Ægir og Alex Freyr sömdu við KR Alex Freyr Hilmarsson og Ægir Jarl Jónasson gengu til liðs við KR í dag og munu spila með liðinu í Pepsi deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 26. október 2018 12:41
Laugi Bald aftur í þjálfarateymi FH Guðlaugur Baldursson er kominn aftur inn í þjálfarteymi FH og þeir Ásmundur Haraldsson og Eiríkur Þorvarðarson hafa skrifað undir framlengingu á sínum samningum. Íslenski boltinn 25. október 2018 17:02
Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ loksins auglýst KSÍ hefur opnað fyrir umsóknir vegna starfs yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Eftir því hefur verið beðið í talsverðan tíma. Fótbolti 25. október 2018 14:52
Belgar einir á toppi heimslistans - Ísland stendur í stað Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út nýjan styrkleikalista landsliða. Fótbolti 25. október 2018 09:30
Atli Viðar gerir upp ferilinn í frábæru innslagi: Fyrsta æfingin hjá FH var í reiðhöll Atli Viðar Björnsson lagði skóna á hilluna eftir tímabilið í Pepsi-deild karla en Atli hefur verið einn albesti framherji íslenska boltans. Íslenski boltinn 25. október 2018 07:00
Guðný Árna gengin til liðs við Val Guðný Árnadóttir hefur gengið til liðs við Val og mun spila með liðinu í Pepsi deild kvenna næsta sumar. Íslenski boltinn 24. október 2018 10:58
Fjolla áfram í grænu Fjolla Shala mun spila með Íslands- og bikarmeisturum Breiðabliks næstu þrjú árin. Hún framlengdi samning sinn við Blika í dag. Íslenski boltinn 23. október 2018 15:23
Jeffs: Draumur að rætast að fá starf hjá landsliðinu Ian Jeffs var kynntur sem aðstoðarþjálfari Jóns Þórs Haukssonar á blaðamannafundi KSÍ í gær þegar tilkynnt var að Jón Þór myndi taka við kvennalandsliðinu af Frey Alexanderssyni. Fótbolti 23. október 2018 09:00
Elfar Árni áfram á Akureyri Elfar Árni Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA en félagið tilkynnti þetta síðdegis í dag. Íslenski boltinn 22. október 2018 17:45
„Gríðarlega stoltur og þakklátur fyrir tækifærið“ Jón Þór Hauksson var í dag kynntur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann segist stoltur og þakklátur fyrir tækifærið. Fótbolti 22. október 2018 15:30
Jón Þór er nýr landsliðsþjálfari Jón Þór Hauksson er nýr landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í fótbolta. Hann var kynntur til leiks á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 22. október 2018 14:00
Svona var blaðamannafundur Jóns Þórs og Jeffsy Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs voru í dag ráðnir landsliðsþjálfarar kvenna í fótbolta. Þeir skrifuðu undir tveggja ára samning við KSÍ. Fótbolti 22. október 2018 13:30
Guðmundur kominn til Eyja Guðmundur Magnússon er genginn til liðs við ÍBV og mun spila með liðinu í Pepsi deild karla á næsta ári. Íslenski boltinn 22. október 2018 12:37
Ekki útilokað að þjálfari verði kynntur í dag Enn á eftir að ráða þjálfara kvennalandsliðsins. Fótbolti 19. október 2018 09:00
Tapaði öllum peningunum í atvinnumennskunni: „Fíknin tók bara alveg yfir“ Eiður Aron Sigurbjörnsson, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Vals í knattspyrnu, segist hafa verið orðinn þreyttur á endalausum afsökunum yfir því af hverju hlutirnir gengu ekki upp hjá honum í um sex ár í atvinnumennsku. Fótbolti 19. október 2018 07:59
Gonzalo Zamorano á Skagann Spænski sóknarmaðurinn er genginn í raðir nýliða ÍA. Íslenski boltinn 18. október 2018 10:28
Eysteinn stýrir Keflavík með Janko Eysteinn Húni Hauksson verður áfram þjálfari Keflavíkur sem féll úr Pepsi-deild karla en Eysteinn tók við liðinu um mitt sumar. Íslenski boltinn 17. október 2018 17:44
Lengsta biðin eftir sigri í 38 ár Biðin eftir sigri hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu lengist og lengist en liðið hefur nú ekki unnið í ellefu leikjum í röð. Fótbolti 16. október 2018 14:30
Eyjólfur vill halda áfram: Framtíðarmenn stundum valdir fram yfir þá sem hjálpa liðinu í dag Eyjólfur Sverrisson vill halda áfram að þjálfa U21 árs landsliðið. Fótbolti 16. október 2018 10:30
Guðmann kominn aftur í FH Miðvörðurinn fer frá Akureyri til Hafnafjarðar. Íslenski boltinn 16. október 2018 09:08
Ásthildur verður ekki aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins Ásthildur Helgadóttir mun ekki taka við stöðu aðstoðarþjálfara íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Þetta kom fram á vef Fréttablaðsins í gærkvöld. Fótbolti 14. október 2018 08:48
Hársbreidd frá sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var grátlega nálægt því að ná sigri gegn ríkjandi heimsmeisturum Frakka ytra í vináttuleik í gær Fótbolti 12. október 2018 09:30
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 2-2 | Velkomnir aftur, strákar Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik í Guingamp. Fótbolti 11. október 2018 22:15
Sam Hewson í Fylki Sam Hewson skrifaði undir samning við Fylki en þetta var staðfest á blaðamannafundi í Árbænum i dag. Íslenski boltinn 11. október 2018 12:05
Ásgeir Börkur yfirgefur Fylki Ásgeir Börkur Ásgeirsson er á förum frá Fylki en hann tilkynnti þetta í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 11. október 2018 11:28
Þú sérð veikleika þína gegn svona sterkum andstæðingum Erik Hamrén ætlar að nýta þá landsleiki sem eftir eru á árinu til að undirbúa íslenska karlalandsliðið í fótbolta fyrir undankeppni EM 2020. Sport 11. október 2018 08:00
Ásmundur tekur við Fjölni Ásmundur Arnarsson er nýr þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta hjá Fjölni. Hann tekur við starfinu af Ólafi Páli Snorrasyni. Íslenski boltinn 10. október 2018 18:15
Björn Berg í Garðabæinn Bronsliðið í Pepsi-deild karla, Stjarnan, er búið að semja við Björn Berg Bryde um að leika með liðinu næstu þrjú tímabil. Íslenski boltinn 10. október 2018 12:23
Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. Fótbolti 10. október 2018 10:55
Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. Fótbolti 10. október 2018 10:30