„Þetta er alveg galið“ Atli Arason skrifar 13. júlí 2022 23:30 Kjartan Atli, Lárus Orri og Baldur Sig ræddu mikilvægu málin í Stúkunni Stöð 2 Sport Sparkspekingarnir í Stúkunni ræddu mikilvægu málin í Bestu-deild karla í uppgjörsþætti sínum á mánudaginn síðastliðin. Ræddu þeir meðal annars Twitter færslu Guðmundar Magnússonar, leikmann Fram, sem lét hafa eftir sér að Hermann Hreiðarsson yrði rekin frá ÍBV ef hann væri portúgalskur, miðað við árangur ÍBV í deildinni í ár. Eyjamenn eru enn án sigurs í Bestu-deildinni. Ef þjálfari ÍBV kæmi erlendis frá, segjum t.d Portúgal væri búið að reka hann 🤷🏼♂️— Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) July 9, 2022 „Þetta er alveg galið,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson við ummælum Guðmundar og bætti við að „Hemmi [Hreiðarsson, þjálfari ÍBV] hefur hoppað hæð sína þegar hann sá þetta. Hann var alveg örugglega mjög feginn að sjá þetta.“ Baldur Sigurðsson tók undir með Lárusi en Fram og ÍBV eiga eftir að mætast á Hásteinsvelli þann 11. september, í næst síðustu umferð deildarinnar. „Þú átt eftir að mæta þeim og þetta er bara olía á eldinn,“ sagði Baldur. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Sérfræðingarnir ræddu einnig hvort FH eða KR endar ofar í deildinni, hvaða íslenska lið nær lengst í Evrópu og hvaða lið þurfi mest að styrkja sig. Baldur vil meðal annars að FH sæki varnarmann og Lárus telur að ÍBV þurfi miðjumann. Ásamt því voru bestu þjálfarar deildarinnar til umræðu, þar sem Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var meðal þeirra fimm þjálfara sem voru nefndir á nafn. Klippa: Stúkan: Mikilvægu málin Besta deild karla Stúkan Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Ræddu þeir meðal annars Twitter færslu Guðmundar Magnússonar, leikmann Fram, sem lét hafa eftir sér að Hermann Hreiðarsson yrði rekin frá ÍBV ef hann væri portúgalskur, miðað við árangur ÍBV í deildinni í ár. Eyjamenn eru enn án sigurs í Bestu-deildinni. Ef þjálfari ÍBV kæmi erlendis frá, segjum t.d Portúgal væri búið að reka hann 🤷🏼♂️— Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) July 9, 2022 „Þetta er alveg galið,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson við ummælum Guðmundar og bætti við að „Hemmi [Hreiðarsson, þjálfari ÍBV] hefur hoppað hæð sína þegar hann sá þetta. Hann var alveg örugglega mjög feginn að sjá þetta.“ Baldur Sigurðsson tók undir með Lárusi en Fram og ÍBV eiga eftir að mætast á Hásteinsvelli þann 11. september, í næst síðustu umferð deildarinnar. „Þú átt eftir að mæta þeim og þetta er bara olía á eldinn,“ sagði Baldur. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Sérfræðingarnir ræddu einnig hvort FH eða KR endar ofar í deildinni, hvaða íslenska lið nær lengst í Evrópu og hvaða lið þurfi mest að styrkja sig. Baldur vil meðal annars að FH sæki varnarmann og Lárus telur að ÍBV þurfi miðjumann. Ásamt því voru bestu þjálfarar deildarinnar til umræðu, þar sem Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var meðal þeirra fimm þjálfara sem voru nefndir á nafn. Klippa: Stúkan: Mikilvægu málin
Besta deild karla Stúkan Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn