Thompson samdi loksins við Cavs Það tók ansi langan tíma en Tristan Thompson hefur loksins skrifað undir nýjan samning við Cleveland Cavaliers. Körfubolti 22. október 2015 15:30
Keypti kynlífsþjónustu fyrir leikmenn sína Einn besti körfuboltaháskólinn í Bandaríkjunum, Louisville, er í sviðsljósinu eftir að upp komst að fyrrum þjálfari liðsins hefði greitt fyrir kynlífsþjónustu til handa leikmönnum. Körfubolti 21. október 2015 23:00
Fyrsti sigur Stjörnukvenna í efstu deild | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Grindavík og Haukar eru áfram með fullt hús í Domino´s deild kvenna í körfubolta eftir sigra í kvöld en Stjörnukonur fögnuðu á sama tíma sínum fyrsta sigri í efstu deild. Körfubolti 21. október 2015 21:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Snæfell 66-62 | Endurkomusigur Hauka Haukar báru sigurorð af Íslandsmeisturum Snæfells, 66-62, í 3. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21. október 2015 20:45
NBA-leikmanni ekki hleypt inn í skartgripabúð NBA-leikmaður varð fyrir kynþáttafordómum er honum var ekki hleypt inn í skartgripabúð í Milwaukee. Körfubolti 21. október 2015 17:30
Tók baksýnisspegilinn úr bílnum Jimmy Butler, leikmaður Chicago Bulls, ætlar aldrei að líta til baka í lífinu og staðfesti það með táknrænni aðgerð. Körfubolti 21. október 2015 16:00
Hafa unnið síðustu 19 heimaleiki sína með Helenu Helena Sverrisdóttir spilar í kvöld sinn fyrsta heimaleik í úrvalsdeild kvenna í meira en átta ár þegar Haukar taka á móti Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 21. október 2015 15:30
„Ekki tala við mig eins og lítinn krakka“ | Myndband Leikstjórnandi Los Angeles Clippers lét dómara heyra það í nótt í stórsigri Clippers á NBA-meisturum Golden State. Sport 21. október 2015 09:30
Odom að byrja í sjúkraþjálfun Fyrrum leikmaður LA Lakers og Clippers, Lamar Odom, er á ágætum batavegi eftir að hafa verið fundinn meðvitundarlaus á vændishúsi rétt fyrir utan Las Vegas. Körfubolti 20. október 2015 23:15
Jón Arnór stal boltanum þrisvar af gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia Basket unnu öruggan 19 stiga sigur á CAI Zaragoza í Eurocup í kvöld í uppgjöri tveggja spænskra liða sem Jón Arnór þekkir mjög vel. Körfubolti 20. október 2015 22:19
Dýrkeypt að hvíla Jakob í upphafi fjórða | Borås tapaði Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås töpuðu toppslagnum á móti Södertälje Kings í uppgjöri tveggja taplausra liða í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Fótbolti 20. október 2015 18:49
Kaninn í ÍR fékk blóðtappa Jonathan Mitchell verður að minnsta kosti ekki með Breiðholtsliðinu gegn Grindavík á fimmtudaginn. Körfubolti 20. október 2015 16:30
Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. Körfubolti 20. október 2015 16:00
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. Körfubolti 20. október 2015 13:45
Hermann: Vona að Logi þurfi ekki að spila svona í vetur Sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds voru allt annað en sáttir með hvernig leik Logi Gunnarsson þurfti að spila gegn Snæfelli. Körfubolti 20. október 2015 11:15
Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. Körfubolti 20. október 2015 10:15
Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. Körfubolti 20. október 2015 09:20
Spennandi fyrir mig en gæti verið erfitt fyrir konuna mína Hörður Axel Vilhjálmsson er farinn frá Grikklandi eftir aðeins mánaðardvöl. Nymburk frá Tékklandi keypti landsliðsmanninn undan samningi sínum en liðið hefur orðið meistari í heimalandinu tólf ár í röð. Körfubolti 20. október 2015 06:00
Krzyzewski að hætta með bandaríska landsliðið Körfuboltaþjálfarinn Mike Krzyzewski mun stýra bandaríska landsliðinu á ÓL í Ríó næsta sumar og síðan hætta sem þjálfari liðsins. Körfubolti 19. október 2015 22:45
Ragnar: Þurfti að taka til í hausnum á mér Ragnar Nathanaelsson var öflugur í liði Þórs sem mátti þola tap gegn Íslandsmeisturum KR í Domino's-deildinni í kvöld. Körfubolti 19. október 2015 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 90-80 | Stórleikur Ragnars ekki nóg gegn KR Ragnar Nathanaelsson fór á kostum í DHL-höllinni í kvöld en KR-ingar sýndu mátt sinn í fjórða leikhluta. Körfubolti 19. október 2015 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 109-104 | Karaktersigur Keflvíkinga eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru með fullt hús stiga eftir tvo fyrstu leiki sína eftir 109-104 sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 19. október 2015 21:15
Sigrún Sjöfn samdi við Grindavíkurliðið Landsliðskonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur ákveðið að spila með Grindavík í Domino' s deild kvenna í kröfubolta í vetur en Grindvíkingar tilkynntu um þetta á fésbókarsíðu sinni í kvöld. Körfubolti 19. október 2015 18:41
Beavis og Butthead að þjálfa Keflavíkurliðið í vetur Þjálfarar Keflavíkur í Domino´s deild karla fengu skilboð í auglýsingu fyrir heimaleiki liðsins í vikunni en þessi auglýsing birtist í Víkurfréttum. Körfubolti 19. október 2015 18:31
Guðjón Pétur aftur í Val Guðjón Pétur Lýðsson spilar með Val í Pepsi-deildinni á komandi sumri en Valsmenn sögðu frá því á heimasíðu sinni í kvöld að miðjumaðurinn hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 19. október 2015 17:47
Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. Körfubolti 19. október 2015 12:50
Stólarnir fara í Ljónagryfjuna Í dag var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Einnig var dregið í forkeppni þar sem 34 lið voru skráð til leiks. Körfubolti 19. október 2015 12:34
Stórleikur í Sláturhúsinu og Körfuboltakvöld í beinni Körfuboltaveislan heldur áfram á Stöð 2 Sport í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Haukum í annarri umferð Dominos-deildar karla Körfubolti 19. október 2015 12:00
Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. Körfubolti 19. október 2015 11:15
Brynjar: Craion ekki í sínu besta formi Ragnar Nathanaelsson, Þór Þorlákshöfn, fór illa með Bandaríkjamanninn Michael Craion hjá KR í viðureign liðanna í Domino's-deildinni í kvöld. Körfubolti 19. október 2015 00:00