Svik og morð í Sandkassanum Það verður mikið um svik og pretti í Sandkassanum í kvöld þegar strákarnir spila hinn vinsæla leik Among Us. Morð verða framin. Leikjavísir 9. október 2022 20:33
Manello tekur yfir GameTíví Tölvuleikjaspilarinn Manello_ mun taka yfir Twitch-rás GameTívi í kvöld. Hann ætlar að spila fótboltaleikinn Fifa. Leikjavísir 8. október 2022 20:30
Wakeuplaid tekur yfir GameTíví Ingólfur Valur, eða Wakeuplaid, mun taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann ætlar að spila hryllingsleiki með Spyro, hundinum sínum. Leikjavísir 7. október 2022 20:30
Marín og Móna berjast fyrir lífinu Marín í Gameverunni fær til sín góðan gest í kvöld til að spila erfiða og taugastrekkjandi leiki. Sá gestur er hún Móna úr Queens. Leikjavísir 6. október 2022 20:30
Skógarferð hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að fara í taugastrekkandi skógarferð í kvöld. Þær munu spila leikinn The Forest sem snýst um að lifa af á dularfullri eyju sem í fyrstu virðist óbyggð. Leikjavísir 5. október 2022 20:32
Ground Zero lokað Netkaffihúsið og tölvuleikjamiðstöðin Ground Zero kemur til með að loka í lok október. Staðurinn var opnaður fyrst árið 2002 og hefur því verið starfræktur í um 20 ár. Viðskipti innlent 5. október 2022 18:16
Gera nýja Witcher og Cyberpunk leiki Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins CD Projekt Red tilkynntu í gær fjölmörg verkefni sem eru í vinnslu hjá fyrirtækinu. Þrjú þeirra snúa að söguheimi Witcher og þar á meðal nýr þríleikur. Þá þróun framhalds Cyberpunk 2077 einnig tilkynnt og framleiðsla nýs leiks í nýjum söguheimi. Leikjavísir 5. október 2022 16:09
Spila Fall Guys með áhorfendum Stelpurnar í Queens ætla að verja kvöldinu með áhorfendum sínum. Partíleikurinn Fall Guys verður spilaður grimmt, þar sem einungis einn mun standa uppi sem sigurvegari. Leikjavísir 4. október 2022 20:30
Keppir á einu stærsta hermikappakstursmóti heims Hákon Darri Jökulsson, mun í þessum mánuði keppa fyrir Íslands hönd á FIA Motorsport Games í Frakklandi. Mótið er eitt stærstu alþjóðamótið þar sem keppt er í hermikappakstri en Hákon segir það samfélag hafa stækkað mjög hér á landi. Rafíþróttir 4. október 2022 10:53
Kíkja á nýjasta FIFA-leikinn Eins og áður verður mikið um að vera hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þeir ætla þó að byrja á því að reima á sig takkaskóna og kíkja á FIFA 23, nýjasta leikinn í seríunni vinsælu. Leikjavísir 3. október 2022 19:30
Eva Margrét kjörin formaður Rafíþróttasamtaka Íslands Eva Margrét Guðnadóttir var kjörin formaður Rafíþróttasambands Íslands á aðalfundi sambandsins á föstudaginn. Rafíþróttir 3. október 2022 13:45
Einn þekktasti tölvuleikjaspilari heims sýndi loks andlit sitt Tölvuleikjaspilarinn Dream er best þekktur fyrir Minecraft-myndbönd sín á YouTube en hann er af mörgum talinn einn sá besti í leiknum í heiminum. Hann hafði aldrei sýnt andlit sitt þar til í gær. Leikjavísir 3. október 2022 12:50
Sandkassinn spilar Apex Strákarnir í Sandkassanum ætla að taka á því í kvöld og spila leikinn Apex. Það er hraður Battle Royale leikur sem hefur notið mikilla vinsælda. Leikjavísir 2. október 2022 20:30
Leikjarinn tekur yfir GameTíví Leikjarinn, sem gjarnan er kallaður konungur retró leikja, mun taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann ætlar að fara með okkur aftur í tímann og spila leikinn Shredder's Revenge. Leikjavísir 1. október 2022 20:31
Icenosi tekur yfir GameTíví Noel Elías Chareyre ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld og spila PUBG með félögum sínum. Hann gengur undir nafninu Icenosi á Twitch og á Youtube. Leikjavísir 30. september 2022 20:30
