Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Tókst gríðarlega vel að byrja upp á nýtt

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, viðurkennir að því hafi fylgt tilfinningaflóð að koma stelpunum okkar aftur í gang eftir vonbrigðin á EM. Það tókst vel með stórsigri á Færeyjum en nú á liðið tvo erfiðustu útileikina fyrir höndum í einni ferð.

Sport
Fréttamynd

KR-ingar skoruðu ekki á heimavelli eftir 31. júlí

Markaleysi KR-inga á heimavelli er örugglega ein aðalástæðan fyrir því að KR verður ekki í Evrópukeppninni á næsta tímabili. KR endaði í 4. Sæti Pepsi-deildarinnar en Valur, Stjarnan og FH komust í Evrópukeppnina. Það verður örugglega í forgangi að laga þetta hjá nýjum þjálfara KR-liðsins, Rúnari Kristinssyni.

Íslenski boltinn