fengið 30 færi og ekki skorað eitt einasta mark Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, 0-1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 25. apríl 2022 20:50
„Ekki hægt að biðja um meira en mark og sigur í fyrsta deildarleik“ FH vann Fram í sex marka leik. Máni Austmann Hilmarsson, leikmaður FH, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið og skoraði þriðja mark FH. Íslenski boltinn 25. apríl 2022 20:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-1 | Loks náðu Blikar í þrjú stig gegn KR Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 eftir tvískiptan leik þar sem KR hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik en Blikar í þeim síðari. Íslenski boltinn 25. apríl 2022 19:55
Áfall fyrir Þrótt: Linda Líf ekkert með og Ólöf Sigríður frá meirihluta tímabils Þróttur Reykjavík verður án tveggja sterkra leikmanna framan af sumri í Bestu deildinni í fótbolta. Linda Líf Boama verður ekkert með liðinu og þá er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá næstu þrjá mánuðina eða svo. Íslenski boltinn 25. apríl 2022 19:31
Tekst Óskari Hrafni loksins að vinna KR í kvöld? Stórleikur kvöldsins í Bestu deild karla er heimsókn Blika í Vesturbæinn en lið KR og Breiðabliks unnu stærstu sigrana í fyrstu umferðinni og voru því í efstu sætunum áður en önnur umferðin hófst. Íslenski boltinn 25. apríl 2022 12:31
Besta-spáin 2022: Stuð á Suðurlandi og Stjarnan skín Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Selfoss og Stjarnan endi í 4. og 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 25. apríl 2022 10:01
Fimmta sumarið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt Ungir leikmenn fá tækifæri hjá Stjörnunni og þeir eru líka að nýta þau. Hinn sautján ára gamli Adolf Daði Birgisson opnaði markareikning sinn í efstu deild í gær. Íslenski boltinn 25. apríl 2022 09:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍA – Víkingur 3-0 | Skagamenn rúlluðu yfir meistarana Skagamenn fengu Víkinga í heimsókn á Norðurálsvöllinn í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór rólega af stað en opnaðist fljótlega og eftir mikla baráttu fóru Skagamenn, sem voru hvattir vel áfram úr stúkunni, með sigur af hólmi og lokatölur 3-0. Íslenski boltinn 24. apríl 2022 21:29
Jón Þór: Frábær liðsframmistaða og það í 90 mínútur Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var gríðarlega ánægður með öflugan 3-0 sigur sinna manna gegn Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Norðurálsvelli á Akranesi. Íslenski boltinn 24. apríl 2022 20:50
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík – Valur 0-1 | Naumur sigur Valsara í Keflavík Valur er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 24. apríl 2022 19:47