Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 89-80 | Fimmti sigur Stjörnunnar í röð Nýliðar Stjörnunnar hafa verið á miklu skriði í Subway-deild kvenna í körfubolta og liðið vann sinn fimmta sigur í röð, og þann sjötta í seinustu sjö leikjum, er liðið tók á móti Grindavík, 89-80. Körfubolti 21. nóvember 2023 21:50
Haukar komust aftur á sigurbraut Eftir fjögur töp í röð eru Haukar aftur komnir á sigurbraut í Subway-deild kvenna í körfubolta eftir nauman fimm stiga útisigur gegn Fjölni í kvöld, 77-82. Körfubolti 21. nóvember 2023 21:07
Lakers og Jazz í úrslitaleik í nótt um að komast áfram í átta liða úrslitin Los Angeles Lakers var fyrsta liðið til að vinna þrjá sigra í nýja deildarbikar NBA deildarinnar í körfubolta og getur tekið annað sögulegt skref í kvöld. Körfubolti 21. nóvember 2023 13:31
„Mér finnst svo augljóst að hún nenni ekki að vera þarna“ Íslandsmeistarar Vals hafa ekki byrjað titilvörnina vel í Subway deild kvenna í körfubolta og þær fengu skell á móti Keflavík í síðasta leik. Körfubolti 21. nóvember 2023 11:01
Spilaði landsleik fyrir sjö dögum en er núna hætt Ein besta körfuboltakona Íslandssögunnar er hætt. Helena Sverrisdóttir ætlaði sér alltaf að verða best. Stefán Árni Pálsson ræddi við hana. Körfubolti 21. nóvember 2023 08:31
KR-ingurinn kemur heim en fer í Njarðvík Þorvaldur Orri Árnason hefur gert eins árs samning við Njarðvík og mun því spila með liðinu i Subway deild karla. Körfubolti 21. nóvember 2023 08:18
Lögmál leiksins: „Held að þeir verði að eilífu lélegir“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir hvort Los Angeles Clippers kæmist í úrslitakeppnina, hvort Charlotte Hornets yrði að eilífu lélegt og hversu góðir Tyrese Maxey og Shai Gilgeous-Alexander væru. Körfubolti 21. nóvember 2023 07:01
„Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. Körfubolti 20. nóvember 2023 23:01
Tommi Steindórs greindi hálstak Draymons Green Meðal þess sem verður farið yfir í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er leikbannið sem Draymond Green fékk fyrir að taka Rudy Gobert hálstaki. Körfubolti 20. nóvember 2023 17:46
Elsti leikmaður NBA deildarinnar með 37 stig og sigurstigið LeBron James minnti enn á ný á sig í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann fór fyrir 105-104 sigri Los Angeles Lakers á Houston Rockets. Körfubolti 20. nóvember 2023 16:00
Teitur lofsamar Tómas Val: „Þessi gæi er með allan pakkann“ Teitur Örlygsson hélt áfram að lofsama Tómas Val Þrastarson, leikmann Þórs Þ., í síðasti þætti Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 20. nóvember 2023 15:31
Grindvíkingar í Smáranum: Við erum ekkert að hugsa út í það núna Andri Már Eggertsson var á ferðinni með hljóðnemann og myndatökumann um helgina þegar Grindvíkingar héldu mikla körfuboltahátíð í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 20. nóvember 2023 12:25
Fimmtán afrek sem gera Helenu einstaka í íslenskri körfuboltasögu Helena Sverrisdóttir hefur spilað sinn síðasta körfuboltaleik á ferlinum. Það tilkynnti hún í gær en því miður verður Helena að setja skóna sína upp á hillu vegna meiðsla. Körfubolti 20. nóvember 2023 11:01
Segir stærsta vandamálið í dómgæslu að konur sinna ekki sínum hluta Einn reyndasti og besti körfuboltadómari Íslands hefur sterkar skoðanir á þátttöku kvenna í dómgæslu og segir það eitt af vandamálum dómarastéttarinnar hversu illa gengur að fá konur til að dæma. Körfubolti 20. nóvember 2023 08:01
Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: „Grindvíkingar gefast ekki upp“ „Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 19. nóvember 2023 23:31
Snæfell leiddar til slátrunar í Ljónagryfjunni á meðan Fjölnir vann í Smáranum Njarðvík vann stórsigur með stóru S-i á Snæfelli í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 108-46. Þá vann Fjölnir tólf stiga sigur á Breiðabliki í Smáranum, lokatölur 86-98. Körfubolti 19. nóvember 2023 23:10
