Hannes á erfitt með að gera upp á milli Leynilöggunnar og vítaspyrnunnar hjá Messi „Það er erfitt að gera upp á milli,“ segir Hannes Þór Halldórsson, kvikmyndaleikstjóri og fyrrverandi landsliðsmarkmaður, aðspurður um hvort sé betra – að frumsýna loksins kvikmyndina Leynilöggu eða verja víti frá argentínska knattspyrnumanninum Lionel Messi. Lífið 20. október 2021 08:05
Teitur Magnússon spilaði á Stofutónleikum góðra granna á Granda Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Tónlist 20. október 2021 08:01
Hipsumhaps tekur Lög síns tíma út af Spotify um áramót Eftir áramót verður ekki hægt að hlusta á Hipsumhapsplötuna Lög síns tíma á Spotify eða öðrum streymisveitum. Platan er nú til sölu á síðu Hipsumhaps en verður ekki fáanleg frá 1. janúar. Tónlist 19. október 2021 20:01
Sérstakt og skrýtið að vera umfjöllunarefni nýrrar óperu „Það er auðvitað mjög sérstakt og skrýtið. Ég vona bara að ég standi undir því,“ segir Vigdís Finnbogadóttir forseti um nýja óperu sem samin var til heiðurs henni og verður frumflutt í Grafarvogskirkju á laugardaginn kemur. Menning 19. október 2021 16:01
Birkir Blær kominn í tíu manna úrslit í sænska Idol Hinn 21 árs gamli tónlistarmaður, Birkir Blær Óðinsson, er að slá í gegn í Svíþjóð þar sem hann er kominn í tíu manna úrslit í sænsku söngvakeppninni Idol. Birkir flutti til Svíþjóðar til þess að elta kærustuna út í nám en það vatt fljótlega upp á sig. Lífið 19. október 2021 15:00
Útförin reynist vera aftaka nafnlauss manns Svertuskotna-mulningskjarnahljómsveitin Grafnár gefur í dag út myndband við lagið Ómennsk. Grafnár er orð yfir kviksetta manneskju, þ.e. grafna lifandi, og lætur tónlistarmyndbandið sveitina sannlega standa undir nafni. Tónlist 19. október 2021 14:29
Goðsögn úr heimi óperutónlistar er látin Óperusöngkonan heimsþekkta, Edita Gruberová, er látin, 74 ára að aldri. Umboðsmaður Gruberová staðfestir í samtali við AFP að hún hafi látist í Zürich í Sviss í gær. Menning 19. október 2021 13:20
Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. Lífið 19. október 2021 11:30
Sigurjón Kjartansson hættir hjá RVK Studios Sigurjón Kjartansson yfirmaður þróunarsviðs hefur sagt upp störfum hjá kvikmyndafyrirtæki Baltasars Kormáks og hyggst starfa sjálfstætt. Viðskipti innlent 19. október 2021 10:31
Disney frestar frumsýningu á Indiana Jones, Thor og öðrum stórmyndum Ljóst er að aðdáendur kvikmynda úr smiðju Disney munu þurfa að bíða lengur eftir nokkrum þeim myndum fyrirtækisins sem væntanlegar eru á stóra tjaldið. Bíó og sjónvarp 19. október 2021 08:12
Mögulegt að rækta pálmatré í Vogabyggð en trjánum fækkað í eitt Mögulegt er að rækta pálmatré við þær aðstæður sem ríkja í Vogabyggð en Reykjavíkurborg hefur ákveðið, í samráði við höfund verðlaunatillögu um útilistaverk á svæðinu, að fækka trjánum úr tveimur í eitt. Innlent 19. október 2021 07:36
Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. Lífið 18. október 2021 22:53
„Mitt besta verk hingað til“ Föstudaginn, 15. október gaf Birnir út plötuna Bushido. Þetta fimmtán laga stórvirki hefur verið í vinnslu í þrjú ár. Albumm 18. október 2021 22:00
Heimsókn í óþekkjanlegt Kolaport Kolaportið hefur tekið stakkaskiptum síðustu vikurnar. Illa þefjandi fiskmarkaður innan um óteljandi sölubása með misgeðslegum klæðum hefur vikið fyrir nútímalegum bar, götumatsölustöðum og breytist síðan í veislusal á kvöldin þegar svo ber undir. Viðskipti innlent 18. október 2021 21:31
Fyrsta sýnishornið úr þættinum Stóra sviðið Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. Lífið 18. október 2021 16:59
Tólf ára Kristín Erla valin besta aðalleikkonan Kristín Erla Pétursdóttir, 12 ára aðalleikkona í kvikmyndinni Birtu eftir Braga Þór Hinriksson, var valin besta leikkonan í hópi ungmenna þvert á aldursflokka frá 7-18 ára á Schlingel í Chemnitz í Þýskalandi, einni af stærstu barnakvikmyndahátíð í Evrópu. Bíó og sjónvarp 18. október 2021 13:31
