Pulled Pork í bbq sósu að hætti Evu Laufeyjar Hægeldað svínakjöt í ljúffengri bbq sósu sem allir ættu að elska Matur 15. apríl 2016 12:37
Mexíkósk skinkuhorn að hætti Evu Laufeyjar Einföld og svakaleg góð skinkuhorn sem allir elska. Matur 7. apríl 2016 10:44
Gerir ýmislegt fyrir hitann Chili-piparinn hefur verið notaður í matargerð í yfir sjö þúsund ár en það er ekki fyrr en nýlega sem áhugafólk hefur farið að neyta hans af kappi í öllum formum víðsvegar um heiminn. Hér á landi er það þó aðallega ákveðinn jaðarhópur sem sækir sérstaklega í hitann. Lífið 2. apríl 2016 11:00
Páskaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Andasalat, fylltur lambahryggur og páskaterta Matargleði Evu er einn vinsælasti matreiðsluþáttur landsins er hann á dagskrá á Stöð 2. Á dögunum fór í loftið sérstakur páskaþáttur og fór hún í gegnum girnilega páskarétti sem hægt er að matreiða um hátíðarnar. Matur 23. mars 2016 10:06
Fylltur lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu Í síðasta þætti af Matargleðinni eldaði Eva nokkra rétti sem tilvalið er að bera fram um páskana og var sjálf páskasteikin í aðalhlutverki, fylltur lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum í andafitu og ómótstæðileg soðsósa. Matur 18. mars 2016 14:30
Andasalat með perum og geitaosti Bragðmikið andasalat fyrir þá sem vilja gera vel við sig um páskana. Matur 18. mars 2016 13:00
Páskaterta að hætti Evu Laufeyjar Súkkulaðikaka með ljúffengu frosting kremi og súkkulaðieggjum. Matur 18. mars 2016 09:27
Matargleði Evu: Ljúffeng súkkulaði brownie og kaffiís Í síðasta þættinum af Matargleði Evu á Stöð 2 útbjó hún eftirrétt sem sameinar súkkulaði og kaffi og er hann algjörlega fullkominn að hennar mati. Matur 15. mars 2016 13:30
Fjórtán mánuði að fullkomna fyrstu uppskriftina Daninn Johan Bülow segir mikilvægt að hafa ástríðu fyrir ævistarfinu og sjálfur hefur hann brennandi áhuga og ástríðu fyrir lakkrís og lakkrísgerð enda sérhæfir fyrirtæki hans, Lakrids, sig í gerð sælgætisins. Lífið 12. mars 2016 12:00
Oreo ostakökubrownie að hætti Evu Laufeyjar Súkkulaðikaka og ostakaka saman í eitt og útkoman er hreint út sagt ljúffeng. Matur 6. mars 2016 13:47
Hvar er besti brönsinn? Álitsgjafar varpa ljósi á það hvar besta brönsinn er að finna í Reykjavík. Matur 5. mars 2016 12:15
Matargleði Evu Laufeyjar: Ljúffengt basilíkupestó Í síðasta þætti af Matargleði Evu á Stöð 2 útbjó hún ótrúlega girnilegt basilíkupestó eins og henni einni er lagið. Matur 4. mars 2016 17:30
Áhuginn kviknaði snemma Matreiðslumeistarinn Ylfa Helgadóttir hefur átt annríkt síðustu ár og séð lítið af fjölskyldu og vinum. Hún er yfirmatreiðslumaður og einn eigandi veitingastaðarins Kopars og eini kvenkokkurinn í Kokkalandsliðinu. Matur 4. mars 2016 16:00
Ómótstæðilegt Cannelloni að hætti Evu Laufeyjar - Myndband Í síðasta þættinum af Matargleði Evu á Stöð 2 útbjó hún sinn uppáhalds pastarétt, Cannelloni en hún segir að sá réttur sameini allt það sem henni þyki gott. Matur 4. mars 2016 15:30
