Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ronaldo: Við höfum aldrei verið betri en einmitt núna

    Stjörnuleikmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid er sannfærður um að spænska félagið geti unnið alla þá titla sem enn eru í boði. Ronaldo telur að Real Madrid sé að toppa á réttum tíma fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni og lokasprettinum í spænsku deildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Leonardo: Verðum helst að halda hreinu í fyrri leiknum

    Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan gerir ráð fyrir erfiðum leikjum gegn Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en hann telur að ítalska félagið verði að gera allt til þess að halda marki sínu hreinu í fyrri leiknum á San Siro-leikvanginum annað kvöld.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Benzema: Lyon nær oft að stíga upp í stóru leikjunum

    Karim Benzema vonast til þess að vera klár í slaginn með Real Madrid gegn Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld en framherjinn yfirgaf sem kunnugt er herbúðir franska félagsins til þess að fara til þess spænska síðasta sumar. Benzema veit því líklega manna best hversu megnugt Lyon liðið er.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Manchester United án Nemanja Vidic í Mílanó

    Serbinn Nemanja Vidic og Brasilíumaðurinn Anderson flugu ekki með Manchester United til Mílanó í morgun þar sem liðið mun mæta AC Milan í Meistaradeildinni á morgun. Vidic á við meiðsli að stríða líkt og Ryan Giggs sem fór heldur ekki með en Anderson kemst ekki í hópinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mourinho: Chelsea er með eitt besta lið í heimi

    Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter er í löngu viðtali á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins UEFA þar sem hann talar um einvígið gegn fyrrum lærisveinum sínum í Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Messi: Ég ætla að spila betur fyrir Argentínu á HM

    Lionel Messi var auðmjúkur þegar hann tók við enn einum verðlaunum í gær nú sem besti knattspyrnumaður heims. Hann notaði tækifærið og reyndi að blíðka landa sinna í Argentínu sem hafa gagnrýnt hann mikið fyrir frammistöðuna með argentínska landsliðinu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Beckham vill mæta United í Meistaradeildinni

    David Beckham vonast til þess að mæta fyrrum félögum sínum í Man. Utd í Meistaradeildinni í ár. Beckham gengur í raðir AC Milan eftir áramót og félagið gæti vel dregist gegn United í sextán liða úrslitum keppninnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ancelotti vill frekar mæta Inter en AC Milan

    Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í AC Milan í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann segist frekar kjósa að dragast gegn Ítalíumeisturum Inter.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Gerrard: Vorum ekki nógu góðir

    Steven Gerrard segir að ástæðan fyrir því að Liverpool komst ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu er sú að liðið hafi ekki verið nógu gott í keppninni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Markvörðurinn skoraði dýrmætt jöfnunarmark

    Það er nokkuð algeng sjón að sjá markverði í sóknum sinna liða í lok þýðingarmikilla leikja. Það bar árangur þegar að Standard Liege og AZ Alkmaar mættust í H-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld.

    Fótbolti