Hneykslaður á hlutverki sonar síns: „Enn einn þjálfarinn sem hefur ekki hundsvit á fótbolta“ Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður Fylkis, gefur lítið fyrir hæfileika þjálfara liðsins í sumar. Þá segir hann þjálfara U21-landsliðsins ekki hafa hundsvit á fótbolta. Íslenski boltinn 15. desember 2021 08:30
Himnasending til Framara Úrvalsdeildarlið Fram hefur náð sér í liðstyrk frá Suður-Ameríku fyrir fyrsta tímabil félagsins í efstu deild í átta ár. Íslenski boltinn 14. desember 2021 15:31
Lee Sharpe var of stór fyrir Grindavík og datt í það á Sjómannahelginni Jónas Þórhallsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, viðurkennir að Lee Sharpe hafi verið of stór biti fyrir félagið. Íslenski boltinn 14. desember 2021 10:00
Þróttur sækir sóknarmann úr Kópavogi Danielle Marcano mun leika með Þrótti Reykjavík í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún lék með HK í Lengjudeild kvenna síðasta sumar. Íslenski boltinn 13. desember 2021 17:46
ÍBV sækir sér liðsstyrk frá meisturunum Nýliðar ÍBV hafa fengið liðsstyrk frá meisturum Víkings fyrir næsta fótboltasumar. Halldór Jón Sigurður Þórðarson skrifaði undir samning við Eyjamenn til þriggja ára. Íslenski boltinn 10. desember 2021 14:46
Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Atli Viðar Björnsson, markahæsti FH-ingur sögunnar og þriðji markahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi, var gestur hjá Ríkharð Guðnasyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni í nýjasta þættinum af Þungavigtinni. Íslenski boltinn 10. desember 2021 13:30
Barbára Sól komin heim Danmerkurævintýri Barbáru Sól Gísladóttur er á enda en hún er komin aftur heim til Íslands og hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára. Íslenski boltinn 9. desember 2021 12:49
Sif spilar undir stjórn eiginmannsins hjá Selfossi Landsliðskonan Sif Atladóttir er gengin í raðir Selfoss. Þar mun hún leika undir stjórn eiginmanns síns, Björns Sigurbjörnssonar. Íslenski boltinn 8. desember 2021 11:18
Hásteinsvöllur verður að gervigrasvelli Heimavöllur ÍBV, Hásteinsvöllur, verður gerður að gervigrasvelli með flóðlýsingu á næstunni. Framkvæmdir hefjast næsta haust og vonast er til að völlurinn verði klár fyrir upphaf Íslandsmótsins 2023. Fótbolti 7. desember 2021 11:02
„Hann átti það nú ekki skilið, minn kæri vinur“ Fagnaðarlæti í íþróttum eiga það til að fara úr böndunum, bæði innan vallar sem utan. Það er þó sjaldan sem bíllyklar koma við sögu en það gerðist þó er Kristinn Kjærnested fagnaði ásamt góðvini sínum Jónasi Kristinssyni hér um árið. Íslenski boltinn 6. desember 2021 23:01
Stjarnan staðfestir komu Jóhanns Árna Knattspyrnudeild Stjörnunnar staðfesti í dag komu Jóhanns Árna Gunnarssonar til félagsins. Hann kemur frá Fjölni en í gær var greint frá því að hann væri á leiðinni í Garðabæinn. Íslenski boltinn 6. desember 2021 20:00
Þökk sé formanninum sprungu allir úr hlátri í KR-klefanum þrátt fyrir 7-0 tap Kristinn Kjærnested, fyrrum formaður Knattspyrnudeildar KR, var nýjasti gestur Henry Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Íslenski boltinn 6. desember 2021 13:01
Bræður börðust: „Þetta er „velkominn í fullorðins” frá stóra til litla,“ segir mamman ÍA gerði sér lítið fyrir og lagði Val er liðin mættust í æfingaleik um helgina. Það sem vakti þó mesta athygli var þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson tæklaði yngri bróðir sinn í leiknum. Líkt og eldri bróðir sæmir varð að sýna hver ræður þó ÍA hafi farið með sigur af hólmi. Íslenski boltinn 6. desember 2021 10:30
Jóhann Árni á leið í Stjörnuna Svo virðist sem Stjarnan mæti með mikið breytt lið til leiks í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu næsta sumar en það virðist sem Jóhann Árni Gunnarsson sé á leið í Garðabæinn. Íslenski boltinn 5. desember 2021 22:00
ÍBV sækir liðsstyrk til Bandaríkjanna Knattspyrnudeild ÍBV hefur sótt liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna. Fótbolti 4. desember 2021 14:46
