Viktor Örlygur framlengir við Víkinga Smári Jökull Jónsson skrifar 14. apríl 2023 21:30 Viktor Örlygur og Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga. Víkingur Viktor Örlygur Andrason hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Víkings til ársins 2025 en þetta kemur fram í tilkynnigu sem félagið sendi frá sér í dag. Viktor Örlygur er uppalinn hjá félginu og spilaði þar upp alla sína yngri flokka. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2016 fyrir Víkinga þegar hann var aðeins 16 ára gamall. Viktor er einn af lykilmönnum Víkings í Bestu deildinni og varð Íslandmeistari með félaginu sumarið 2021. Hann hefur leikið 135 leiki fyrir félagið og skorað í þeim níu mörk. Þá hefur hann einnig leikið fjóra A-landsleiki og var í verkefni landsliðsins í nóvember síðastliðnum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Viktor er sjálfur ánægður með nýjan samning og segir það gaman að skrifa undir. Hann er spenntur fyrir komandi sumri en Víkingar unnu 2-0 sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. „Ég held þetta verði drulluskemmtilegt. Það er gríðarleg stemmning bæði í hópnum og hjá öllum sem eru að fylgjast með, þeir eru spenntir fyrir sumrinu. Við erum að keppa á mörgum vígstöðum sem er spennandi og ég held að það verði bara drullugaman,“ sagði Viktor Örlygur í samtali sem birt var á Youtubesíðu Víkinga eftir undirskriftina. Besta deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Viktor Örlygur er uppalinn hjá félginu og spilaði þar upp alla sína yngri flokka. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2016 fyrir Víkinga þegar hann var aðeins 16 ára gamall. Viktor er einn af lykilmönnum Víkings í Bestu deildinni og varð Íslandmeistari með félaginu sumarið 2021. Hann hefur leikið 135 leiki fyrir félagið og skorað í þeim níu mörk. Þá hefur hann einnig leikið fjóra A-landsleiki og var í verkefni landsliðsins í nóvember síðastliðnum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Viktor er sjálfur ánægður með nýjan samning og segir það gaman að skrifa undir. Hann er spenntur fyrir komandi sumri en Víkingar unnu 2-0 sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. „Ég held þetta verði drulluskemmtilegt. Það er gríðarleg stemmning bæði í hópnum og hjá öllum sem eru að fylgjast með, þeir eru spenntir fyrir sumrinu. Við erum að keppa á mörgum vígstöðum sem er spennandi og ég held að það verði bara drullugaman,“ sagði Viktor Örlygur í samtali sem birt var á Youtubesíðu Víkinga eftir undirskriftina.
Besta deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira