Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Allt undir hjá Liverpool í dag

    Það verður rafmagnað andrúmsloftið á Anfield í kvöld er Liverpool tekur á móti Spartak. Enska liðið getur bæði unnið riðilinn og fallið úr keppni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tottenham slökkti vonir Dortmund

    Tottenham var öruggt áfram sama hvað gerðist í kvöld en mætti samt með sitt sterkasta lið til Þýskalands þar sem andstæðingurinn var örvæntingarfullt lið Dortmund sem þurfti að sigra og treysta á tap Real Madrid.

    Fótbolti