Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Jólamúffur Svandísar: Lærði að baka á Instagram

Svandís Nanna Pétursdóttir treysti sér ekki til að baka skírnartertu fyrir frumburð sinn í fyrra en gerir nú hverja listakökuna á fætur annarri. Hún hefur nær alfarið lært af myndböndum sem hún finnur á Instagram og þar fékk hún líka hugmynd að jólamúffum.

Jól
Fréttamynd

Skrúfum fyrir kranann

Hildur Dagbjört Arnardóttir og fjölskylda hennar hafa fyrir sið að gefa aðeins þeim jólagjafir sem halda með þeim upp á jólin. Þetta er liður í því að fækka gjöfum og minnka þannig það neyslubrjálæði sem við Íslendingar virðumst föst í, sérstaklega um hátíðirnar.

Jól
Fréttamynd

Eins og jólasveinninn á sterum

Hrönn Bjarnadóttir kann að gera sér og öðrum dagamun og þá sérstaklega í kringum jól. Hún gefur öllum sem hún þekkir heimagert konfekt, sendir hátt í hundrað jólakort og sér til þess að öll fjölskyldan, og þar með talið hundurinn, eigi samstæð jólanáttföt.

Jól
Fréttamynd

Alltaf í bað á aðfangadag

Þegar hillir undir lok 30. afmælisárs Stjórnarinnar er það dísæt rúsína í pylsuendanum að Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson syngi saman nýútkomið og eina jólalag sveitarinnar.

Lífið
Fréttamynd

Jólatónleikar fyrir milljarð

Jólatónleikar og aðrir hátíðarviðburðir hafa aldrei verið fleiri á Íslandi en í ár. Áætlað heildarverðmæti miða nemur tæpum milljarði króna.

Innlent
Fréttamynd

Bestu jólaþættirnir

Það elska margir að horfa á góðar jólamyndir en þættir hafa aftur á móti unnið hug og hjörtu heimsbyggðarinnar undanfarna áratugi.

Lífið
Fréttamynd

Ekki fleiri konur í Kvennaathvarfinu á þessari öld

Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir meðaldvöl kvenna í athvarfinu vera að lengjast og fleiri konur hafa dvalið þar heldur en undanfarin tuttugu ár. Jólahátíðin var haldin hátíðleg í athvarfinu og konunum og börnum þeirra leið vel.

Innlent
Fréttamynd

Skemmta fólki með myrkum jólakortum

Fjölskylda hjónanna Jónasar Breka Magnússonar og Gúrýjar Finnbogadóttur brá sér í gervi trúðsins ógurlega úr hryllingsmyndinni IT fyrir jólakortið í ár. Kortin þeirra eru í drungalegri kantinum þótt léttleikinn sé allsráðandi.

Innlent