Zidane: Kæmi mér ekki á óvart ef ég yrði rekinn Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, þarf svo sannarlega á sigri að halda í Meistaradeildinni í kvöld enda bæði sæti í sextán liða úrslitum og mögulega starfið hans undir. Fótbolti 9. desember 2020 12:30
Hvað gera „Mikaelélé“ og félagar gegn ensku meisturunum? Ensku meistararnir í Liverpool mæta dönsku meisturunum í FC Midtjylland á útivelli í síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikið verður á MCH Arena í Herning. Fótbolti 9. desember 2020 12:15
Instagram síða fjórða dómarans hökkuð Fjórði dómarinn í leik PSG og Istanbul Basaksehir, Sebastian Coltescu, gerðist sekur um kynþáttafordóma í garð Pierre Webó, aðstoðaþjálfara Istanbul Basaksehir. Fótbolti 9. desember 2020 11:01
„Því fyrr sem umboðsmaður Paul fattar að þetta er liðsíþrótt, því betra“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skaut föstum skotum að Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, eftir tap United í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 9. desember 2020 10:30
Skiptar skoðanir í búningsklefa Istanbul urðu til þess að leiknum var frestað Leikur PSG og Istanbul Basaksehir í H-riðli Meistaradeildarinnar í knattspyrnu var flautaður af vegna rasisma í garð aðstoðaþjálfara gestanna. Fótbolti 9. desember 2020 10:01
Framlengdi samninginn sinn um einn dag Norska knattspyrnukonan Vilde Böe Risa gerði óvenjulega framlengingu á samningi sínum á dögunum. Hún framlengdi ekki um eitt ár heldur bara einn dag. Fótbolti 9. desember 2020 09:30
Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 9. desember 2020 08:30
Klopp: Ungu strákarnir björguðu tímabilinu fyrir Liverpool Jürgen Klopp talaði vel um ungu leikmenn Liverpool liðsins á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Liverpool er komið áfram í Meistaradeildinni og þessir ungu leikmenn fá væntanlega að vera í sviðsljósinu í leiknum við FC Midtjylland. Enski boltinn 9. desember 2020 07:30
Dagskráin í dag: Fær Mikael tækifæri gegn Liverpool? Segja má að Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sé í sviðsljósinu í dag en riðlakeppni hennar lýkur nú í kvöld. Sport 9. desember 2020 06:01
Leikur PSG og İstanbul Başakşehir kláraður á morgun Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti nú rétt í þessu að leikur Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain og İstanbul Başakşehir yrði kláraður á morgun eftir að bæði lið gengu af velli í kvöld vegna kynþáttafordóma fjórða dómara leiksins. Fótbolti 8. desember 2020 23:06
Maguire: Ef þú getur ekki varist fyrirgjöfum þá tapar þú fótboltaleikjum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var myrkur í máli er hann ræddi við BT Sport eftir 3-2 tap Man Utd fyrir RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Tapið þýðir að United fer ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8. desember 2020 23:00
Mikið breytt Chelsea lið gerði jafntefli við Krasnodar Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Krasnodar frá Rússlandi í síðustu umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Sevilla 3-1 útisigur á Rennes í Frakklandi. Fótbolti 8. desember 2020 22:25
RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. Fótbolti 8. desember 2020 22:10
Ronaldo skoraði tvívegis er Juventus pakkaði Barcelona saman Juventus bætti heldur betur upp fyrir tapið á heimavelli gegn Barcelona fyrr á þessari leiktíð. Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í öruggum 3-0 sigri Ítalíumeistaranna sem tryggðu sér toppsæti G-riðils í leiðinni. Fótbolti 8. desember 2020 22:00
Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma. Fótbolti 8. desember 2020 20:55
