Dagur Dan og McAusland farnir frá Keflavík Dagur Dan Þórhallsson hefur verið lánaður í norsku úrvalsdeildina og þá mun Marc McAusland ekki leika með liðinu í Inkasso deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 5. janúar 2019 17:47
Geir: Átök innan hreyfingarinnar sem eru ekki á yfirborðinu Geir Þorsteinsson segir að það þurfi að gera róttækar breytingar á KSÍ og íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 5. janúar 2019 13:16
Geir býður sig fram gegn Guðna: Formannsslagur í febrúar Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun fá mótframboð á ársþingi KSÍ í febrúar en Geir Þorsteinsson hefur ákveðið að bjóða sig fram á nýjan leik. Íslenski boltinn 5. janúar 2019 12:15
Tók ekki langan tíma að hugsa þetta Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni Fótbolti 5. janúar 2019 10:00
Jón Þór: Mikill hugur í leikmönnunum Skagamaðurinn valdi sinn fyrsta alvöru hóp í dag. Íslenski boltinn 4. janúar 2019 22:30
Eiður Smári: Arnar er einn af fáum sem ég hefði tekið þetta skref með Það er komið nýtt þjálfarateymi hjá U21-árs landsliðinu í fótbolta. Íslenski boltinn 4. janúar 2019 20:30
Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. Íslenski boltinn 4. janúar 2019 17:00
Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Íslenski boltinn 4. janúar 2019 16:45
Valsmenn fengu 144 milljónir fyrir Evrópukeppnina í sumar Íslandsmeistarar Vals fá mikinn pening fyrir frammistöðu sína í Evrópukeppninni síðasta sumar en fjögur íslensk félög frá greiðslur vegna Evrópukeppninnar 2018. Íslenski boltinn 4. janúar 2019 11:45
Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. Íslenski boltinn 4. janúar 2019 10:04
Engin ABBA lengur í íslenska fótboltanum ABBA spyrnuröð í vítaspyrnukeppnum heyrir nú sögunni til í íslenska fótboltanum eftir ákvörðun hjá dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 3. janúar 2019 14:30
Skagastúlka segir sína sögu: Ekki harka af þér höfuðhögg Heiðrún Sara Guðmundsdóttir, 25 ára gömul knattspyrnukona frá Akranesi, segir frá sinni erfiðu reynslu af því að fá höfuðhögg í leik og hún sér eftir þeirri ákvörðun sinni að hafa alltaf ætlað að reyna að harka af sér. Íslenski boltinn 3. janúar 2019 12:30
Kristinn Freyr gæti misst af fyrstu leikjum Vals Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals, hefur legið á spítala í tæpan mánuð og gæti misst af fyrstu leikjum Vals í Pepsideildinni í vor. Íslenski boltinn 3. janúar 2019 12:00
Grindavík fær reynslumikinn serbneskan markvörð Grindvíkingar hafa samið við serbneskan markvörð sem mun spila með þeim í Pepsideild karla í sumar. Íslenski boltinn 2. janúar 2019 12:30
Rúrik nýtur lífsins í Ríó með brasilískri fyrirsætu Sú heppna heitir Nathalia Soliani og er á mála hjá fyrirsætuskrifstofunni IMG Models. Lífið 30. desember 2018 19:39
Sara: Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári. Í sjöunda skipti, loksins Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Fótbolti 30. desember 2018 13:35
Viktor Karl kominn heim í Breiðablik Viktor Karl Einarsson er genginn til liðs við Breiðablik frá hollenska úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar. Íslenski boltinn 30. desember 2018 12:44
Fékk þau skilaboð að hann væri bara öryrki á einni löpp Þegar þú ert orðinn 35 ára þá segja tryggingarnar þér upp. Ég hafði verið tryggður allan minn feril, aldrei meiðst til að tala um. Aldrei skorinn upp. Svo, 36 ára gamall þá brotna ég í leik, segir Helgi Kolviðsson. Fótbolti 30. desember 2018 09:00
Óli Kristjáns: Það má alveg kalla þetta yfirlýsingu Ólafur Kristjánsson ætlar að berjast um titla með FH og að fá Björn Daníel heim er skref í áttina að því. Íslenski boltinn 28. desember 2018 14:00
Björn Daníel: Mikið talað um hvað ég fæ í laun en þetta er vinnan mín Björn Daníel Sverrisson fagnar því að vera kominn heim í FH. Íslenski boltinn 28. desember 2018 13:14
Björn Daníel kominn heim í FH FH-ingar fengu síðbúna jólagjöf í dag þegar að besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2013 sneri aftur heim. Íslenski boltinn 28. desember 2018 12:30
Magnús Óli framlengir við Val Miðjumaðurinn Magnús Óli Magnússon hefur framlengt samning sinn við Val. Íslenski boltinn 27. desember 2018 19:02
Midtjylland fær ungan framherja frá Blikum Dönsku meistarrnir í FC Midtjylland tilkynntu í gær á heimasíðu sinni að þeir hefðu skrifað undir samning við hinn sautján ára gamla Nikola Djuric. Íslenski boltinn 26. desember 2018 11:00
Landsliðsmenn trúlofuðu sig yfir jólin Ragnar Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason tilkynntu báðir um trúlofanir í dag. Lífið 25. desember 2018 15:27
Næstum því helmingur heimsins horfði á fyrstu heimsmeistarakeppni Íslands Niðurstöður rannsóknar á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sýna að næstum því helmingur alls fólks í heiminum horfði eitthvað á HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar. Fótbolti 21. desember 2018 22:45
Kwame Quee genginn í raðir Breiðabliks Vængmaðurinn frá Sierra Leone spilar með Blikum í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 21. desember 2018 16:11
Stelpurnar í öðrum styrkleikaflokki fyrir EM-dráttinn Íslenska kvennalandsliðið hefur vegferð sína að fjórða Evrópumótinu í röð í ágúst á næsta ári. Fótbolti 21. desember 2018 10:00
Strákarnir kveðja árið 2018 í 37. sæti heimslistans Íslenska landsliðið heldur 37. sæti á síðasta heimslista ársins. Fótbolti 20. desember 2018 09:30
Tileinkar Bjarka Má bókina Íslensk knattspyrna 2018 Víðir Sigurðsson kemur að venju með bókina Íslensk knattspyrna út fyrir jólin en þetta er 38. bókin í þessum bókarflokki. Bókin í ár er tileinkuð Bjarka Má Sigvaldasyni. Íslenski boltinn 19. desember 2018 16:30
Spezia ekki gert nýtt tilboð í Willum Þór Miðjumaðurinn ungi heldur inn í jólin sem leikmaður Breiðabliks. Íslenski boltinn 19. desember 2018 12:00