Óþarfi að troða öllum heimsóknum milli jóla og nýárs Fyrir jól fara Íslendingar á þan, því þeir þurfa að gera svo ótal margt. Það þarf að setja mat upp á stærðar fat og auðvitað finna flibbahnappinn. Innlent 23. desember 2018 22:30
Einstæðingum á Selfossi boðið í mat á aðfangadagskvöld Þau Ásta Björk Ólafsdóttir og Sigurður Lárusson ætluðu fyrst að bjóða þeim sem verða einir á aðfangadagskvöld í mat heim til sín en þegar þau sáu að hópurinn yrði svona stór ákváðu þau að fá salinn lánaðan hjá Hvítasunnukirkjunni á Selfossi svo það væri nóg pláss fyrir alla. Innlent 23. desember 2018 20:00
Trump stendur ekki við jólakosningaloforð sitt Donald Trump sagði í kosningabaráttu sinni að yrði hann forseti yrði hægt að segja Gleðileg jól með stolti. Nú er hann í embættinu en fyrirtæki hans óska enn gleðilegrar hátíðar. Erlent 23. desember 2018 13:53
Ketkrókur kom til byggða í nótt Ketkrókur er tólfti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stakk löngum stjaka með króki á niður um strompana til að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu. Jól 23. desember 2018 00:00
Gefa heimilislausum föt í frostinu Sannkallaður jólakærleikur ríkir í miðbænum þar sem búið er að koma fyrir snögum, en áþá getur fólk hengt föt ætluð heimilislausum. Innlent 22. desember 2018 19:30
Níu Íslendingar halda jólin hátíðleg á Suðurskautinu Ætla að gæða sér á beikoni á aðfangadag Innlent 22. desember 2018 14:00
Rauðar tölur þegar klukkur hringja inn jólin Vindur verður með með allra hægasta móti á landinu í dag og kalt í veðri. Innlent 22. desember 2018 08:32
Gáttaþefur kom í nótt Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Jól 22. desember 2018 00:00
Gítarinn besta gjöfin Elín Sif Halldórsdóttir tónlistarkona rifjar upp eftirminnileg atvik frá jólum. Jól 21. desember 2018 12:00
Fleiri með gervitré en lifandi jólatré Tæp 55 prósent Íslendinga munu setja upp gervitré og tæp 32 prósent lifandi tré samkvæmt könnun MMR. Innlent 21. desember 2018 11:49
22 þúsund sörur fleyta fimleikahópnum til Bandaríkjanna "Krúttlega fjáröflunarhugmyndin“ fyrir meistarahóp Gróttu í fimleikum gekk vonum framar, að sögn eins aðstandenda hópsins. Innlent 21. desember 2018 11:43
Kötturinn köttaður og í kjólinn fyrir jólin Læðan Jasmine búin að missa hálft kíló. Innlent 21. desember 2018 10:58
Sjáðu konunglegu jólakveðjurnar frá Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi Konungsfjölskyldurnar í Evrópu hafa verið duglegar að birta jólakveðjur sínar á síðustu dögum. Lífið 21. desember 2018 10:28
Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi gerir mjög góða rauðrófusultu fyrir hver jól og gefur vinum og ættingjum. Ragnhildur lærði uppskriftina þegar hún var au pair í Skotlandi og hún hefur fylgt henni alla tíð síðan eða í 40 ár. Jól 21. desember 2018 09:00
Gluggagægir kom til byggða í nótt Gluggagægir er sjötti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann gægðist inn um hvern glugga til að reyna að koma auga á eitthvað sem hann gæti hnuplað. Jól 21. desember 2018 05:00
Tíu setningar úr íslenskum jólalögum sem eru vannýttar á Instagram Íslensk jólalög heyrast um þessar mundir út um allt. Margir hlusta á fjölmörg lög á hverjum degi og þá bæði íslensk og erlend jólalög. Lífið 20. desember 2018 14:30