Strákakvöld hjá Gameverunni Það er strákakvöld hjá Gameverunni í kvöld. Óðinn eða „Odinzki“ mætir í streymið í kvöld og ætlar hann meðal annars að „mansplaina“ fyrir chattinu. Leikjavísir 29. september 2022 20:31
BjoggiGamer tekur yfir GameTíví Hinn fimmtán ára gamli BjoggiGamer tekur fyrir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann er með eigin YouTube-rás og er duglegur við að spila Minecraft og Roblox. Leikjavísir 29. september 2022 17:32
Ný drottning bætist í hópinn Ný drottning gengur til liðs við Queens í kvöld. Það er Rósa, „Queen of the Goons“ og af því tilefni munu stelpurnar spila Counter-Strike og þyrla upp rykinu í Dust. Leikjavísir 27. september 2022 20:30
Heimsstyrjöld hjá GameTíví Það verður seinni heimsstyrjaldarþema hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Af því tilefni ætla þeir að spila þrjá leiki sem fjalla um þá tíma. Leikjavísir 26. september 2022 20:30
HBO birtir fyrstu stiklu Last of Us HBO birti í dag fyrstu stiklu þáttanna Last of Us. Þættirnir byggja á samnefndum tölvuleikjum og eru gerðir af Craig Mazin, sem skrifaði þættina Chernobyl. Þau Pedro Pascal og Bella Ramsey eru í aðalhlutverkum sem þau Joel og Ellie. Bíó og sjónvarp 26. september 2022 16:33
Alþjóðleg yfirtaka hjá GameTíví Alþjóðlegi hópurinn CM!OB mun taka yfir Twitch-síðu GameTíví í kvöld. Hópurinn er samansettur af spilurum frá sem búa víðsvegar um heiminn eða á Íslandi, Sviss, Svíþjóð og í Bandaríkjunum. Leikjavísir 23. september 2022 20:30
Ted Lasso mætir í FIFA 23 FIFA áhugamenn munu sjá knattspyrnustjórann Ted Lasso úr samnefndum þáttum á vegum streymisveitu Apple, Apple+ í tölvuleiknum FIFA23. Leikjavísir 22. september 2022 22:21
Gestagangur og Valorant hjá Gameverunni Gameveran Marín fær til sín góðan gest í kvöld. Hún og Maríanna Líf munu spjalla saman og spila Valorant í streymi kvöldsins. Leikjavísir 22. september 2022 20:31
Queens skoða uppruna mannsins Stelpurnar í Queens ætla að kíkja á uppruna mannkynsins í leiknum Ancestors: The Humankind Odyssey. Þar munu þær fikra sig í gegnum fyrsta æviskeið Óla Jóels. Leikjavísir 20. september 2022 20:31
Flytja og skoða nýja Call of Duty Strákarnir í GameTíví ætla að opna flutningaþjónustu í kvöld og spila Call of Duty: Modern Warfare 2. Fyrst ætla strákarnir að reyna við leikinn Totally Reliable Delivery Service, áður en þeir kíkja á betu-prufu MW2. Leikjavísir 19. september 2022 19:40
Diablo og djöfullinn í Sandkassanum Strákranir í Sandkassanum munu takast á við djölfa og drýsla í streymi kvöldsins. Þá munu þeir spila Diablo 3, með tilheyrandi blóðsúthellingum. Leikjavísir 18. september 2022 20:30
Markmiðum RÍSÍ náð og tími kominn á nýtt fólk með ný markmið Ólafur Hrafn Steinarsson, formaður Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ), ætlar ekki að sækjast eftir því að starfa áfram sem formaður. Hann mun sömuleiðis ekki sækjast eftir sæti í stjórn samtakanna á aðalfundi samtakanna seinna í september. Rafíþróttir 18. september 2022 12:59
Gátukvöld hjá Gameverunni Það verður reynt á heilastarfsemina í streymi Gameverunnar í kvöld. Marín og Kalli ætla að rugla áhorfendur og hvort annað í First Class Escape. Leikjavísir 15. september 2022 20:31
Stríð og spurningar hjá Babe Patrol Það verður nóg um að vera hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Auk þess að spila Warzone ætla þær einnig að halda spurningakeppni. Leikjavísir 14. september 2022 20:30
Stiklusúpa frá Sony: Kratos og Þór takast á í nýrri stiklu Sony sýndi í gærkvöldi aðra stiklu leiksins God of War Ragnarök frá Santa Monica studios. Stiklan varpaði ljósi á áframhaldandi baráttu gríska stríðsguðsins Kratos við norrænu guðina og þar á meðal Óðin, Freyju og Þór. Leikjavísir 14. september 2022 08:58