Réttu kvikmyndirnar fyrir jólaskapið Margir nýta jólin til kvikmyndaáhorfs og oftar en ekki verða fyrir valinu myndir sem hverfast með einum eða öðrum hætti um jólin þótt þau séu ekki endilega meginviðfangsefnið. Hér fer listi yfir nokkrar slíkar sem ættu að koma manni í rétta jólaskapið: Jól 1. nóvember 2011 00:01
Marsipan-nougat smákökur Uppskriftina að þessum girnilegu marsipan-nougat smákökum sendi Karen Þórsteinsdóttir okkur. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Súkkulaðikókoskökur Þetta er allt hnoðað saman, gott að geyma inn í ísskáp í eins og 1 klst. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Hátíðarbrauð frá Ekvador Einn pk. þurrger, 1/4 bolli sykur, 1/3 bolli volgt vatn, 6 eggjarauður, 1 tsk. vanilludropar, 1/2 tsk. raspaður sítrónubörkur, 1/2 tsk. salt, 2 til 3 bollar hveiti, 8 msk. mjúkt smjör, 1/3 bolli súkkat, 1/4 bolli dökkar rúsínur, 1/4 bolli ljósar rúsínur, 1 bolli hakkaðar pekanthnetur eða valhnetur, 2 msk. bráðið smjör. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Hálfmánar Hálfmánar eru smákökutegund sem margir af eldri kynslóðinni þekkja en yngri kynslóðin hefur kannski ekki verið jafn dugleg að búa til. Hér er uppskrift að þessum góðu hnoðuðu kökum. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Hélt fyrst upp á jólin á Íslandi Haustið 2008 komu 29 palestínskir flóttamenn til Íslands frá Írak og settust að á Akranesi. Einn þeirra er Manal Aleedy, sem býr þar í bæ ásamt börnum sínum þremur, þeim Söru, Mariyam og Hamoudi. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Salan á jólaöli Carlsberg slær met Jólin lofa góðu fyrir Carlsberg bruggverksmiðjurnar því fram að þessu hefur salan á jólaöli þeirra, Tuborg Julebryg, slegið öll met. Julebryg var sett á markaðinn fyrir tveimur vikum og hingað til er salan um 20% meiri en á sama tíma í fyrra Jól 1. nóvember 2011 00:01
Litlar jólakringlur Smjör og hveiti hrært saman. Sykur og sítrónubörkur settur í og síðan rjóminn. Hnoðað. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Súkkulaðikransatoppar Hrærið marsípan, flórsykur og kakó saman, bætið eggjahvítu út í og blandið vel. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Brotið blað um jól Jón Víðis Jakobsson hjá Origami Ísland segir einfalt að útbúa fallegt jólaskraut og jólakort með origami. Fjölskyldan geti hjálpast að og átt notalega föndurstund á aðventunni. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Skreytt á skemmtilegan máta Þegar að skreytingum kemur er oft gaman að leika sér með það sem til er á heimilinu, enda þarf maður ekki að vera á grunnskólaaldri til að njóta þess að munda skæri og lím. Finnið gömlu gjafaborðana og leikið ykkur að því að klippa, hengja upp og líma. Á litlum heimilum getur komið vel út að finna agnarlítið jólatré og setja það síðan upp á borð í blómapott. Á jólatréð er svo til að mynda hægt að setja hvít afmæliskerti, límónur og litlar, skreyttar piparkökur. Barnaherbergi getur verið fallegt að skreyta á einfaldan máta, enda nóg af litríku dóti þar fyrir. Hvað með að setja eitthvað úr piparkökubakstrinum á herðatré og hengja það upp. Jólakúlur í einum hnapp Það getur komið vel út að hengja kúlur saman í tveimur til þremur litatónum, til dæmis rauðu, grænu og gylltu, í einn hnapp á gardínustöng úti í glugga. Veljið stað þar sem birtan er hvað fallegust. - jma. Dugnaðardagatalið má prenta út hér. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Skinkuþjófar ógna áströlskum jólum Illkvittnir þjófar sem stálu sautján tonnum af svínakjöti og beikoni úr áströlsku vöruhúsi í morgun ákváðu að stríða eigendum skinkunnar með því að skilja eftir jólakveðju. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Kókosæði fyrir hátíðarnar Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Piparkökuhús Það eru ekki jól hjá mörgum án þess að piparkökuhús sé bakað. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Jólatré Gaultiers Jean-Paul Gaultier er margt annað til lista lagt en fatahönnun. Hann hefur til dæmis hannað jólatré árlega hin síðari ár. Flest hefur hann hannað til styrktar góðu málefni og hafa þá trén verið boðin hæstbjóðanda. Trén eru afar ólík og hugmyndaauðgina van Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Ekki jól án jólakökunnar Ástralinn Deborah Leah Bergsson var á ferðalagi um heiminn þegar hún réði sig í fisk á Patreksfirði til að ná sér í meiri farareyri. Þá kom ástin og hér er Deborah enn. Hún segir engin jól án enskrar jólaköku. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Magni: Gömul jólalög kveikja í mér „Jólakortin eru upphafið af undirbúningnum á okkar heimili," segir Guðmundur M. Ásgeirsson, betur þekktur sem Magni í Á móti sól, spurður út í jólaundirbúninginn. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Björgvin og félagar sungu inn jólin - myndir Björgvin Halldórsson og félagar sungu svo sannarlega inn jólin með glæsilegum jólatónleikum í Laugardalshöllinni um helgina. Eins og Björgvins er von og vísa var umgjörðin stórglæsileg. Fram komu Borgardætur, Diddú, Egill Ólafsson, Helgi Björnsson, Krummi, Laddi, Páll Óskar, Raggi Bjarna, Savanna tríóið, Sigríður & Högni úr Hjaltalín og Þú og ég. Meðfylgjandi má skoða augnablíkin, sem Hallgrímur Guðmundsson, fangaði á tónleikunum. Jól 1. nóvember 2011 00:01