Davíð Þór verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH Davíð Þór Viðarsson verður tilkynntur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FH áður en langt um líður. Hann þekkir hvern krók og kima í Kaplakrika eftir að hafa leikið með liðinu sem og að hafa verið aðstoðarþjálfari þess á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 3. desember 2021 20:31
Misheppnuð skipti Kára Árna til Vals gerðu ferilinn og Sölvi Geir hafði meiri áhuga á íshokkí Gunnlaugur Jónsson ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um muninn á þeim æskufélögunum Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í Þungavigtinni. Fótbolti 3. desember 2021 18:46
Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. Íslenski boltinn 3. desember 2021 14:02
Einn þeirra sem hrakti hann úr Fylki var sá sem hann leyfði að fá fyrirliðabandið Ásgeir Börkur Ásgeirsson var á sínum tíma „Herra Fylkir“ og því kom mörgum mikið á óvart þegar hann yfirgaf Árbæjarliðið árið 2018 og fór yfir í HK. Ásgeir Börkur gerði upp þennan tíma í viðtali Mána Pétursson í hlaðvarpsþættinum Enn einn fótboltaþátturinn sem kom út í vikunni. Íslenski boltinn 3. desember 2021 12:01
Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. Íslenski boltinn 3. desember 2021 11:30
Valur keypti Orra Hrafn frá Fylki Orri Hrafn Kjartansson er orðinn leikmaður Vals eftir að Hlíðarendafélagið keypti hann frá Fylki. Íslenski boltinn 2. desember 2021 12:57
Enn eitt áfallið fyrir KSÍ: Tekjur sambandsins verða mun lægri Þetta hefur ekki verið gott haust fyrir Knattspyrnusamband Íslands og nú er ljóst að reksturinn hefur ekki verið eins og væntingar stóðu til. Íslenski boltinn 2. desember 2021 09:31
Þungavigtin um Arnór Smára: „Hann vann ekki fyrir einni krónu af þeim peningum síðasta sumar“ Í síðasta þætti Þungavigtarinnar velti Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, þeirri spurningu hvort kaup Vals á Arnóri Smárasyni væru einhver verstu kaup síðari ára. Að venju voru þeir Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson með Rikka. Íslenski boltinn 29. nóvember 2021 23:30
Pepsi Max deild karla á að byrja um páskana samkvæmt fyrstu drögum Fyrstu drög af Pepsi Max deildinni sýna að mjög sérstakt Íslandsmót er framundan í fótboltanum. Íslenski boltinn 29. nóvember 2021 10:01
Leggja til að taka upp úrslitakeppni í næstefstu deild karla Fjögur B-deildarlið munu fara í úrslitakeppni um laust sæti í efstu deild karla ef tillögur starfshóps um fyrirkomulag B-deildar munu ná fram að ganga. Íslenski boltinn 28. nóvember 2021 08:01
Nýju mennirnir á skotskónum hjá Víking og KR Birnir Snær Ingason og Stefán Alexander Ljubicic, fyrrum samherjar hjá HK, voru báðir á skotskónum með nýju liðunum sínum í Bose bikarnum í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 27. nóvember 2021 17:32
Davíð Örn: „Ég var bara lítill og vildi fara heim“ Davíð Örn Atlason gekk í dag í raðir Íslandsmeistara Víkings á ný eftir árs dvöl hjá Breiðablik. Davíð hefur leikið tæplega tvö hundruð leiki fyrir félagið og segir það góða tilfinningu að vera kominn heim. Fótbolti 26. nóvember 2021 19:31
Sindri til reynslu hjá litla bróður Markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson úr Keflavík verður næstu daga til reynslu hjá danska 1. deildarliðinu Esbjerg. Íslenski boltinn 26. nóvember 2021 17:00
Meistararnir fá góðan liðsstyrk úr Kópavoginum Íslands- og bikarmeistarar Víkings kynntu tvo nýja leikmenn í dag, þá Karl Friðleif Gunnarsson og Davíð Örn Atlason. Þeir koma báðir frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 26. nóvember 2021 11:40
Víkingur og KA í Skandinavíudeild Íslandsmeistarar Víkings og lið KA munu hefja nýtt knattspyrnuár í hlýjunni á Alicante á Spáni þar sem liðin leika í Skandinavíudeildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 24. nóvember 2021 15:31