Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Odom að byrja í sjúkraþjálfun

Fyrrum leikmaður LA Lakers og Clippers, Lamar Odom, er á ágætum batavegi eftir að hafa verið fundinn meðvitundarlaus á vændishúsi rétt fyrir utan Las Vegas.

Körfubolti
Fréttamynd

Sigrún Sjöfn samdi við Grindavíkurliðið

Landsliðskonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur ákveðið að spila með Grindavík í Domino' s deild kvenna í kröfubolta í vetur en Grindvíkingar tilkynntu um þetta á fésbókarsíðu sinni í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Guðjón Pétur aftur í Val

Guðjón Pétur Lýðsson spilar með Val í Pepsi-deildinni á komandi sumri en Valsmenn sögðu frá því á heimasíðu sinni í kvöld að miðjumaðurinn hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Íslenski boltinn