Uppgjör og myndir: Keflavík - Grindavík 89-82 | Mögnuð frammistaða Keflavíkur tryggði oddaleik Keflavík vann 89-82 sigur á Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildarinnar. Sigurinn tryggir Keflvíkingum oddaleik þar sem ræðst hvaða lið kemst í úrslitin. Körfubolti 12. maí 2024 21:06
Martin sendi Crailsheim niður og endaði einum sigri á eftir Bayern Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín luku deildakeppninni í þýska körfuboltanum í dag á að senda Crailsheim niður um deild með 103-83 sigri. Nú tekur úrslitakeppnin við. Körfubolti 12. maí 2024 16:02
Líf Chaz á Íslandi gæti endað á Netflix Bandaríkjamaðurinn Chaz Williams segist kominn með grænt blóð í æðar eftir veru sína hjá Njarðvík og er staðráðinn í að færa liðinu Íslandsmeistaratitil í körfubolta á næstu vikum. Körfubolti 12. maí 2024 09:32
„Núna skora ég á Njarðvíkinga að jafna baráttuna í stúkunni“ Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. Körfubolti 11. maí 2024 22:01
„Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila“ Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. Körfubolti 11. maí 2024 21:47
Uppgjörið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. Körfubolti 11. maí 2024 18:31
Hávær kynlífshljóð trufluðu Doncic Stutt hlé varð á blaðamannafundi körfuboltastjörnunnar Luka Doncic í fyrrakvöld vegna þess að háværar stunur fóru að heyrast í hátölurunum. Doncic var þó fljótur að slá á létta strengi. Körfubolti 11. maí 2024 10:21
Sá besti ekki búinn að segja sitt síðasta orð Nikola Jokic var í aðalhlutverki þegar meistarar Denver Nuggets náðu sínum fyrsta sigri í einvíginu við Minnesota Timberwolves með 117-90 sigri í nótt. Indiana Pacers minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við New York Knicks. Körfubolti 11. maí 2024 09:28
Styrmir og félagar komnir í sumarfrí Styrmir Snær Þrastarson og félagar í Belfius Mons eru komnir í sumarfrí eftir tap fyrir Antwerp Giants í kvöld, 71-86. Körfubolti 10. maí 2024 21:23
Martin og félagar skelltu í lás gegn Bæjurum Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu feykilega góðan sigur á toppliði Bayern München, 59-53, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10. maí 2024 19:48
Spilar með bróður sínum og fyrir föður sinn hjá Keflavík Körfuboltamaðurinn Hilmar Pétursson hefur samið við Keflavík. Þar hittir hann fyrir föður sinn, Pétur Ingvarsson, og bróður, Sigurð. Körfubolti 10. maí 2024 17:04
„Big Baby“ dæmdur í fangelsi Fyrrum NBA leikmaðurinn Glen Davis var í gær dæmdur í fjörutíu mánaða fangelsi af alríkisdómara fyrir að reyna að svíkja pening út úr heilbrigðisbótakerfi NBA deildarinnar. Körfubolti 10. maí 2024 13:00
Haltrandi Luka Doncic leiddi Dallas til sigurs og Boston tapaði Það er allt jafnt í tveimur undanúrslitaeinvígum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta eftir að Dallas Mavericks og Cleveland Cavaliers unnu bæði útisigra í nótt. Körfubolti 10. maí 2024 06:31
Beverley í fjögurra leikja bann Patrick Beverley, leikmaður Milwaukee Bucks, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af NBA deildinni en hann kastaði bolta í áhorfanda þegar lið hans tapaði gegn Indiana Pacers þann 2. maí. Körfubolti 9. maí 2024 23:16
„Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt“ Ísold Sævarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sjö stiga sigur gegn Keflavík 86-79. Sport 9. maí 2024 17:40
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 86-79 | Einvígið á leið í oddaleik Stjarnan og Keflavík mættust í fjórða sinn í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Keflavík gat með sigri sent Stjörnuna í sumarfrí en ólseigar Stjörnustúlkur neituðu að gefast upp. Körfubolti 9. maí 2024 17:30
„Eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin“ Keflavík tapaði gegn Stjörnunni á útivelli 86-79. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir tap dagsins. Sport 9. maí 2024 17:17
Eiginkona Jokic í hjartnæmu myndbandi um þann besta Serbneski miðherjinn Nikola Jokic var í gær útnefndur verðmætasti leikmaður (e. MVP) NBA-deildarinnar í körfubolta í þriðja sinn og er kominn í hóp með Larry Bird og Magic Johnson. Körfubolti 9. maí 2024 09:31
Býður þjóðarhöll Færeyja undir landsleiki Íslands Smíði nýrrar þjóðarhallar Færeyinga skotgengur og er stefnt að því að fyrstu kappleikirnir verði spilaðir í febrúar á næsta ári. Borgarstjóri Þórshafnar býður Íslendingum að nýta færeysku höllina undir landsleiki Íslands. Innlent 8. maí 2024 22:33
„Á flestum sviðum körfuboltans voru þeir bara betri en við“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var daufur í dálkinn þegar Andri Már Eggertsson tók hann tali eftir stórt tap hans manna gegn Grindavík í kvöld en lokatölur leiksins urðu 96-71. Körfubolti 8. maí 2024 22:04
„Þetta var bara sturlað“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var mættur í viðtal til Andra Más Eggertssonar eftir stórsigur á Keflavík í kvöld, 96-71. Körfubolti 8. maí 2024 21:46
Martin og Styrmir góðir en liðunum gekk misvel Martin Hermannsson átti góðan leik þegar Alba Berlin vann öruggan sigur á Bonn, 90-69, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8. maí 2024 19:48
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Keflavík 96-71 | Gulklæddir flengdu Keflvíkinga Grindavík fékk Keflavík í heimsókn í undanúrslitaeinvígi liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla. Gestirnir jöfnuðu einvígið í dramatískum leik í Keflavík en voru eins og skugginn af sjálfum sér í kvöld. Körfubolti 8. maí 2024 18:31
Fékk yfirburðarkosningu sem varnarmaður ársins Frakkinn Rudy Gobert jafnaði met í NBA deildinni í körfubolta þegar hann var kjörinn besti varnarmaður deildarinnar í fjórða skiptið á ferlinum. Körfubolti 8. maí 2024 13:01
Litli Jordan vill alls ekki vera líkt við Jordan Fátt er meira talað um þessa dagana í NBA heiminum en ungstirnið Anthony Edwards. Körfubolti 8. maí 2024 11:00
OKC áfram taplaust og Boston byrjar vel Boston Celtics og Oklahoma City Thunder byrjuðu bæði mjög vel í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 8. maí 2024 07:20
Ræðir veru sína í rússnesku fangelsi í nýrri bók Körfuboltakonan Brittney Yvette Griner eyddi tíu mánuðum í rússnesku fangelsi fyrir litlar sakir. Hún er nú að gefa út bók þar sem hún fer yfir mánuðina tíu og það þegar henni var loks hleypt heim til Bandaríkjanna en í staðinn þurftu Bandaríkin að láta „Kaupmann dauðans“ af hendi. Körfubolti 7. maí 2024 23:31
Aþena upp í Subway-deildina Aþena tryggði sér í kvöld sæti í Subway-deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð þegar liðið lagði Tindastól á Sauðárkróki, lokatölur 72-77. Körfubolti 7. maí 2024 22:45
„Gamaldags boxbardagi frá fyrstu mínútu“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var mættur í viðtal hjá Andra Má Eggertssyni eftir eins stigs sigur á Njarðvík, 68-67. Hann var feginn því hvoru megin sigurinn lenti í jöfnum leik. Körfubolti 7. maí 2024 22:31
„Dómur þarna í restina sem ákveður úrslitin“ Njarðvíkingar þurftu að sætta sig við súrt eins stigs tap, 68-67, gegn Valsmönnum á Hlíðarenda í kvöld en úrslit leiksins réðust á vítalínunni. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkinga var ekki sáttur við dómgæsluna undir lokin. Körfubolti 7. maí 2024 22:05