Costa tekur við Tindastóli Tindastóll hefur gengið frá ráðningu nýs þjálfara, 43 ára Spánverja sem hefur aðallega starfað í heimalandinu. Körfubolti 10. nóvember 2015 20:23
Drekarnir töpuðu mikilvægum stigum Hlynur Bæringsson skoraði sjö stig í tapi fyrir BC Luleå. Körfubolti 10. nóvember 2015 20:11
Fisher klagaði í lögguna og NBA-deildina Matt Barnes er ekki ánægður með það hvernig Derek Fisher höndlaði deilu þeirra vegna fyrrverandi eiginkonu Barnes. Körfubolti 10. nóvember 2015 13:00
Meistararnir geta ekki hætt að vinna NBA-meistarar Golden State Warriors eru búnir að vinna átta fyrstu leiki sína á nýju tímabili. Körfubolti 10. nóvember 2015 07:00
Stólarnir vildu fá Sverri í Skagafjörðinn Sverrir Þór Sverrisson, sem gerði Grindavík að meisturum tvö ár í röð, gaf Tindastóli afsvar vegna anna. Körfubolti 9. nóvember 2015 15:00
Love frábær í sigri Cleveland | Myndbönd Los Angeles Lakers er áfram í vandræðum en liðið tapaði fyrir New York Knicks á útivelli í nótt. Körfubolti 9. nóvember 2015 07:30
Jón Arnór með stig á mínútu í sigri Valencia í toppslag Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia Basket héldu sigurgöngu sinni áfram í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8. nóvember 2015 20:23
FSu búið að senda Bandaríkjamanninn sinn heim Nýliðar FSu verða kanalausir í næstu leikjum en stjórn og þjálfarar liðsins hafa ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Chris Anderson heim. FSu bíður enn eftir fyrsta sigri tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 8. nóvember 2015 17:07
Harden fór á kostum í fjórða sigri Rockets í röð James Harden bauð upp á skotsýningu annað kvöldið í röð í fjórða sigri Houston Rockets í röð. Þá vann Golden State enn einn leikinn og Atlanta Hawks hefur unnið sjö leiki í röð í NBA-deildinni. Körfubolti 8. nóvember 2015 11:00
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Röng ákvörðun að reka Pieti Framlenging er lokahluti Dominos-Körfuboltakvölds þar sem sérfræðingar þáttarins ræða fimm málefni á fimm mínútum. Körfubolti 7. nóvember 2015 23:15
Körfuboltakvöld: Leikmenn Tindastóls geta ekki afsakað sig Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu spilamennsku Tindastóls í undanförnum tveimur leikjum en þeir voru sammála um að leikmenn liðsins hefðu engar afsakanir fyrir slakri spilamennsku liðsins. Körfubolti 7. nóvember 2015 19:45
Keflavík hafði betur í nágrannaslagnum Keflavík vann annan leik sinn í Dominos-deild kvenna í kvöld í tíu stiga sigri á nágrönnunum í Grindavík en þetta var fyrsti sigur Keflavíkur í síðustu fjórum leikjum. Körfubolti 7. nóvember 2015 18:59
Körfuboltakvöld: Jón Axel þarf að læra að takast á við betri varnarmenn liðanna Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu frammistöðu Jóns Axels Guðmundssonar gegn Stjörnunni á dögunum. Körfubolti 7. nóvember 2015 15:30
Körfuboltakvöld: Ætlum að gefa honum viðurnefnið Dabbi Kóngur Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu frammistöðu Davíðs Arnars Ágústssonar, leikmanns Þór Þorlákshafnar undanfarnar vikur í þættinum í gær. Körfubolti 7. nóvember 2015 13:30
Meistararnir unnu sjötta leikinn í röð | Úrslit gærkvöldsins Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru síðasta ósigraða liðið í NBA-deildinni eftir fimmtán stiga sigur á Denver Nuggets í nótt en á sama tíma tapaði Toronto Raptors fyrsta leik vetrarins. Körfubolti 7. nóvember 2015 11:00
Viðar Örn: Þetta var óboðlegt Nýliðar Hattar töpuðu í kvöld fimmta leiknum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir töpuðu með 35 stiga mun á heimavelli á móti KR. Þjálfari liðsins var ekki sáttur í leikslok. Körfubolti 6. nóvember 2015 22:29
Þriðji stórsigur Snæfellskvenna í röð Íslandsmeistararnir í Snæfelli eru komnar á mikið skrið í Domino´s deild kvenna en þær unnu þriðja stórsigurinn í röð í kvöld þegar Valsliðið kom í heimsókn. Körfubolti 6. nóvember 2015 22:11
Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. Körfubolti 6. nóvember 2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 107-64 | Þriðji sigur Þórsara í röð Þórsarar áttu ekki í miklum vandræðum með kanalaust ÍR-lið í Þorlákshöfn í kvöld í 5. umferð Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6. nóvember 2015 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - KR 50-85 | Yfirburðir KR-inga á Egilsstöðum Íslandsmeistarar KR burstuðu nýliða Hattar 50-85 en liðin mættust á Egilsstöðum í 5. umferð Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Meistararnir mættu grimmir til leiks og nýliðarnir áttu aldrei roð í þá. Körfubolti 6. nóvember 2015 20:45
Hlynur skilaði tvennu þriðja leikinn í röð Hlynur Bæringsson og félagar hans í Sundsvall Dragons unnu öruggan fjögurra stiga sigur á KFUM Nässjö, 87-83, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6. nóvember 2015 20:26
Helena náði ekki þrennu en Haukakonur unnu samt stórt Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær unnu sannfærandi 35 stiga sigur á Hamarsliðinu, 84-49, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Körfubolti 6. nóvember 2015 19:27
Jóhann biðst afsökunar á ummælum Þjálfari Grindavíkur gagnrýndi aganefnd KKÍ eftir tap hans manna gegn Stjörnunni í gær. Körfubolti 6. nóvember 2015 15:46
Með Kristófer undir körfunni getur Furman komið liða mest á óvart Furman-háskólanum spáð góðu gengi í háskólakörfunni í Bandaríkjunum. Körfubolti 6. nóvember 2015 12:30
Rose kláraði Oklahoma Derrick Rose sýndi gamla góða takta er Chicago Bulls vann góðan sigur á Oklahoma Thunder í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 6. nóvember 2015 07:18
Odom farinn að taka á móti gestum Heilsa Lamar Odom verður sífellt betri og hann getur nú tekið á móti gestum á sjúkrahúsinu. Körfubolti 5. nóvember 2015 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 87-96 | Fimmti sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu níu stiga sigur á Snæfelli í Stykkishólmi, 96-87. Körfubolti 5. nóvember 2015 22:15
Jóhann: Skita hjá aganefnd Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, segir það vanvirðingu við bæði lið hversu seint úrskurður aganefndar barst í vikunni. Körfubolti 5. nóvember 2015 21:22
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 87-64 | Arfaslakir Kanalausir Grindvíkingar steinlágu Stjarnan er komin aftur á beinu brautina í Domino's-deildinni eftir öruggan sigur á slöku liði Grindavíkur. Körfubolti 5. nóvember 2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 82-73 | Njarðvíkingar unnu Stólana aftur en nú í framlengingu Njarðvíkingar unnu Stólanna í annað skiptið á fjórum dögum í kvöld þegar Njarðvík vann framlengdan leik liðanna í Ljónagryfjunni er liðin mættust í 5. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 5. nóvember 2015 21:00