Fyrstu kvikmyndatökunni úti í geim lokið Rússnesk leikkona og leikstjóri sneru aftur til jarðar í gær eftir að hafa varið tólf dögum í Alþjóðlegu geimstöðinni þar sem þau voru við tökur á nýrri kvikmynd. Við komuna til jarðar fóru þau strax í að taka upp nokkrar aukasenur þrátt fyrir tólf daga linnulausar tökur. Erlent 18. október 2021 13:21
Dýrið verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Dýrið (LAMB) verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2022. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Bíó og sjónvarp 18. október 2021 12:34
„Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. Lífið 18. október 2021 10:30
Einlægur flutningur GDRN snerti hjartastrengi Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan GDRN, vakti athygli með einlægum og fallegum tónlistarflutningi sínum í söfnunarþætti Píeta samtakanna sem sýndur var á föstudag. Lífið 17. október 2021 21:52
Svala setur kærleikann í fyrsta sæti Svala Björgvins lifir lífi sínu í kærleikanum og gaf hún út lag ásamt myndbandi á föstudaginn 15 okt, sem að heitir Birtunnar Brú og fjallar lagið um um að elska alla þá sem að þú elskar skilyrðislaust og taka þeim eins og þau eru, og öllu sem þeim fylgir. Albumm 17. október 2021 18:00
RAX Augnablik: „Vorum klikkaðir að fljúga í þessu“ Snemma árs 1981 strönduðu þrjú skip við strendur Íslands, Katrín VE, Sigurbára, og Heimaey. Ragnar Axelsson flaug og myndaði ströndin og björgun áhafnanna. Menning 17. október 2021 07:00
„Þörfin fyrir að standa á sviði hefur alltaf verið mikil“ Popp Tónlistarmaðurinn Benedikt gaf út sitt annað lag, With My Girls, föstudaginn 15. október. Lagið er óður til allra frábæru vinkvenna hans, er hreint og grípandi popp sem er skemmtilegt að syngja hátt með í bílnum eða dansa við. Benedikt hefur verið sagður minna á Troye Sivan. Albumm 16. október 2021 15:21
Vínarborg byrjar á OnlyFans Ferðamálastofa Vínarborgar í Austurríki hefur opnað OnlyFans-aðgang í þeim tilgangi að birta listaverk sem talin eru of kynferðisleg fyrir aðra samfélagsmiðla. Menning 16. október 2021 12:10
Félag málandi kvenna heldur sína fyrstu sýningu Í dag hefst listasýning sextán kvenna í Listasal Mosfellsbæjar sem gengur undir heitinu Endurheimt(a)/Reclaim(ing). Þetta er fyrsta sýning listahópsins Félag málandi kvenna sem er óformlegt stuðningsnet við kvenkyns málara. Menning 16. október 2021 10:00
Sonur Emmsjé Gauta stal senunni og hljóðnemanum Emmsjé Gauti flutti lagið Tossi af plötunni Mold af mikilli innlifun í söfnunarþætti Píeta samtakanna, Sagan þín er ekki búin, á Stöð 2 í kvöld. Þrátt fyrir góðan flutning Gauta Þeys var það rétt rúmlega tveggja ára gamall sonur hans sem stal senunni. Lífið 15. október 2021 22:00
Tilfinningaleg óvissuferð og barátta við innri djöfla Ekki einleikið, eða Acting out, er tilraunakennd heimildamynd byggð á ævisögu hinnar mexíkósku Ednu Lupitu, hrífandi persónuleika hennar og starfi á sviði leiklistarþerapíu. Lífið 15. október 2021 17:00
Þyngra en tárum taki Fimmtán ára gömul, árið 1975, kærði Hellen Linda Drake stjúpföður sinn, þáverandi lögreglumann, fyrir kynferðibrot, ásamt yngri systur sinni. Skoðun 15. október 2021 16:31
Taktu þátt: Hvort syngur Friðrik Dór eða Jón Jónsson betur í karókí? Útvarpsþátturinn FM95BLÖ fór af stað með karókíkeppni í dag. Fyrstir á svið voru bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson. Hlustendur þáttarins meta hvor stóð sig betur. Lífið 15. október 2021 16:00
Fannst hún aldrei passa inn í samfélagið á Akranesi Margréti Rán Magnúsdóttur söngkonu hljómsveitarinnar Vakar fannst hún aldrei passa inn í samfélagið á æskuárum sínum á Akranesi. Hugurinn leitaði annað. Tónlist 15. október 2021 16:00