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 70 - 50 | Keflavíkurkonur áfram taplausar á toppnum Stórleikur helgarinnar í Subway-deild kvenna var viðureign Keflavíkur og Vals. Fyrirfram mátti eflaust búast við hörkuleik en raunin varð allt önnur. Körfubolti 19. nóvember 2023 22:07
Hjalti Þór: „Bara ljótt. Það er bara eina orðið“ Endurkoma Hjalta Þórs Vilhjálmssonar til Keflavíkur fór heldur betur ekki eins og hann hafði vonast eftir en hans konur í Val náðu sér aldrei á strik í kvöld. Lokatölur í Keflavík 70-50 þar sem úrslitin voru í raun ráðin eftir þriðja leikhluta. Körfubolti 19. nóvember 2023 21:46
Tryggvi Snær og félagar hentu frá sér unnum leik Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik undir körfunni þegar Bilbao tókst á einhvern undraverðan hátt að tapa fyrir Joventut á útivelli í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni. Körfubolti 19. nóvember 2023 18:30
„Það verða allir að sitja við sama borð“ Arnar Guðjónsson lét gamminn geyssa um vinnubrögð KKÍ í viðtali eftir sigur Stjörnunnar á Haukum í gær. Málið var rætt í Subway Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Körfubolti 19. nóvember 2023 15:01
Helena leggur skóna á hilluna Helena Sverrisdóttir sem margir telja bestu körfuknattleikskonu Íslands fyrr og síðar hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hún greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni nú í dag. Körfubolti 19. nóvember 2023 13:29
Myndaveisla: Grindvíkingar tóku yfir Smárann Það var sannkallaður Grindavíkurdagur í Smáranum í gær þegar körfuboltalið félagsins í karla- og kvennaflokki léku í Subway-deildunum. Mikil stemmning var á svæðinu og gulur og blár litur allsráðandi. Körfubolti 19. nóvember 2023 10:30
Elvar Már öflugur í sigri Elvar Már Friðriksson átti góðan leik þegar PAOK lagði Aris í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 18. nóvember 2023 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 89-79 | Stjarnan þurfti ekki að skína skært til að vinna Stjarnan mætti Haukum í seinni hluta tvíhöfða á milli körfuboltaliða félaganna. Fyrr í dag hafði kvennalið Stjörnunnar unnið góðan sigur og karlaliðið fylgdi á eftir með nokkuð öruggum tíu stiga sigri, 89-79, í áttundu umferð Subway-deildarinnar. Körfubolti 18. nóvember 2023 21:00
Grindvíkingar ennþá samfélag þrátt fyrir að vera að heiman Fyrr í kvöld fóru fram körfuknattleikir kvenna- og karlaliða Grindavíkur gegn Þór á Akureyri og Hamri í Subway-deildinni í Smáranum í Kópavogi. Grindvískur þingmaður segir þann stuðning sem Grindvíkingar fá frá þjóðinni hvetja þá áfram. Innlent 18. nóvember 2023 20:10
Arnar harðorður í garð skrifstofu KKÍ: „Þetta er algjörlega ólíðandi“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í vígahug þegar hann mætti til viðtals þrátt fyrir að vera nýbúinn að vinna nokkuð öruggan tíu stiga sigur á Haukum í Subway-deild karla. Það átti eftir að koma í ljós fljótlega í viðtalinu hvers vegna. Körfubolti 18. nóvember 2023 19:55
„Við ætlum að halda áfram og við ætlum að klára þetta“ Jóhann Þór Ólafsson var þakklátur eftir sigur Grindavíkur gegn Hamri í Subway-deildinni í dag. Hann sagði Grindavíkurliðið ætla að halda áfram af fullum krafti. Körfubolti 18. nóvember 2023 19:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. Körfubolti 18. nóvember 2023 18:40
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 77-75 | Stjarnan á skriði eftir nauman sigur Stjarnan vann nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í dag, 77-75. Þetta var fjórða tap Hauka í röð, en Stjörnukonur hafa nú unnið þrjá í röð. Körfubolti 18. nóvember 2023 16:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Þór Ak. 93-63 | Upprúllun hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann þrjátíu stiga sigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Smáranum í Subway-deild kvenna. Gríðarleg stemmning var á leiknum og Grindvíkingar fjölmenntu í Smárann. Körfubolti 18. nóvember 2023 16:43