Jafnt í Róm | Moukoko yngstur í sögu Meistaradeildarinnar Lazio tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með 2-2 jafntefli gegn Club Brugge á heimavelli í kvöld. Þá komst Youssoufa Moukoko í sögubækur Meistaradeildarinnar er Borussia Dortmund vann Zenit St. Pétursborg í Rússlandi. Fótbolti 8. desember 2020 19:50
Solskjær: Viss um að mínir menn sýni að þeir eigi heima hjá Man. United Það er mikil pressa á Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans í Manchester United í kvöld þegar liðið spilar lokaleik sinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 8. desember 2020 13:31
Styttra síðan að Hannes varði víti Messi en síðan Messi og Ronaldo mættust Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast í kvöld í Meistaradeildinni í fyrsta sinn fyrir jól og í fyrsta sinn síðan 2018. Fótbolti 8. desember 2020 12:30
Líf eða dauði hjá Man. United í orkudrykkjalandi Manchester United þarf að minnsta kosti jafntefli gegn Leipzig til að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8. desember 2020 12:01
Enginn Martial né Cavani í leikmannahóp Man Utd fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Manchester United mætir RB Leipzig í Þýskalandi í leik sem sker úr um hvort liðið kemst áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Man United má ekki tapa leiknum en jafntefli dugir þeim áfram. Fótbolti 8. desember 2020 07:00
Dagskráin í dag: Kemst Man Utd í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar? Segja má að Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu eigi hug okkar allan í dag. Síðasta umferð riðlakeppninnar fer fram í dag og mætast RB Leipzig og Manchester United í úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum. Sport 8. desember 2020 06:01
Umboðsmaður Pogba segir miðjumanninn óhamingjusaman og að hann þurfi að komast frá Manchester Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að miðjumaðurinn sé óhamingjusamur og þurfi að yfirgefa Manchester United hið snarasta. Enski boltinn 7. desember 2020 20:31
Ramos hélt krísufund Það voru fundarhöld hjá leikmönnum Real Madrid eftir tapið í Meistaradeildinni fyrr í vikunni. Fótbolti 4. desember 2020 15:00
Bráðabirgðaforseti Barcelona segir að félagið hefði átt að selja Messi Lionel Messi vildi fara frá Barcelona í haust en forráðamenn Barcelona þá vildu ekki selja hann nema fyrir einhverja ruglaða upphæð. Það voru mistök samkvæmt bráðabirgðaforseta Barcelona. Fótbolti 4. desember 2020 09:30
Frumherjinn Frappart sem heldur áfram að mölva glerþakið Stéphanie Frappart braut blað í fótboltasögunni í fyrradag þegar hún varð fyrsta konan til að dæma leik í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki. Þetta er þó langt því frá fyrsti stóri áfanginn sem hún nær á sínum dómaraferli. Fótbolti 4. desember 2020 09:01
Vöðvaðir fætur Haaland vöktu mikið umtal Erling Braut Haaland var að láta aðdáendur sína vita af því að hann væri ekki eins mikið meiddur og óttast var í fyrstu en myndin sem hann birti á samfélagsmiðlum fékk flesta til að gapa. Fótbolti 4. desember 2020 08:16
Sagði frammistöðu United gegn PSG frábæra Fyrrum leikmenn Manchester United voru ánægðir með frammistöðu liðsins þrátt fyrir tap gegn PSG í gær. Fótbolti 3. desember 2020 21:31
Ronaldo þakkaði fyrrum þjálfurum, liðsfélögum og mótherjum eftir 750. markið Cristiano Ronaldo varð í gær þriðji leikmaðurinn í 750 mörk. Fótbolti 3. desember 2020 18:00
Giroud tók met af Cristiano Ronaldo í gær Franski framherjinn Olivier Giroud átti sögulegt Meistaradeildarkvöld í gær þegar hann skorað öll fjögur mörk Chelsea í sigri á Evrópudeildarmeisturum Sevilla. Fótbolti 3. desember 2020 17:01
Porto gagnrýndi Man City, Pep og Bernardo Silva eftir leik liðanna í vikunni Það verður seint sagt að Porto og Manchester City séu vinafélög. Portúgalska liðið gaf það út að Bernardo Silva væri „sekur um kynþáttaníð“ fyrir leik liðanna í vikunni í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 3. desember 2020 14:01