Costco-gaurnum þykir jólagjöf Costco heldur nánasarleg Er að spá í að breyta og kalla sig Bláa lóns-gaurinn. Lífið 20. desember 2018 13:43
Svona gerirðu servíettutré Fallega brotin servíetta getur lyft veisluborðinu í nýjar hæðir. Nemendur Hússtjórnarskóla Reykjavíkur kenna okkur einfalt og jólalegt servíettubrot sem gaman er að skreyta jólaborðið með. Jól 20. desember 2018 11:00
Jólavertíðin enn mjög mikilvæg verslunum Dæmi eru um að verslanir reki sig með tapi allt árið til þess eins að rétta sig af í jólavertíðinni. Eyðslugleði Íslendinga er þrátt fyrir allt verslun hér á landi bráðnauðsynleg. Innlent 20. desember 2018 08:45
Gleðileg jól ekki bundin við hluti, eyðslu og óhóf Elsa Kristjánsdóttir, rekstrarstýra hjá UN Women, aðhyllist naumhyggjulífsstíl og er það hennar reynsla að meiri eyðsla og dýrari gjafir skili ekki endilega betri jólum. Hún hvetur alla til að íhuga naumhyggju fyrir jól. Innlent 20. desember 2018 08:15
Eyðum 16 milljörðum meira í jólavertíðinni Hvert ár eyðum við meira en árið áður en aldrei meira en frá síðari hluta nóvember til jóla. Þessir mánuðir voru samanlagt 16 milljörðum króna stærri í fyrra, samanborið við aðra mánuði. Innlent 20. desember 2018 06:15
Bjúgnakrækir kom til byggða í nótt Bjúgnakrækir er níundi jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var fimur við að klifra uppi í rjáfri og stal þar reyktum hrossabjúgum. Jól 20. desember 2018 00:00
Kevin McCallister snýr aftur í jólaauglýsingu Google Macaulay Culkin fer með aðalhlutverk í auglýsingunni og snýr hann aftur sem hinn ástsæli Kevin McCallister úr Home Alone myndunum Lífið 19. desember 2018 20:26
Mikill verðmunur á jólamatnum samkvæmt könnun ASÍ Að því er fram kemur í tilkynningu ASÍ var verðmunurinn mestur á algengum jólamat eins og til dæmis kjöti, gosi, jólaöli og konfekti. Viðskipti innlent 19. desember 2018 11:08
Útlit fyrir rok og rigningu á aðfangadag Fastlega má gera ráð fyrir því að jólaveðrið í ár á höfuðborgarsvæðinu og víðar verði rok og rigning. Spáð er nokkuð hvassri suðvestanátt og talsverðri úrkomu á aðfangadag. Innlent 19. desember 2018 09:30
Með upplýsta Landakirkju á jólum Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona tekur alltaf upp Landakirkju fyrir jólin sem faðir hennar, Ólafur Oddgeirsson, smíðaði. Ólafur gaf öllum sex börnum sínum kirkju. Systkinin ólust upp við sams konar kirkju á æskuheimilinu. Jól 19. desember 2018 09:00
Lokanir í miðbænum á Þorláksmessu að venju Laugavegur í Reykjavík verður göngugata á Þorláksmessu. Spáð er ágætis veðri og má því búast við fjölda fólks í miðbæinn. Hin árlega friðarganga verður gengin 39. árið í röð frá Hlemmi. Innlent 19. desember 2018 06:45
Skyrgámur kom til byggða í nótt Skyrgámur er áttundi jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var ægilegur rumur sem þefaði upp skyrtunnur og át þar til hann stóð á blístri. Jól 19. desember 2018 00:00
Fær send myndskeið af fólki að svæfa börn Jón Ólafsson tónlistarmaður tekur að sér tónlistarlegt uppeldi yngstu kynslóðar landsins með tónbókum sem innihalda sérvalin íslensk lög. Tvær nýjar bækur komu út nú fyrir jólin. Lífið kynningar 18. desember 2018 14:00
Fer í jólamessu hjá pabba Anna Margrét Gunnarsdóttir gefur uppskrift að hnetusmjörskökum með tvisti og smákökum með súkkulaðibitum. Hún er mikið jólabarn og finnst desember besti tími ársins. Jól 18. desember 2018 11:00