Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Shaq vill kaupa Orlando Magic

Shaquille O'Neal kom eins og stormsveipur inn í NBA-deildina þegar Orlando Magic valdi hann í nýliðavalinu 1992. Nú vill kappinn eignast félagið sem gerði hann að stórstjörnu á tíunda áratug síðustu aldar.

Körfubolti
Fréttamynd

Körfu­bolta­stjarna fór fyrir dómara í Rúss­landi í dag

Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar.

Erlent
Fréttamynd

Þessir sextán koma til greina gegn Hollandi

Craig Pedersen, þjálfari karlalandsliðs Íslands í körfubolta, hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM á föstudaginn. Tólf þeirra verða svo valdir í leikinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Deildarmeistararnir styrkja sig

Deildarmeistarar Fjölnis hafa samið við austurrísku körfuknattleikskonuna Simone Sill um að leika með liðinu á komandi leiktíð i Subway-deild kvenna í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

ÍR-ingar fá argentínskan Þórsara

Körfuknattleiksdeild ÍR hefur samið við Luciano Massarelli um að leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Massarelli kemur til liðsins frá Þór Þorlákshöfn.

Körfubolti
Fréttamynd

Engin gert fleiri þrennur í WNBA-deildinni

Hin 36 ára gamla Candace Parker skráði sig á spjöld sögunnar er lið hennar Chicago Sky rúllaði yfir Los Angeles Sparks, 82-59. Parker gerði þrefalda tvennu og hefur þar með gert flestar þrennur í sögu deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Grindavík fær Svía

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við sænsku körfuboltakonuna Amöndu Okodugha um að spila með liðinu í Subway-deildinni á næstu leiktíð.

Körfubolti
Fréttamynd

O´Neal yngri í ný­liða­valinu: Æfði með Lakers

Shareef O‘Neal, sonur hins goðsagnakennda Shaquille O‘Neal, er meðal þeirra leikmanna sem verða í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fer í nótt. O‘Neal yngri æfði með liðinu sem faðir hans er hvað þekktastur fyrir að spila með.

Körfubolti
Fréttamynd

Álfta­nes safnar liði: Dúi Þór kynntur til leiks

Leikstjórnandinn Dúi Þór Jónsson er genginn til liðs við Álftanes sem leikur í 1.deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Dúi Þór gengur til liðs við Álftnesinga frá Þór Akureyri sem lék í Subway-deild karla á síðustu leiktíð.

Körfubolti
Fréttamynd

Real Madrid spænskur meistari í körfuknattleik

Real Madrid er Spánarmeistari í körfuknattleik eftir að hafa lagt Barcelon 3-1 í einvíginu um titilinn. Real lagði Börsunga 81-74 í dag á heimavelli og hefndi þar með fyrir einvígið í fyrra.

Sport
Fréttamynd

LeBron staddur á Íslandi

Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella.

Lífið