Hlynur með tvennu í sigri Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og Borås Basket unnu bæði í sænsku deildinni í kvöld. Körfubolti 30. október 2015 19:57
Stólarnir mega ekki tjá sig um brottrekstur Poikola Tindastóll gefur ekkert út um brottrekstur Pieti Poikola fyrr en á morgun. Körfubolti 30. október 2015 15:29
Pieti Poikola gagnrýnir „varnarkúltur“ Domino´s deildarinnar Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. Körfubolti 30. október 2015 15:11
Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 30. október 2015 15:00
Sjáðu tröllatroðslur Anderson Chris Anderson, leikmaður FSu í Dominos-deild karla, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn Þór í gær. Körfubolti 30. október 2015 14:00
Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. Körfubolti 30. október 2015 12:26
Sonur þjálfarans fékk þriggja milljóna sekt fyrir að kasta púða Austin Rivers, bakvörður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta, fékk stóra sekt eftir framkomu sína í fyrsta leik tímabilsins og það þrátt fyrir að hafa beðist afsökunar um leið. Körfubolti 30. október 2015 09:00
NBA: Jordan stráði salt í sár Mark Cuban og Dirk Nowitzki | Myndbönd Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta og fögnuðu lið Los Angeles Clippers, Atlanta Hawks og Memphis Grizzlies sigri í leikjum sínum. Clippers-liðið er búið að vinna báða leiki sína en hin tvö liðin komu til baka eftir tap í fyrsta leik. Körfubolti 30. október 2015 07:00
Haukur Helgi í góðum hópi leikmanna sem komið hafa heim til að hlaða batteríin Haukur Helgi Pálsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum og það á heimavelli Íslandsmeistaranna. Haukur er ekki fyrsti lykilleikmaður íslenska landsliðsins sem kemur heim til að endurnýja sig. Körfubolti 30. október 2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Þór Þ. 75-94 | Montrétturinn til Þorlákshafnar Nýliðar FSu eru enn án sigurs í Domino's-deildinni eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn í Suðurlandsslag. Körfubolti 29. október 2015 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 96-93 | Oddur afgreiddi Stjörnuna ÍR vann frábæran sigur á steku liði ÍR í Hellinum í fjórðu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 29. október 2015 22:00
Hrafn: Strákarnir prófi allavega mína eggjaköku Þjálfari Stjörnunnar veltir því fyrir sér hvort leikmenn liðsins meðtaki það sem hann segir á æfingum. Körfubolti 29. október 2015 21:53
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 98-99 | Óvæntur sigur Snæfellinga á toppliðinu Snæfellingar skelltu toppliði Grindavíkur í Mustad höllinni i kvöld. Körfubolti 29. október 2015 21:30
Leik lokið: Tindastóll - Haukar 64-72 | Haukar réttu úr kútnum á Króknum Stólarnir töpuðu sínum öðrum leik í röð, í þetta sinn á heimavelli. Körfubolti 29. október 2015 20:45
Fyrstu körfur tíu nýliða í NBA | Myndband Verða þessar körfur eftirminnilegar eftir tíu ár þegar einhverjir af þessum strákum verða orðnir ofurstjörnur? Körfubolti 29. október 2015 15:00
Stjörnukonur í hverjum spennuleiknum á fætur öðrum Nýliðar Stjörnunnar hafa kannski bara unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum í Domino´s deild kvenna í körfubolta en Stjörnukonur hafa engu að síður komið með mikla spennu inn í deildina í byrjun tímabilsins. Körfubolti 29. október 2015 14:30
Pavel: Get varla hreyft mig Pavel Ermolinskij verður frá keppi í nokkrar vikur vegna meiðsla sem geta haldið mönnum frá í nokkra mánuði. Gaf Hauki Helga ráð við heimkomuna. Körfubolti 29. október 2015 13:00
Helena búin að ná Jóni Axel Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 29. október 2015 12:00
Annar þjálfari hættir með Hamarskonur á stuttum tíma | Oddur sá yngsti Oddur Benediktsson hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Hamars í Domnino´s deild kvenna í körfubolta en þetta staðfesti Lárus Ingi Friðfinnsson formaður körfuknattleiksdeildar Hamars við karfan.is. Körfubolti 29. október 2015 11:00
Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 29. október 2015 10:30
Bonneau ætlar að snúa aftur fyrir úrslitakeppnina Stefan Bonneau er harður á því að hann hafi meiðst eftir að hann kom til Íslands í haust. Körfubolti 29. október 2015 08:30
Haukur Helgi: Gott að hafa pressu á sér Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, er maðurinn sem á að koma Njarðvíkingum alla leið í Domino's-deildinni í vetur. Körfubolti 29. október 2015 08:00
NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. Körfubolti 29. október 2015 07:00
Ragnar mætti líka Chris í síðasta Suðurlandsslag Fyrsti Suðurlands-slagurinn í úrvalsdeild karla í að verða sex ár og sjá sjöundi í sögu deildarinnar fer fram í Iðu á Selfossi í kvöld Körfubolti 29. október 2015 06:30
Blake Griffin æfði með UFC-kappa Það eru átök í körfubolta og til þess að ráða betur við þessi átök ákvað NBA-stjarnan Blake Griffin að æfa með einum besta léttvigtarmanninum í UFC. Körfubolti 28. október 2015 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 65-49 | Hafnfirðingar með fullt hús stiga Haukar báru sigurorð af Grindavík, 65-49, í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. október 2015 21:30
Dramatískur sigur Vals Hallveig Jónsdóttir var hetja Vals í framlengdum leik gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 28. október 2015 21:20
Friðrik Ingi: Haukur stórkostlegur | Reiknar ekki með Bonneau Þjálfari Njarðvíkur fagnar liðsstyrknum sem Ljónin fengu í dag. Körfubolti 28. október 2015 16:03
Haukur Helgi: „Gott að koma heim til að hlaða batteríin“ Íslenski landsliðsmaðurinn samdi við Njarðvík út tímabilið en er ekki kominn heim til að vera. Körfubolti 28. október 2015 15:49
Haukur Helgi skrifaði undir hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson, einn besti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins á Eurobasket í Berlín 2015 mun spila í Domino´s deild karla í vetur. Körfubolti 28. október 2015 15:00
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti