Þrumutroðslu Russell Westbrook frá því í nótt verða allir að sjá | Myndband Russell Westbrook innsiglaði sigur Oklahoma City Thunder í NBA-nótt með afgerandi hætti. Þessi frábæri bakvörður kórónaði flottan leik með einni af troðslum tímabilsins. Körfubolti 17. nóvember 2016 11:30
Curry og Durant með samtals 65 stig gegn Toronto | Myndbönd Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17. nóvember 2016 07:18
Treyja Duncans verður hengd upp í rjáfur San Antonio Spurs mun heiðra Tim Duncan með því að hengja treyju hans, númer 21, upp í rjáfur í AT&T Center. Körfubolti 16. nóvember 2016 23:30
Þrjú NBA-lið neita að gista á hótelum Trump Lið í NBA-deildinni í körfubolta virðast ekki vera alltof hrifin af nýja forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, ef marka má nýjustu fréttir af gistimálum liðanna. Körfubolti 16. nóvember 2016 10:45
Besta byrjun Cleveland frá upphafi Meistararnir í Cleveland Cavaliers jöfnuðu sinn besta árangur frá upphafi er liðið vann Toronto í nótt. Körfubolti 16. nóvember 2016 07:30
Sjöundi sigur Clippers í röð | Myndbönd LA Clippers hefur farið af stað með látum í NBA-deildinni og unnið tíu af fyrstu ellefu leikjunum sínum. Körfubolti 15. nóvember 2016 07:15
Var hafnað í kossamyndavélinni | Myndband Hlægilegt atvik á leik Sacramento Kings og LA Lakers. Körfubolti 14. nóvember 2016 23:30
Tröllaþrenna Westbrook dugði ekki til | Myndbönd LeBron James var lengi í gang í NBA-deildinni í nótt og Serge Ibaka gerði sínum gömlu félögum grikk. Körfubolti 14. nóvember 2016 07:30
San Antonio vann Texas-slaginn | Myndbönd Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13. nóvember 2016 11:18
Dramatík í Oklahoma | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12. nóvember 2016 11:26
LeBron James veit ekki hvort hann væri til í að hitta Trump í Hvíta húsinu NBA-meistararnir á hverju ári fá alltaf að heimsækja Bandaríkjaforseta í Hvíta húsið í Washington á næsta tímabili á eftir en það gæti mögulega breyst í valdatíð Donald Trump. Körfubolti 11. nóvember 2016 23:30
Dwayne Wade vann með Chicago á gamla heimavellinum | Myndbönd Kevin Durant skoraði ekki að minnsta kosti 20 stig í fyrsta sinn í 73 leikjum í sigri Golden State. Körfubolti 11. nóvember 2016 07:30
Þrenna hjá Harden í þriðja tapi Spurs á heimavelli í röð | Myndbönd Klay Thompson var sjóðheitur í fyrsta leikhluta er Golden State vann öruggan sigur á Dallas Mavericks. Körfubolti 10. nóvember 2016 07:30
Fyrsti tapleikur meistaranna | Myndbönd Cleveland Cavaliers tapaði sínum fyrsta leik í NBA-deildinni á tímabilinu en bakvarðasveit Portland skoraði samtals 71 stig. Körfubolti 9. nóvember 2016 07:00
Sjáðu þristana þrettán á sextíu sekúndum Steph Curry bætti eigið met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skoraði þrettán þriggja stiga körfur í einum og sama leiknum. Körfubolti 8. nóvember 2016 17:30
Curry svaraði 0-10 leiknum með nýju þriggja stiga meti | Myndband Stephen Curry bætti eigið met yfir flestar þriggja stiga körfur í einum leik í NBA-deildinni í sigurleik á móti New Orleans Pelicans. Körfubolti 8. nóvember 2016 07:00
Miklu minna um skvettur hjá Skvettubræðrum í vetur Golden State Warriors vann í fyrravetur fleiri leiki en nokkurt annað lið í NBA-sögunni og fékk síðan til sín einn besta leikmann deildarinnar í sumar. Breytingarnar eru ekki að hafa góð áhrif á Skvettubræðurna. Körfubolti 7. nóvember 2016 23:15
25 ár síðan Magic Johnson sjokkeraði heiminn | Myndband 7. nóvember 1991, eða fyrir nákvæmlega 25 árum síðan, varpaði NBA-körfuboltamaðurinn Magic Johnson sprengju inn í íþróttalíf Bandaríkjanna og alls heimsins. Körfubolti 7. nóvember 2016 20:15
Loksins vann Dallas | Myndbönd Dallas Mavericks er komið á blað í NBA-deildinni í körfubolta eftir skelfilega byrjun á tímabilinu. Körfubolti 7. nóvember 2016 07:00
LeBron komst upp fyrir Hakeem í sigri | Myndbönd LeBron James komst inn á listann yfir tíu stigahæstu leikmennina í sögu NBA-deildarinnar í naumum 102-101 sigri Cleveland Cavaliers á Philadelphia 76ers í nótt.x Körfubolti 6. nóvember 2016 11:00
157 leikja hrina Curry með þriggja stiga körfu á enda Eftir 157 leiki í röð með þriggja stiga körfu mistókst verðmætasta leikmanni deildarinnar, Steph Curry, að setja niður þrist í óvæntu tapi gegn Lakers í nótt en hann hitti ekki úr einu skoti í tíu tilraunum. Körfubolti 5. nóvember 2016 22:00
Rose og Noah höfðu betur í heimkomunni | Úrslit kvöldsins Joakim Noah, Derrick Rose og félagar í New York Knicks höfðu betur gegn Chicago Bulls í fyrsta leik Rose og Noah í Knicks-treyjunni á gamla heimavellinum. Körfubolti 5. nóvember 2016 11:00
Durant fór illa með sína gömlu félaga Kevin Durant spilaði í nótt sinn fyrsta leik gegn Oklahoma City Thunder sem hann yfirgaf fyrir Golden State Warriors í sumar. Körfubolti 4. nóvember 2016 07:26
Fannar hefði skammað hann langt fram á kvöld Klúður ársins í NBA-deildinni er þegar komið. Körfubolti 3. nóvember 2016 09:30
Westbrook með skotsýningu gegn Clippers Aðeins meistarar Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder eru ósigruð í NBA-deildinni. Körfubolti 3. nóvember 2016 07:30
Curry: Allen er besta skytta sögunnar Stephen Curry, verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil, hrósar Ray Allen, sem greindi frá því í gær að hann væri hættur að spila körfubolta, í hástert. Körfubolti 2. nóvember 2016 23:30
NBA-liðin náðu ekki sambandi við Pétur sem var að spila heima á Íslandi Íslenski NBA-leikmaðurinn Pétur Guðmundsson var í skemmtilegu viðtali hjá "The Handle Podcast“ þar sem var farið vel yfir magnaðan feril hans. Körfubolti 2. nóvember 2016 12:00
Cleveland með fullt hús og Golden State á flugi Bestu lið deildarinnar skoruðu bæði mikið í nótt á meðan San Antonio tapaði sínum fyrsta leik í vetur. Körfubolti 2. nóvember 2016 07:30
Ein besta skytta sögunnar lætur staðar numið Ray Allen tilkynnti í dag að hann hefði lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Körfubolti 1. nóvember 2016 23:00
Dýrt spaug að kasta munnstykkinu sínu í NBA DeMarcus Cousins, miðherji Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, fékk fínustu sekt eftir framkomu sína í leik á móti Minnesota Timberwolves um helgina. Körfubolti 1. nóvember 2016 16:30