Glefsur úr Gran Turismo 7 sáust í kynningu á Playstation 5 Tíðindin eru líkleg til að gleðja margt bílaáhugafólk og sérstaklega bílaáhugafólk sem spilar tölvuleiki. Gran Turismo 7 er væntanlegur. Bílar 12. júní 2020 07:00
PlayStation 5 kemur á markað í ár Sony birti í dag útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. Viðskipti erlent 11. júní 2020 23:38
Command and Conquer Remastered: Nostalgían lifir enn, eins og Kane Það eru 25 ár frá því að leikurinn Command & Conquer: Tiberian Dawn kom út og gerbreytti heiminum að eilífu. Leikjavísir 9. júní 2020 11:30
Mánudagsstreymi GameTíví: Gunnar Nelson mætir aftur og stefnir á sigra Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld, eins og áður. Leikjavísir 8. júní 2020 19:36
Mánudagsstreymi GameTíví: Gunnar Nelson fer í frí til Verdansk Bardagakappinn Gunnar Nelson gengur til liðs við strákana í GameTíví þegar þeir skella sér til Verdansk í Call of Duty: Warzone í kvöld. Leikjavísir 1. júní 2020 19:00
Venesúelamenn hafa lifibrauð af Runescape Eflaust muna mörg þeirra sem höfðu aðgang að tölvu upp úr aldamótum eftir tímamótatölvuleiknum Runescape. Þessi fjölspilunarleikur úr smiðju Jagex vakti stormandi lukku, raunar svo mikla að enn í dag spila hundruð þúsunda upprunalega útgáfu leiksins. Erlent 30. maí 2020 09:00
Bein útsending: Meistaramót í báðum Vodafone deildunum um helgina Það verður mikið um að vera í báðum Vodafone deildunum um helgina. Rafíþróttir 29. maí 2020 17:00
Mánudagsstreymi GameTíví: Fullskipað lið keyrir á W Mánudagsstreymi GameTíví fer fram í kvöld, eins og önnur kvöld þegar fullskipað lið mætir til Verdansk. Leikjavísir 25. maí 2020 19:00
Mánudagsstreymi GameTíví: Fastir liðir eins og venjulega Það er mánudagskvöld og þá streyma strákarnir í GameTíví. Leikjavísir 18. maí 2020 19:00
Vodafone deildinni í LoL lýkur um helgina Vodafone deildin í League of Legends lýkur nú um helgina þegar átta bestu lið landsins mætast í meistaramótinu. Leikjavísir 17. maí 2020 00:00
Mánudagsstreymi GameTíví: Warzone og HyperZ giveaway Enn einn mánudagurinn er nú genginn í garð og þá er eitt víst. GameTívi streymið fer fram í kvöld. Leikjavísir 11. maí 2020 19:00
Kynntu nýja leiki fyrir nýja Xbox Microsoft hélt í dag kynningu á nýjum tölvuleikjum fyrir nýja leikjatölvu fyrirtækisins, Xbox Series X. Leikjavísir 7. maí 2020 15:56
Bestu spilarar landsins keppa í Valorant Rafíþróttasamtök Íslands munu halda boðsmót í nýja fyrstu persónu skotleiknum Valorant á laugardaginn næstkomandi. Rafíþróttir 5. maí 2020 14:56
GameTíví skella sér í Warzone með DAWGS Þeir GameTíví bræður, Óli Jóels og Tryggvi, ætla að landa nokkrum sigrum í Call of Duty: Warzone í kvöld með meðlimum DAWGS. Leikjavísir 4. maí 2020 19:20
Bein útsending: KR White og Fylkir mætast í Counter-Strike Leikur KR White og Fylkis í Counter-Strike í Vodafone-deildinni er í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 eSport. Rafíþróttir 29. apríl 2020 21:01
GameTíví: Skella sér í Warzone með Steinda Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví ætla að streyma Call of Duty Warzone í kvöld. Leikjavísir 27. apríl 2020 19:10
Steindi streymir Warzone aftur í kvöld Steindi Jr. og félagar bjóða fólki að horfa á sig og spjalla á meðan þeir drekka rauðvín og spila Call of Duty í kvöld. Leikjavísir 24. apríl 2020 20:00
Fimmta vika Vodafone deildarinnar hefst með látum Sýnt verður frá viðureign Dusty og FH í Counter Strike: Global Offenisve á Stöð 2 eSport. Þar að auki verður sýnd viðureign Dusty Academy og Tindastóls í League of Legends. Rafíþróttir 22. apríl 2020 19:20
GameTíví: Ætla að næla sér í W í Warzone Óli, Tryggvi, Dói og Kristján Einar sýna takta sína í Warzone Leikjavísir 20. apríl 2020 19:40
Farið yfir það helsta í Vodafone deildinni hingað til Vodafone deildin í leikjunum Counter Strike: Global Offensive og League of Legends hefur nú staðið yfir í fjórar vikur. Rafíþróttir 20. apríl 2020 17:25
Warzone-streymi Steinda slær í gegn: Endurtekur leikinn í kvöld Steindi Jr. og félagar bjóða fólki að horfa á sig og spjalla á meðan þeir drekka rauðvín og spila Call of Duty í kvöld. Leikjavísir 17. apríl 2020 17:23
Hasar í fjórðu umferð Vodafone deildarinnar Fjórða vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna KEF.esports og TILT í CS:GO og Dusty Academy og Turboapes United í LoL. Rafíþróttir 15. apríl 2020 19:25
Íslenskt rafíþróttalið í deild með þeim bestu í Evrópu Íslenska liðið Dusty er meðal þeirra tólf sem komust í gegnum umsóknarferli fyrir nýja rafíþróttadeild í leiknum League of Legends í Norður-Evrópu. Rafíþróttir 15. apríl 2020 10:43
Resident Evil 3: Skringilega stuttur en skemmtilegur Starfsmenn Capcom eru enn að endurgera gamla og vinsæla Resident Evil leiki og nú er komið að leik númer þrjú. Leikjavísir 14. apríl 2020 11:39
GameTíví: Tryggvi, Kristján og Halldór streyma Warzone Auk þess að geta skemmt sér yfir streyminu munu áhorfendur einnig geta dottið í lukkupottinn en til stendur að gefa eintök af tölvuleikjum á meðan streymið stendur yfir. Leikjavísir 13. apríl 2020 19:20
Steindi Jr. streymir Warzone í kvöld Steindi Jr. og félagar bjóða fólki að horfa á sig og spjalla á meðan þeir drekka rauðvín og spila Call of Duty í kvöld. Leikjavísir 10. apríl 2020 16:39
Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna Tilt og FH Esports.cs. Rafíþróttir 8. apríl 2020 19:15
Íslenskur spurningaleikur í beinni lífgar upp á samkomubannið Nýr íslenskur spurningaleikur hefur litið dagsins ljós þar sem notendur geta tekið þátt í spurningaleik í beinni í gegnum símann þar sem keppt er um vegleg verðlaun. Leikjavísir 2. apríl 2020 08:00
Önnur umferð Vodafone deildarinnar hefst Sýnt verður frá viðureign stórliðanna KR White og Dusty, sem takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19.45 í kvöld. Rafíþróttir 1. apríl 2020 19:00
Call of Duty: Warzone - Byggir á velgengni annarra leikja Call of Duty: Warzone fær margt lánað frá öðrum svokölluðum Battle Royale leikjum. Þrátt fyrir það er leikurinn nokkuð einstakur og meðal þeirra bestu. Hann einkennist helst af einfaldleika og miklum hraða. Leikjavísir 1. apríl 2020 10:00