Rjómalagað kjúklingapasta úr Matargleði Evu Í þætti kvöldsins lagði Eva áherslu á pastarétti og eldaði meðal annars þennan gómsæta pastarétt sem allir ættu að prófa. Matur 3. mars 2016 22:34
Skyramisú að hætti Evu Laufeyjar Einn vinsælasti eftirréttur í íslenskum búning, ljúffengt tiramisú með vanilluskyri. Matur 28. febrúar 2016 10:00
Heimsins besta humarsúpa Þessi uppkrift kemur frá mömmu minni og auðvitað finnst okkur í fjölskyldunni þetta vera heimsins besta humarsúpa. Við fáum aldrei nóg af henni og ég hvet ykkur til þess að prófa hana við fyrsta tækifæri. Matur 27. febrúar 2016 12:00
Góður matur gleður hjartað Strax eftir helgi verða opnaðar dyrnar að Johansen Deli, nýrri og skemmtilegri sælkerabúð í Þórunnartúni 2. Matur 27. febrúar 2016 11:49
Bráðhollt og ljúffengt fiskitakkó að hætti Evu Fiskitakkó er fullkomin leið til þess að fá fjölskylduna til að borða meira af fiski og grænmeti, virkilega góður réttur sem á eftir að slá í gegn hjá ykkur. Matur 27. febrúar 2016 10:00
Mörg spennandi verkefni hér heima Baldvin Jónsson er fluttur heim eftir að hafa kynnt íslensk matvæli fyrir Bandaríkjamönnum í tíu ár. Hann segir að þetta hafi verið mjög skemmtilegur tími og margt hafi áunnist á þessum árum. Matur 27. febrúar 2016 09:00
Meistarakokkur bauð í partý Hákon Már Örvarsson bauð í partý á 101 Hótel í gær. Matur 26. febrúar 2016 22:00
Æðislegur lax í sítrónu- og smjörsósu Í síðasta þætti lagði Eva sérstaka áherslu á sjávarfang og eldaði meðal annars þennan gómsæta lax í sítrónu- og smjörsósu. Matur 26. febrúar 2016 15:12
Eva Laufey og Haraldur að selja: Glæsileg íbúð á besta stað Valfell fasteignamiðlun er með bjarta og fallega þriggja herbergja íbúð á tveimur hæðum í Vesturbænum til sölu á tæplega 38 milljónir. Lífið 24. febrúar 2016 12:30
Eurovision réttur Evu Laufeyjar Í kvöld er úrslitakeppni Eurovision og tilvalið að skella í þennan girnilega Doritos kjúkling og borða á meðan keppninni stendur. Matur 20. febrúar 2016 11:44
Ómótstæðilegar bláberjabollakökur Í síðasta þætti af Matargleði Evu bakaði Eva þessar ómóstæðilegu og einföldu bláberjabollakökur sem allir ættu að smakka. Matur 18. febrúar 2016 21:34
Egg Benedict að hætti Evu Laufeyjar Brönsréttir voru í aðalhlutverki í Matargleði Evu í kvöld og útbjó ég meðal annars einn vinsælasta brönsrétt í heimi, egg Benedict sem hreinlega bráðnar í munni. Matur 18. febrúar 2016 21:28
Denis Grbic valinn Kokkur ársins Hlaut 250 þúsund króna verðlaun ásamt þátttökurétt í keppninni um matreiðslumann Norðurlandanna Matur 14. febrúar 2016 12:30
Innblásturinn kemur allstaðar að Barþjónninn Ali Reynolds var á dögunum staddur hér á landi með námskeið fyrir kokteilakeppnina World Class. Ali er á lista yfir sex bestu barþjóna heims og segir að í heimahúsi sé best að halda kokteilagerðinni einfaldri. Matur 13. febrúar 2016 09:00
„Titillinn veitti mér mörg tækifæri" "Keppendur hafa lagt mikið á sig til þess að komast svona langt og því verður spennandi að sjá hver vinnur,“ segir Þráinn Freyr Vigfússon. Matur 12. febrúar 2016 10:00
Hver af þessum fimm verður kokkur ársins 2016? Fimm hafa helst úr lestinni en úrslitin fara fram á laugardaginn. Matur 10. febrúar 2016 15:00