Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Hikar ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum

Katrín Brynja Hermannsdóttir veit fátt betra en persónuleg jólakort. Hún segir það heilandi að setjast niður á aðventu og hugsa til þeirra sem manni þykir vænt um og hikar sjálf ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum.

Jól
Fréttamynd

Hollar og sætar

Júlía Magnúsdóttir er heilsumarkþjálfi sem veit fyrir víst að vel er hægt að njóta sætinda og vellystinga jóla með matarást og góðri samvisku.

Jól
Fréttamynd

Hátíðleg kertaljósastund

Skreytingameistarar Blómavals vita upp á hár hvernig nýjasta tíska í aðventukrönsum og jólaskreytingum á að vera. Þar slá Bollywood-áhrif nýjan tón.

Jól
Fréttamynd

Hátíðlegar arabískar kræsingar

Sigurþór Gunnlaugsson á fleiri matreiðslubækur en hann hefur tölu á og les þær eins og góðar bókmenntir. Hann ferðast oft til Sádi-Arabíu vegna vinnu sinnar og hefur lært að meta matarmenningu landsins. Hann gefur hér uppskriftir að arabískri veislu.

Jól
Fréttamynd

Passar að jólin týnist ekki

Jólin hafa tekið sér bólstað í ægifagurri Eyjafjarðarsveit, nánar tiltekið í Jólagarði Benedikts Grétarssonar. Þar gerast galdrar og þangað koma þeir sem hafa týnt jólunum til að finna bernskujólin í hjarta sínu á ný.

Jól
Fréttamynd

Tími kærleikans

Gefðu sjálfum þér uppbyggjandi gjöf á aðventunni með því að opna daglega óvænta glugga í jóladagatali kirkjunnar.

Jól
Fréttamynd

Gefur gjöfunum meira gildi

Fallega skreyttir pakkar segja meira en mörg orð. Að baki þeim liggur falleg hugsun og hlýja. Vöruhönnuðurinn Anna Þórunn Hauksdóttir reynir eftir fremsta megni að gera þá pakka sem hún gefur persónulega.

Jól
Fréttamynd

Náttúran innblásturinn

Eva Sól Jakobsdóttir og Heather Renee Edgar skelltu sér í þriggja vikna blómaskreytinganám til heimabæjar Heather í Ohio í sumar. Vinkonurnar áttu því ekki í nokkrum vandræðum með að gefa hugmynd að jólalegri borðskreytingu.

Jól
Fréttamynd

Sósan má ekki klikka

Góð sósa er ómissandi með flestum hátíðarréttum. Það er hins vegar nokkur kúnst að útbúa bragðgóða sósu og mikilvægt að hafa réttar leiðbeiningar við höndina. Kokkurinn Ívar Örn Hansen kann til verka.

Jól
Fréttamynd

Jólahald bræðranna á Kollaleiru

Slóvakísku munkarnir David, Pétur og Pétur, af reglu hettumunka, búa í klaustri á Kollaleiru í Reyðarfirði. Þeir ferðast mikið um jólin og messa yfir kaþólskum sóknarbörnum á Austurlandi. Á aðfangadag opna þeir gjafir og borða steiktan fisk.

Jól
Fréttamynd

Jólapappírinn endurnýttur

Gamall og lúinn jólapappír þarf ekki að enda í tunnunni heldur getur sómt sér prýðisvel uppi á vegg. Allt sem þarf eru skæri og heftari, sæmilegt pappaspjald og glymjandi jólatónlist í útvarpinu.

Jól