Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ronaldinho: Verður frábær leikur

    „Þetta verður erfiður leikur en ekkert er ómögulegt. Við getum alveg komist áfram," segir Ronaldinho fyrir síðari leik Manchester United og AC Milan á miðvikudag. United vann fyrri leikinn á Ítalíu 3-2.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Pato með gegn Man Utd

    Brasilíumaðurinn Pato æfði með AC Milan í morgun og verður í hópnum á miðvikudaginn þegar liðið leikur gegn Manchester United á Old Trafford.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ekkert umspil um Meistaradeildarsæti

    Ekkert verður af þeim hugmyndum í bráð að leikið verði sérstakt umspil á Englandi um fjórða lausa sætið í Meistaradeild Evrópu. Félögin í ensku úrvalsdeildinni kusu gegn tillögunni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ferguson: Giggs hugsanlega klár í slaginn gegn AC Milan

    Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hefur staðfest að hinn gamalreyndi Ryan Giggs verði hugsanlega klár fyrir seinni leikinn gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford 10. mars.

    Sport
    Fréttamynd

    Lehmann ekki búinn að gefast upp

    Jens Lehmann, markvörður Stuttgart, hefur enn trú á því að Stuttgart geti komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að hafa aðeins náð 1-1 jafntefli á heimavelli í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Leonardo: Ég mun styðja Ancelotti gegn Inter

    Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan hefur blandað sér inn í sálfræðistríðið á milli knattspyrnustjóranna Carlo Ancelotti hjá Chelsea og José Mourinho hjá Inter fyrir fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hleb: Við verðum að grípa tækifærin þegar þau gefast

    Miðjumaðurinn Alexandr Hleb hjá Stuttgart telur að þýska liðið muni fá sín tækifæri gegn Barcelona á Mercedes Benz-leikvanginum í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld þrátt fyrir að Meistaradeildarmeistararnir séu vitanlega sigurstranglegri.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Cech: Við hugsum bara um að standa okkur inni á vellinum

    Markvörðuinn Petr Cech hjá Chelsea kveðst þekkja orðaleiki knattspyrnustjórans José Mourinho hjá Inter frá þeim tíma sem Mourinho stýrði Lundúnafélaginu og tekur því hæfilega mark á þeim fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni á San Siro-leikvanginum á miðvikudag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mourinho setur tilfinningarnar til hliðar

    Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter kveðst vera pollrólegur fyrir fyrri leik liðs síns gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á San Siro-leikvanginum á miðvikudag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Barcelona endurheimtir leikmenn úr meiðslum

    Meistaradeildarmeistarar Barcelona geta glaðst yfir því að bæði Xavi og Dani Alves eru í leikmannahópi Barcelona fyrir leikinn gegn Stuttgart í 16-liða úrslitum Meistararadeildarinn á þriðjudag.

    Fótbolti