Sigurður Þorvaldsson til KR Körfuknattleiksmaðurinn Sigurður Þorvaldsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara KR. Körfubolti 11. maí 2016 17:19
Hugarfar Evrópumeistara Dags byggt á „Bad Boys“-liði Detroit Pistons Dagur Sigurðsson sýndi leikmönnum þýska landsliðsins heimildamyndina um eitt harðasta liðið í sögu NBA-deildarinnar. Handbolti 11. maí 2016 13:30
Sjáðu ræðuna hans Stephen Curry í gær | Myndband Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, var í gær valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. Körfubolti 11. maí 2016 09:15
NBA: Westbrook frábær og OKC komið í 3-2 á móti Spurs | Myndbönd Oklahoma City Thunder getur tryggt sér sigur á San Antonio Spurs og sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar í næsta leik eftir 95-91 sigur í fimmta leik liðanna í nótt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 11. maí 2016 06:47
Wade bað Kanadabúa afsökunar Körfuboltamaðurinn Dwyane Wade kom í veg fyrir milliríkjadeilu í nótt er hann bað alla Kanadabúa afsökunar. Körfubolti 10. maí 2016 23:30
Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Kosinn bestur í NBA-deildinni annað árið í röð og nú fyrsti maðurinn til að fá 100 prósent atkvæða. Körfubolti 10. maí 2016 16:24
Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt. Körfubolti 10. maí 2016 16:00
Curry bestur í NBA annað árið í röð Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð. Körfubolti 10. maí 2016 13:42
Steph Curry setti nýtt NBA-stigamet í endurkomuleiknum sínum í nótt Stephen Curry setti nýtt stigamet í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skorað 17 stig í framlengingunni þegar Golden State Warriors vann Portland Trail Blazers 132-125 á útivelli. Körfubolti 10. maí 2016 07:15
NBA: Framlengt í báðum leikjunum og Curry snéri aftur með tilþrifum | Myndbönd Það var mikil spennna í leikjum úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt því báðir leikirnir fóru í framlengingu. Miami Heat jafnaði þar í 2-2 á móti Toronto Raptors og Golden State Warriors komst í 3-1 á móti Portland Trail Blazers. Körfubolti 10. maí 2016 07:00
Dreif sig heim til að horfa á Game of Thrones Kevin Love, leikmaður Cleveland, mátti ekkert vera að því að tala við fjölmiðla eftir að hans lið hafði sópað Atlanta í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Sport 9. maí 2016 22:30
Hörður Axel samdi við Keflavík til fjögurra ára Landsliðsmaðurinn spilar með Keflvíkingum í Dominos-deild karla á næstu leiktíð nema gott tilboð berist fyrir fyrsta október. Körfubolti 9. maí 2016 21:41
Guðmundur áfram hjá Keflavík Körfuboltamaðurinn Guðmundur Jónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Keflavík. Körfubolti 9. maí 2016 16:30
Wade móðgaði Kanadabúa Kanadabúar, og þá helst stuðningsmenn Toronto Raptors, eru brjálaðir út í Dwyane Wade, leikmann Miami Heat. Körfubolti 9. maí 2016 13:00
Cleveland enn ósigrað | Oklahoma jafnaði metin Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 9. maí 2016 07:17
Jón Arnór og félagar lögðu topplið Barcelona Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia gerðu sér lítið fyrir og unnu topplið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8. maí 2016 19:29
Toronto í bílstjórasætið og Portland neitar að gefast upp Einvígi Toronto Raptors og Miami Heat hefur verið gríðarlega spennandi í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA og var enginn breyting þar á í gærkvöldi. Körfubolti 8. maí 2016 11:00
Sigurður hættur með Snæfell: Kominn í viðræður við nokkur lið Körfuboltamaðurinn Sigurður Þorvaldsson hefur ákveðið að yfirgefa Snæfell og er hann kominn í viðræður við önnur lið á stórhöfuðborgarsvæðinu. Körfubolti 7. maí 2016 14:17
Cleveland í lykilstöðu | Spurs settist í bílstjórasætið Cleveland Cavaliers er svo gott sem komið í úrslitaeinvígið í Austurdeild-NBA eftir að liðið vann Atlanta Hawks, 121-108, í nótt og leiðir Cavs einvígið 3-0. Körfubolti 7. maí 2016 11:00
Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. Körfubolti 6. maí 2016 15:51
Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. Körfubolti 6. maí 2016 15:38
Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. Körfubolti 6. maí 2016 14:22
Sundsvall lýsir yfir gjaldþroti Sænska körfuboltaliðið Sundsvall Dragons, sem landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson leikur með, óskaði í dag eftir að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Körfubolti 6. maí 2016 11:39
Toronto jafnaði metin eftir framlengdan leik Toronto Raptors jafnaði metin í einvíginu við Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA með fjögurra stiga sigri, 96-92, í öðrum leik liðanna í nótt. Staðan í rimmu liðanna er nú 1-1 en næstu tveir leikir fara fram í Miami. Körfubolti 6. maí 2016 07:23
Daníel búinn að fá tvö ný þjálfarastörf á stuttum tíma Daníel Guðni Guðmundsson er ekki bara nýráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur í karlakörfuboltanum því hann hefur einnig tekið að sér annað þjálfarastarf á síðustu dögum. Körfubolti 5. maí 2016 21:30
Larry Bird ætlar að skipta um þjálfara hjá Indiana-liðinu NBA-körfuboltaliðið Indiana Pacers er að leita sér að nýjum þjálfara fyrir næsta tímabil því Larry Bird, forseti félagsins, vildi breyta til. Körfubolti 5. maí 2016 16:30
Óvenjulegur uppstigningardagur fyrir Einar Árna Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn og 18 ára landsliðs karla, er heima á Íslandi á uppstigningardegi í ár en það hefur ekki gerst oft undanfarin fjórtán ár. Körfubolti 5. maí 2016 14:30
Íslandsvinir vilja fá Hauk Helga til Danmerkur og Svíþjóðar Landsliðsmaðurinn hefur mörg járn í eldinum en hann er samningslaus eftir eina leiktíð í Njarðvík. Körfubolti 5. maí 2016 10:02
Þristaregn hjá Cleveland | Myndband LeBron James og félagar komust í 2-0 gegn Atlanta með því að setja met í þriggja stiga skotum. Körfubolti 5. maí 2016 09:45
Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. Enski boltinn 4. maí 2016 15:00