Jólainnkaup í Dublin Jólainnkaup í Dublin mega ekki bíða öllu lengur og um að gera að skella sér með Plúsferðum til Írlands og klára jólainnkaupin. Jól 18. nóvember 2004 00:01
Jólaálfar og skautasvell Þeir sem ætla til Kaupmannahafnar fyrir jól ættu að eiga auðvelt með að komast í jólastemningu. Borgin er ljósum prýdd og getur fólk fundið sér eitt og annað til dundurs, eins og að sækja jólamarkaði eða fara á skauta auk þess sem kirkjur bjóða upp á sérstaka jólatónleika og verslanir eru opnar alla daga vikunnar út desembermánuð. Jól 18. nóvember 2004 00:01
Þrír sætir Þeir taka sig vel út á gömlu kommóðunni, hvuttarnir þrír með jólahúfurnar sínar sem eiga heima á Hafurbjarnarstöðum við Sandgerði. Jól 15. nóvember 2004 00:01
Opnunartímar Kringlunnar Í desember verður opnunartími Kringlunnar lengdur til muna Jól 12. nóvember 2004 00:01
Jólanámskeið Tíminn fyrir jól er oft vanmetinn og langflestir eru að gera hlutina á síðustu stundu en tilvalið er að aga sig til verka með því að fara á námskeið og vinna skraut, gjafir, mat og fleira þar löngu fyrir jólin. Jól 9. nóvember 2004 00:01