Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

10 ára harmoníku­snillingur á bænum Riddara­garði

Víkingur Árnason, tíu ára á bænum Riddaragarði í Ásahreppi í Rangárvallasýslu hefur vakið athygli fyrir snilli sína að spila á harmoníku. Gæðastundir hans eru þó þegar hann spilar með afa sínum, Grétari Geirssyni, þekktum harmoníkuleikara í Rangárvallasýslu.

Innlent
Fréttamynd

Disney-myndir sem hafa ekki elst vel

YouTube-stjarnan Drew Gooden horfði mikið á Disney-kvikmyndir sem barn og fékk í raun ekki leyfir frá foreldrum sínum til að horfa neitt annað en Disney-stöðina í sjónvarpinu.

Lífið
Fréttamynd

Borgarstjóri afhjúpaði listaverk á Lækjartorgi í dag

Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum.

Innlent
Fréttamynd

Hönnunarmars hefst í dag

Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári.

Menning
Fréttamynd

RIFF hlýtur veglegan styrk

Kvikmyndahátíðin RIFF verður haldin í 17. sinn í haust en forsvarsmenn hátíðarinnar fengu á dögunum Creative Europe - Media styrkinn.

Lífið
Fréttamynd

Hörð viður­lög við að skemma styttur

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur látið hafa eftir sér að allir þeir sem gerast sekir um að eyðileggja eða vinna skemmdir á styttum skuli handteknir og eiga yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi.

Erlent